Gríđarmikill uppgangur í fćreyskri ferđaţjónustu

  Lengst af aflađi sjávarútvegur um 97-99% af gjaldeyristekjum Fćreyinga.  Svo bar til tíđinda ađ sumariđ 2015 og aftur 2016 stóđ 500 manna hópur hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd vakt í Fćreyjum til ađ hindra marsvínadráp.  Ađgerđir ţeirra voru afar klaufalegar.  Skiluđu engum árangri nema síđur vćri.  Varđ ţeim til háđungar.  

  500 manna hópur SS-liđanna klaufađist til ađ auglýsa og kynna á samfélagsmiđlum út um allan heim fagra náttúru Fćreyja.  Međ ţeim árangri ađ ferđamannaiđnađur tekiđ risakipp.  Í dag aflar ferđamannaiđnađurinn 6,4% af gjaldeyristekjum Fćreyinga.  Vöxturinn er svo brattur ađ gistirými anna ekki eftirspurn.  Ţegar (ekki ef) ţú ferđ til Fćreyja er nauđsynlegt ađ byrja á ţví ađ bóka gistingu.  Annars verđa vandrćđi.

  Inn í dćmiđ spilar ađ samtímis hafa fćreyskir tónlistarmenn náđ sterkri stöđu á alţjóđamarkađi.  Mestu munar um álfadrottninguna Eivöru,  ţungarokkshljómsveitina Tý,  trúbadúrana Teit,  Lenu Anderssen og Högna,  pönksveitina 200,  kántrý-kónginn Hall Jóensen,  heimstónlistarhljómsveitina (world music) Yggdrasil og marga fleiri.    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Vonandi eyđileggja ţeir ekki landiđ sitt í grćđgisvćđingu eins og hrćgammarnir á Íslandi!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.5.2018 kl. 13:01

2 identicon

Ef ţeir verđa fyrir ţví sama og viđ ţá verđa ţeir ađ setja kvóta, eins og viđ hefđum átt ađ gera fyrir löngu. Grćđgisvćđinging hér, Sigurđur, er tilkominn vegna ţess ađ mörgum Íslendingum finnst all í góđu ađ rćna landa sína og ađra m.ö.o. Ţjófar og rumpulýđur.

Sigthor Hrafnsson (IP-tala skráđ) 5.5.2018 kl. 16:46

3 identicon

Fćreyingar vinna örugglega betur saman á flestum sviđum sem ţjóđ en Íslendingar, sem eru nánast međ hverja ađra í einskonar gíslingu. Bankar, verđbréfafyrirtćki, lífeyrissjóđir, útgerđarmenn og ferđaţjónustustuađilar (okrarar) eru t.d. međ íslenska ţjóđ í nokkurskonar gíslingu. Og búktalarar virđast hafa ljáđ núverandi forsćtisráđherra Íslands rödd sína og skođanir, svo ađ limirnir dansa ekki lengur eftir höfđinu. Og hvernig er svo komiđ fyrir ţjóđ sem hefur klárari krimma en fangelsidsmálastjóra ? Ég held ađ íslendingar geti lćrt sitthvađ af fćreyingum í sambandi viđ stjórnunarmál, nema auđvitađ í sambandi viđ rekstur á olíufélagi eins og sannast hefur.    

Stefán (IP-tala skráđ) 5.5.2018 kl. 22:17

4 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Ísland ,Fćreyjar og norđur Noregur eru öll međ aukinn túrisma.. Tilvitnun"Northern Norway has experienced a strong increase in guests from the US, Asia and southern Europe. Numbers are also up slightly among British and German tourists". Aukningin á Íslandi er fordćmalaus en túrisminn blómgast hjá nágrönnum okkar líka.

Hörđur Halldórsson, 6.5.2018 kl. 14:57

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég tel litlar líkur á ţví.  Fćreyingar taka lífinu međ ró.  Gott dćmi er ađ Norrćna leggst ađ bryggju í miđbć Ţórshafnar klukkan 7 ađ morgni.  Verslanir og kaffihús opna ekki fyrr en klukkan 10.  Farţegarnir geta ekkert gert sér til dundurs í ţessa 3 klukkutíma nema rölta framhjá lokuđum verslunum og kaffihúsum.  Ferđamálaráđ og fleiri hafa til fjölda ára hvatt ţjónustuađila í miđbćnum til ađ opna miklu fyrr ţá daga sem Norrćna leggst ađ bryggju.  Enginn hlýđir kallinu.  Ţeir eru ekkert ađ stressa sig á túristum.

Jens Guđ, 7.5.2018 kl. 16:02

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigthór,  ţađ er eiginlega óbeinn kvóti.  Hann felst í skorti á gistirými.  Bćđi ég og kunningar mínir hafa ítrekađ ţurft ađ fresta heimsóknum til Fćreyja vegna ţessa.

Jens Guđ, 7.5.2018 kl. 16:06

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég tek undir ţetta.

Jens Guđ, 7.5.2018 kl. 16:07

8 Smámynd: Jens Guđ

Hörđur,  mér skilst ađ ţetta eigi viđ um flest lönd í Evrópu.  Ferđamönnum í heiminum fjölgar sem aldrei fyrr.  Mikiđ frambođ á ódýrum flugmiđum hjálpar.  Líka hversu auđvelt er ađ bóka flug og gistingu á netinu.  Bandaríkjamenn og Kínverjar eru orđnir duglegir viđ ađ viđra sig utanlands. 

Jens Guđ, 7.5.2018 kl. 16:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband