Oasis-brćđur

  Dagblöđin í Manchester á Englandi skrifa um sína frćgustu syni,  Oasis-brćđur,  Liam og Noel Gallgher,  á hverjum einasta degi.  Líka önnur bresk dagblöđ.  Ađ vísu er ég ekki alveg međ ţađ á hreinu hvort ađ alltaf sé á landsvísu ađ rćđa vegna ţess ađ sum bresk dagblöđ eru međ sér-Manchester útgáfur.  En Oasis-brćđur eru yfirlýsingaglađir og gott fréttaefni.  Einkum Liam.  Tísta (twitter) daglega.  Gefa Dóna Trump ekkert eftir.

  Gítarleikarinn Noel Gallagher gerir út á Oasis-lög á hljómleikum. Liam tístir ađ ţađ sé sama hvađ Noel rembist á hljómleikum ţá muni hann,  Liam, alltaf vera tíu sinnum betri söngvari.  Sem reyndar er allt ađ ţví rétt.

  Ţrátt fyrir stöđugar pillur á milli brćđranna vakti athygli ađ Liam sendi Noel hlýjar jólakveđjur.  Sem sá endurgalt ekki. 

  Noel lýsti ţví yfir um jólin ađ um leiđ og Brexit taki gildi (útganga úr Evrópusambandinu) ţá flytji hann frá Manchester til Írlands.  Brexit muni - ađ hans sögn - kosta enska tónlistarmenn meiriháttar vandamál og einangrun.  Vegabréfavandrćđi,  atvinnuleyfavandrćđi og ţess háttar. 

  Ţetta var boriđ undir Liam.  Hann svarađi ţví til ađ bróđir sinn sé heimskur ađ taka mark á landamćrum.  Landamćri séu uppfinning djöfulsins. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dumb and Dumber. Annar er ţó góđur tónsmiđur og hinn hefur góđa söngrödd. Ţeir brćđur eru ţó klárlega mun greindari og skarpari en ákveđinn ,, einskonar fulltrúi " Útvarps Sögu sem nú vill í borgarstjórn. 

Stefán (IP-tala skráđ) 16.1.2018 kl. 18:44

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég veit ekki hvern ţú vísar til.  Fimm hafa bođiđ sig fram til ađ leiđa lista Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórn. 

Jens Guđ, 17.1.2018 kl. 18:49

3 identicon

Umdeildasti ( af mörgum ) innhringjarinn í ÚS og sá sem er sagđur mest óţolandi af ţeim öllum er mér sagt.

Stefán (IP-tala skráđ) 17.1.2018 kl. 19:27

4 Smámynd: Jens Guđ

Já, ţú ert ađ tala um Viđar ţann sem vill lögleiđa fjölkvćni og setja á stofn heilsulöggu.

Jens Guđ, 18.1.2018 kl. 05:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.