Fćreyingar innleiđa ţorrablót

  Ţorrablót er gamall og góđur íslenskur siđur.  Ungt fólk fćr tćkifćri til ađ kynnast fjölbreyttum og bragđgóđum mat fyrri alda.  Ţađ uppgötvar ađ fleira er matur en Cocoapuffs,  Cheerios,  pizzur,  hamborgarar,  djúpsteiktir kjúklingabitar og franskar kartöflur.  Flestir  taka ástfóstri viđ ţorramat.  Ţannig berst ţorramatarhefđin frá kynslóđ til kynslóđar.

  Víđa um heim halda Íslendingafélög myndarleg ţorrablót.  Í einhverjum tilfellum hefur fámennur hópur Íslendinga í Fćreyjum haldiđ ţorrablót.  Nú bregđur svo viđ ađ Fćreyingar halda ţorrablót nćsta laugardag.  

  Skemmtistađurinn Sirkus í Ţórshöfn,  kráin Bjórkovin (á neđri hćđ Sirkuss) og Borg brugghús á Íslandi taka höndum saman og bjóđa Fćreyingum og Íslendingum á ţorrablót.  Allar veitingar ókeypis (ţorrablót á Íslandi mćttu taka upp ţann siđ).  Bođiđ er upp á hefđbundinn íslenskan ţorramat, bjórinn Surt, snafs og fćreyskt skerpukjöt.

  Gaman er ađ Fćreyingar taki ţorrablót upp á sína arma.  Hugsanlega spilar inn í ađ eigandi Sirkus og Bjórkovans,  Sunneva Háberg Eysturstein,  vann sem dyravörđur á íslenska skemmtistađnum Sirkus viđ Klapparstíg um aldarmótin.  Hér kynntist hún ţorrablótum.

ţorramatur 

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Verđur ţú á stađnum???

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.2.2018 kl. 09:17

2 identicon

Fćreyskur forstjóri Skeljungs hlýtur nú ađ bjóđa ţeim fáu starfsmönnum sem hann er ekki ţegar búinn ađ reka í ţorrablót í Fćreyjum.

Stefán (IP-tala skráđ) 15.2.2018 kl. 21:06

3 identicon

Jens. Ţorramaturinn er víst ekki í tísku akkúrat núna. En ţorramaturinn fyrir tíma aukaefna nútímans var miklu hollari heldur en aukaefna mengađi matur nútímans.

Ţegar ég var á táningsaldri ţá heyrđi ég margt fullorđiđ, skynsamt og lífsreynt fólk tala um ađ mađur myndi ekki einu sinni ná ađ rotna í gröfinni, vegna allra rotvarnarefnanna sem maturinn vćri mengađur međ í framtíđinni.

Mikiđ var ţetta fólk réttsýnt og skynsamt, sem lifđi á Íslandi á undan okkur.

Ég las í einni af nćringar og heilsufrćđibókinni minni, ađ ţegar rúgmjöliđ í slátrinu hefur veriđ geymt í mysu (súrt slátur), ţá verđi til einhver nćringarefna hollustubreyting til bóta. Ég man ekki utanbókar núna í hverju ţessi nćringarauki felst. Ţetta rifjađist upp fyrir mér ţegar ég las pistilinn ţinn. Mér finnst ţetta mjög merkilegt. Mađur borđar mat vegna nćringarţarfar. Bragđiđ er nćringarsnauđ magafylli, svona eitt og sér.

Góđa skemmtun til ţeirra sem halda uppi ţorrablótshefđinni međ ţorramatnum:).

Ţađ ćtti enginn ađ vanmeta visku ţeirra sem voru til á undan okkur, og vörđuđu veginn okkar til velferđar. Ţađ fólk vissi sínu viskuviti betur en viđ gerum í dag. Virđum og ţökkum fyrir forveranna fćđuvisku hér á jörđu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 16.2.2018 kl. 18:12

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţví miđur verđ ég fjarri góđu gamni í Fćreyjum.  Nema í anda. 

Jens Guđ, 16.2.2018 kl. 20:48

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég held ađ ađrir hjá Skeljungi séu búnir ađ reka ţá sem hann hefđi annars bođiđ á ţorrablótiđ.  

Jens Guđ, 16.2.2018 kl. 20:50

6 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  ţorramatur sló öll sölumet rćkilega í ár.  Kjarnafćđi, SS og fleiri seljendur ţorramatar höfđu hvergi undan.  Allskonar ţorramatur var uppseldur á miđjum ţorra.  Nćringarfrćđingar hafa hver um annan ţveran vottađ ađ ţorramatur sé hollur.  Ađ vísu ekki allur eins og hann leggur sig, svo sem hangikjöt, en flest annađ.  Allt frá súrsuđum mat til harđfisks.  

Jens Guđ, 16.2.2018 kl. 21:01

7 identicon

Líklega alveg rétt ályktađ hjá ţér Jens varđandi umrćtt fyrirtćki, sem sagđi upp sínum bestu og reyndustu sölumönnum. Mér berast nú fréttir af ţví yfir hafiđ ađ ekki bara stór flugfélög séu farin ţađan úr viđskiptum, heldur líka stćrsta álveriđ nýlega. Fćreyingurinn greinilega ekki ađ höndla ţetta.   

Stefán (IP-tala skráđ) 17.2.2018 kl. 18:33

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  á sama tíma og hvert klúđriđ rekur annađ hjá Skeljungi hamstra lífeyrissjóđir hlutabréf í dauđvona fyrirtćkinu.  

Jens Guđ, 17.2.2018 kl. 20:20

9 Smámynd: Jens Guđ

Gaman var ađ hlusta á fréttir RÚV í kvöld.  Ţar var ţessari 2ja daga gömlu frétt minni af fćreyska ţorrablótinu gerđ góđ skil.  

Jens Guđ, 17.2.2018 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband