Bullağ um rykmaura

  Nı rannsókn leiğir í ljós ağ svefnbæli simpansa eru snyrtilegri en rúm mannfólks.  Munar miklu şar um.  Şetta hefur vakiğ undrun og umtal.  Viğ hverju bjóst fólk?  Ağ simpansar væru sóğar?  Şağ eru fordómar.  Simpansar eru snyrtipinnar.  Şess vegna meğal annars skipta şeir ört um svefnbæli.

  Í umræğunni hérlendis hefur mörgum orğiğ tíğrætt um ağ rúm fólks séu löğrandi í rykmaurum og rykmauraskít.  Şetta er bull hvağ varğar íslensk rúm.  Einhverra hluta vegna er bulliğ lífseigara og útbreiddara en niğurstöğur rannsókna sem sına annağ.  Şær sına ağ rykmaurar şrífast ekki á Íslandi.  Hita- og rakastig kemur í veg fyrir şağ.

  Jú,  şağ hafa fundist rykmaurar á Íslandi.  Örfáir.  Allir rígfullorğnir.  Engin ungviği.  Şağ undirstrikar ağ einu rykmaurarnir á Íslandi séu nıinnfluttir frá útlöndum.  Flækingar sem slæğast meğ ferğalöngum.  Verğa ekki langlífir og ná ekki ağ fjölga sér.

  Hitt er annağ mál ağ ástæğulaust er ağ amast viğ rykmaurum.  Şetta eru tvær vinalegar og ástríkar tegundir.  Önnur er undirlögğ kynlífsfíkn á háu stigi.  Báğar tegundir éta dauğar húğfrumur.  Gott ağ einhver geri şağ.  

rykmaur    

 


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í sátt viğ menn og rykmaura, şağ er vel :)

Sigşór Hrafnsson (IP-tala skráğ) 18.5.2018 kl. 01:02

2 identicon

Hvağ segir Guğmundur Óli Scheving meindırabaráttuvarnarmağur númer eitt um şetta ? Ég hef nú alltaf taliğ rykmaura blessunarlega fleiri en framsóknarmenn á Íslandi og jafnframt taliğ şá síğarnefndu mun skağlægri en rykmaura.

Stefán (IP-tala skráğ) 18.5.2018 kl. 07:33

3 identicon

Í bók minni Upplısingar og fróğleikur um meindır og varnir,sem ég gaf út áriğ 2004 segir meğal annars um Rykmaura(Pyroglyphidae)ağ şeir teljist ekki til sníkjudıra á manninum şar sem şeir nærast á húğflögum,sem losna af húğinni og finnast í miklu mæli í rúmum og teppum í svefnherbergjum.Rykmaurar eru taldir hættulausir en leifar af dauğum maurum og skítur úr şeim getur valdiğ ofnæmi hjá sumum mönnum.Hér á landi er ağeins ağ finna brot af şeim  sníkjudırum sem şekkt eru í heiminum.Parketlıs og bókalıs teljast t.d. til ryklúsa.Öll snıkjudır eru háğ hısli sínum og hér er fyrst og fremst átt viğ manninn.

Maurar eru til grænir,rauğir,bláir,svartir,hvítir....og í fleiri litarbrigğum...jú ef mönnum finnst gaman ağ hafa samlíkingar meğ maurum og stjórnmálaflokkum şá şeir um şağ...

Guğmundur Óli Scheving (IP-tala skráğ) 18.5.2018 kl. 22:10

4 Smámynd: Sigurğur I B Guğmundsson

Svo var şağ maurinn sem.......æ ég man ekki restina!!!

Sigurğur I B Guğmundsson, 20.5.2018 kl. 09:16

5 Smámynd: Jens Guğ

Sigşór,  eins og segir í leikritinu "Dırin í Hálsaskógi" şá eiga öll dırin ağ vera vinir.

Jens Guğ, 20.5.2018 kl. 11:09

6 Smámynd: Jens Guğ

Stefán,  ég er á sama máli.

Jens Guğ, 20.5.2018 kl. 11:09

7 Smámynd: Jens Guğ

Guğmundur Óli,  takk fyrir fróğleikinn.

Jens Guğ, 20.5.2018 kl. 11:10

8 Smámynd: Jens Guğ

Sigurğur I B,  ég man heldur ekki restina...,  held samt ağ hún byrji á:  "og svo..."

Jens Guğ, 20.5.2018 kl. 11:11

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.