Enn eitt fćreyska lagiđ slćr í gegn

  Frá 2002 hefur fjöldi fćreyskra tónlistarmanna notiđ vinsćlda á Íslandi.  Ţar af hafa margir komiđ lögum sínum hátt á vinsćldalista Rásar 2.  Í fljótu bragđi man ég eftir ţessum:

Hljómsveitin TÝR

Eivör

Brandur Enni

Hljómsveitin MAKREL

Högni Lisberg

Jógvan

Boys in a Band

  Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum.  Núna hefur enn eitt fćreyska lagiđ stokkiđ upp á vinsćldalista Rásar 2.  Ţađ heitir "Silvurlín".  Flytjandi er Marius Ziska.  Hann er Íslendingum ađ góđu kunnur.  Hefur margoft spilađ hérlendis.  Jafnframt flutti hann ásamt Svavari Knúti lagiđ "Ţokan" 2013.  Ţađ fór ofarlega á vinsćldalista Rásar 2.  Rétt eins og lagiđ "You and I" sem Kristina Bćrendsen söng međ Páli Rózinkrans í fyrra. 

"Silfurlín" er í 12. sćti vinsćldalistans ţessa vikuna.  Sjá HÉR  

Uppfćrt 22.4.2018:  "Silfurlín" stökk úr 12. sćti upp í 4. í gćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Víkingarokk hljómar lang best á fćreysku, ţađ hefur einhvađ međ styttri athvćđi í hljóđfallinu gera, finnst mér. Ég styđ fćreyjinga ef ţeir taka einkaleifiđ á vikingarokkinu ala HÚ gaurinn.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 20.4.2018 kl. 02:02

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór,  ég er ţér algjörlega sammála.

Jens Guđ, 20.4.2018 kl. 11:12

3 identicon

Nokkrir fćreyingar hafa slegiđ í gegn á Íslandi, en svo mikiđ er víst ađ ţađ hefur hinn fćreyki forstjóri Skeljungs / Orkunnar ekki gert, heldur ţvert á móti. Ekki nóg međ ađ honum hafi tekist ađ flćma viđskiptavini frá eldsneytisdćlum og misst stór fyrirtćki úr viđskiptum, heldur tókst honum líka ađ reka besta og reynslumesta starfsfólkiđ frá fyrirtćkinu. Nema ađ ţađ kallist ađ slá í gegn ?

Stefán (IP-tala skráđ) 20.4.2018 kl. 20:59

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hann náđi ţó ađ selja lífeyrissjóđunum hlutabréfin sín á uppsprengdu yfirverđi.  Reyndar kannski ekki mikil kúnst.

Jens Guđ, 22.4.2018 kl. 11:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband