Frćgir í Manchester

  Fyrr á ţessari öld vandi ég mig á ađ fagna jólum og áramótum í útlöndum.  Einhver verđur ađ gera ţađ.  Ţetta hentar mér vel.  Einkum ađ taka frí frá snjó og frosti.  Líka ađ komast ađ ţví hvernig útlendingar fagna vetrarsólstöđum og nýju ári.  Ađ ţessu sinni varđ Manchester á Englandi fyrir valinu.  Notaleg borg.  Hlýtt alla daga á ţessum árstíma.  Smá rigning á nćstum ţví hverjum degi.  Samt ekki svo ađ ţurft hafi ađ spenna upp regnhlíf.

  Ég veit ekkert um boltaleiki.  Öfugt viđ Manchesterbúa.  Ég komst ekki hjá ţví ađ heyra í útvarpinu ţeirra eitthvađ um velgengi í boltabrölti.  Hitt veit ég ađ Manchester er stórveldi á heimsmćlikvarđa í tónlist.  Eiga ţađ sameiginlegt međ Íslendingum.  Okkar 340 ţúsund manna ţjóđ státar af ótrúlega mörgum heimsfrćgum tónlistarnöfnum.  Hćst bera Björk, Sigur Rós, Of Monsters and Men og Kaleo.  Fleiri Íslendingar hafa náđ góđri stöđu á heimsmarkađi - en á afmarkađri markađi og teljast ţví ekki beinlínis heimsfrćgir.  Sólstafir hafa tröllriđiđ vinsćldalistum í Finnlandi og Ţýskalandi.  Skálmöld er ţekkt í evrópsku ţungarokkssenunni.  Jóhann Jóhannsson er ţekktur í kvikmyndatónlist.  Líka Hilmar Örn Hilmarsson og fleiri.  Til viđbótar eru međ ágćta stöđu á í tilteknum löndum nöfn eins og Emilíana Torrini,  FM Belfast, Múm, Steed lord...

  Ánćgjulegur árangur íslenskra tónlistarmanna á heimsmarkađi hefur vakiđ undrun heimspressunnar. Hefur sömuleiđis skilađ drjúgum skerf í ábatasaman ferđamannaiđnađ hérlendis.  Takk fyrir ţađ.  Hátt í 600 ţúsund milljónir á síđasta ári.

  Til samanburđar hefur Manchester mun sterkari stöđu í tónlist.  Líka ţó ađ miđađ sé viđ höfđatölu.  Íbúar Manchester eru rösklega 540 ţúsund.  59% fleiri en Íslendingar.  Heimsfrćg tónlistarnöfn Manchester eru um margir tugir.  Ţar af mörg af ţeim stćrstu.  Í fljótu bragđi man ég eftir ţessum Manchester-guttum:  

    Oasis, Noel Gallaghers High Flying Birds, The Smiths, Morrissey, Joy Division, New Order, Buzzcocks, The Stone Roses, The Fall, 10cc, Godley & Creme, The Verve, Elbow, Doves, The Hollies, The Charlatans, M People, Simply Red, The 1975, Take That, Everything Everything, Bee Gees, The Outfield, Happy Mondays, Ren Harvieu, Inspiral Carpets, James, The Chemical Brothers, The Courteeners, Hermans Hermits og Davy Jones söngvari Monkees.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkominn heim frá Manchester Jens. Ţađ er gott ađ sjá ađ ţú telur hér međ ađ ofan Manchester hljómsveitirnar The Hollies og New Order, sem eru báđar í uppáhaldi hjá mér. Ég skrifa ţađ vegna ţess ađ ţú slepptir ţeim í upptalningu ţinni hjá Pétri á Útvarpi Sögu í gćr. Ég hlustađi reyndar á ţann ţátt í morgun vegna ţess ađ á sama tíma seinni partinn í gćr var ţáttur á Rás 1 sem nefnist ,, Stefnumót viđ rokkguđinn David Bowie " og Sindri Freysson sá um. Takk Sindri, ég er ađ hlusta á ţann ţátt aftur núna á Sarpi RUV á netinu. Ţú nefndir óvart Jens hjá Pétri, ađ hljómsveitin Dave Clark Five hafi veriđ frá Liverpool, en ţeir komu reyndar úr Tottenham hverfinu í London og hjálpuđu heldur betur viđ ađ gera Tottenham Hotspur ađ ţví stórveldi sem ţađ er í enska fótboltanum dag. Ég held reyndar ekki međ ţví liđi frekar en stóru liđunum frá Manchester, en veit ađ íbúar Manchester halda mun frekar međ Manchester City, en Manchester Unidet. Spyrjiđ bara Gallagher brćđurna.

Stefán (IP-tala skráđ) 6.1.2018 kl. 10:27

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Bee Gees!!!?

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.1.2018 kl. 10:29

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  takk fyrir upplýsingarnar. 

Jens Guđ, 6.1.2018 kl. 10:58

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég varđ um margt fróđari í Manchester.  Einn Gibb-brćđra var heiđrađur af breska kóngafólkinu á nýársdag.  Ţađ var stórfrétt í Manchester-pressunni.  Ţví hampađ ađ brćđurnir hefđu alist upp í Manchester og stofnađ ţar sína fyrstu hljómsveit.  Ţeir bjuggu hinsvegar í Ástralíu í nokkur ár á sjöunda áratugnum.  Einmitt ţegar ţeir náđu heimsfrćgđ.  Fyrir bragđiđ vandist mađur ţví ađ ţeir vćru kenndir viđ Ástralíu.  Hinsvegar fluttu ţeir aftur til Bretlands 1967. 

Jens Guđ, 6.1.2018 kl. 11:06

5 identicon

Já Sigurđur, ţeir Gibba gibb brćđur eru frá Manchester og ţar stofnuđu ţeir ungir ađ árum sína fyrstu hljómsveit, sem hét The Rattlesnakes. Ţessi unglingahljómsveit var m.a ađ syngja Everly Brothers lög á árunum 1955-1958 í Manchestir rétt eins og á sömu árum dúettinn Ricky and Dane Young, sem voru ţeir Allan Clarke og Graham Nash, sem svo stofnuđu stórhljómsveitina The Hollies. 

Stefán (IP-tala skráđ) 6.1.2018 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband