Skelfilegur laxadauđi

  Laxeldi í kvíum er í sviđsljósinu í kjölfar áhugaverđrar heimildarmyndar eftir Ţorstein J.  Vilhjálmsson.  Hún var sýnd í sjónvarpinu í síđustu viku.  Töluverđur vandrćđagangur virđist ríkja í laxeldinu hér.  Margt er á gráu svćđi sem full ástćđa er til ađ vera á verđi gagnvart.

  Arnarlax fyrir vestan skilađi góđu tapi vegna dauđa laxa í vetur.  Ofkćling.

  Í Noregi er sömuleiđis sitthvađ úr skorđum í laxeldi.  Ţar ganga nú yfir skelfileg afföll.  Laxinn drepst í hrönnum.  Í janúar-mars drápust 13,6 milljón laxar.  Ţađ er 30% aukning frá sama tímabili í fyrra.  Allt ţađ ár drápust 53 milljónir úr veikindum áđur náđist ađ slátra ţeim.

  Sökudólgurinn er vandrćđagangur međ úrgang,  aflúsun og eitthvađ ţessháttar.   Ţetta er dýraníđ.

  Eins og međ svo margt er annađ og betra ađ frétta frá Fćreyjum.  Ţar blómstrar laxeldiđ sem aldrei fyrr.  Nú er svo komiđ ađ laxeldiđ aflar Fćreyingum meira en helmingi alls gjaldeyris.  Langstćrsti kaupandinn er Rússland.  Íslendingar geta ekki selt Rússum neitt.  Ţökk sé vopnasölubanninu sem Gunnar Bragi setti á ţá.

  Ólíkt laxeldi á Íslandi er í Fćreyjum engin hćtta á blöndun eldislax og villtra laxa.  Ástćđan er sú ađ lítiđ er um villtan lax í Fćreyjum.  Um miđja síđustu öld fengu Fćreyingar nokkur íslensk laxaseyđi.  Ţeim slepptu ţeir í tvö lítil vötn sem litlar lćkjasprćnur renna úr.  Laxveiđar ţar eru ţolinmćđisverk.  Laxarnir eru svo fáir.  Ţegar svo ótrúlega vill til ađ lax bíti á ţá er skylda ađ sleppa honum aftur umsvifalaust.  

lax

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta er dauđans alvara!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 16.5.2018 kl. 14:26

2 identicon

Einhverjir fyrrum sveitungar Gunnars Braga hvísluđu ţví ađ mér ađ ţeir vildu nú frekar losna viđ hann til Rússlands en laxinn.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.5.2018 kl. 18:59

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

 Gífurleg verđmćti í úrgangi frá eldiskvíum og sjálfdauđum laxi ađ sögn

Norđmenn hafa áđur leitađ til Íslands eftir ađ hafa lent í klandri heimafyrir.

Árni Gunnarsson, 17.5.2018 kl. 16:21

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 17.5.2018 kl. 21:46

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţeirra á međal Ţórólfur Kaupfélagsstjóri. 

Jens Guđ, 17.5.2018 kl. 21:47

6 Smámynd: Jens Guđ

Árni,  Norđmenn leggja verđmćti úrgangs og laxadauđa ađ jöfnu viđ olíugróđa.  

Jens Guđ, 17.5.2018 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband