Bestu og verstu bílstjórarnir

  Breskt tryggingafélag,  1st Central,  hefur tekiđ saman lista yfir bestu og verstu bílstjórana,  reiknađ út eftir starfi ţeirra.  Niđurstađan kemur á óvart,  svo ekki sé meira sagt.  Og ţó.  Sem menntađur grafískur hönnuđur og skrautskriftarkennari hefđi ég ađ óreyndu getađ giskađ á ađ myndlistamenn og hverskonar skreytingafólk vćru öruggustu bílstjórarnir.  Sömuleiđis mátti gefa sér ađ kóksniffandi verđbréfaguttar vćru stórhćttulegir í umferđinni,  rétt eins og í vinnunni.   

Bestu bílstjórarnir

1.  Myndlistamenn/skreytingafólk

2.  Landbúnađarfólk

3.  Fólk í byggingariđnađi

4.  Vélvirkjar

5.  Vörubílstjórar

Verstu bílstjórarnir

1.  Verđbréfasalar/fjármálaráđgjafar

2.  Lćknar

3.  Lyfsalar

4.  Tannlćknar

5.  Lögfrćđingar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verstu bílstjóranir eru ţá í raun banka og annađ fésýslufólk, sem kemur ekki á óvart. Slíkt fólk kom Íslandi á hausinn og er greinilega hvergi treystandi. Ekki fremur en lögfrćđingum sem ţarna eru líka ofarlega á lista yfir verstu bílstjórum í hópi međ öđrum hálaunastéttum. Ţađ má ţví ganga út frá ţví ađ fólk sé verri bílstjórar eftir ţví sem ţađ er tekjuhćrra. 

Stefán (IP-tala skráđ) 22.4.2018 kl. 10:39

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Á hvorum listanum ćtli eldri borgarar lendi???

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.4.2018 kl. 18:06

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Mest áberandi stađreyndin er sennilega sú, ađ konur valdi fjórum sinnum fćrri alvarlegum slysum og banaslysum en karlar. 

Ţótt karlar séu kannski eitthvađ fleiri í umferđinni en konur, er ţetta miklu meiri munur en svo ađ ţeir séu svona miklu fleiri undir stýri. 

Ómar Ragnarsson, 22.4.2018 kl. 18:58

4 identicon

Tekjuháir valdamenn á rándýrum jeppum haga sér oft barnalega og hćttulega í umferđinni, láta frekju ráđa ferđ. 

Stefán (IP-tala skráđ) 22.4.2018 kl. 19:45

5 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ómar Ragnarson. Ţetta er ekki stađreynd heldur bull fullyrđing frá rannsakendum sem eru ófćrir um ađ greina tölfrćđi.

Karlar valda fćrri slysum en konur á ekna mílu í bandaríkjunum á líftímanum, ţeir aka hinsvegar um 3 sinnum lengri vegalend á líftímanum en jafnaldra ţeirra af hinu kyninu og eru oftar á stórum ţungum farartćkjum sem eru líklegri til ađ valda alvarlegri slysum.

Karlar undir 22 ára minnir mig valda hinsvegar fleiri slysum en konur á ekna mílu en eftir ţađ fer ađ halla á konur. Og ţađ er ekki vegna ţess ađ ţćr séu verri bílstjórar eftir 22 ára aldur heldur vegna ţess ađ ţćr ćfa sig minna.

Guđmundur Jónsson, 23.4.2018 kl. 10:05

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  mér ţykir athyglisvert ađ auk kóksniffandi verđbréfagutta og lögfrćđinga skuli starfsmenn í heilbrigđisgeiranum fylla hin efstu sćtin yfir verstu bílstjóra.

Jens Guđ, 23.4.2018 kl. 18:11

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţegar ég lćrđi á bíl ţá var ég varađur viđ gömlum bílstjórum međ hatt.  Ţeir ţóttu sérlega varasamir.  Ţetta var fyrir 45 árum.  Í dag eru gamlir kallar ekki lengur međ hatt.  Ţess vegna er erfiđara ađ vara sig á ţeim í umferđinni. 

Jens Guđ, 23.4.2018 kl. 18:18

8 Smámynd: Jens Guđ

Ómar,  takk fyrir upplýsingarnar.  Ég veit ađ í dag valda Kínverjar og Bandaríkjamenn flestum umferđaróhöppum á Íslandi.  Jafnframt valda edrú bílstjórar mun fleiri umferđaróhöppum en ölvađir.

Jens Guđ, 23.4.2018 kl. 18:28

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#4),  á síđustu öld bjó ég í Ásgarđi í Reykjavík.  Á virkum morgnum ţurfti ég ađ keyra inn á Bústađaveg.  Ţar var ćtíđ ţétt og hálfstífluđ umferđ.  Fasta reglan var sú ađ jeppaguttarnir hleyptu mér aldrei inn á Bústađaveg.  Hinsvegar mátti alltaf stóla á bílstjóra á litlum og gömlum fólksbílum.

Jens Guđ, 23.4.2018 kl. 18:35

10 Smámynd: Jens Guđ

Guđmundur,  ţetta eru athyglisverđar tölur.

Jens Guđ, 23.4.2018 kl. 18:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.