Paul Watson leiğir mótmælastöğu gegn Tı

  Fyrir sléttum mánuği skırği ég undanbragğalaust frá şví ağ færeyska şungarokksveitin Tır væri ağ leggja upp í hljómleikaferğ til Bandaríkja Norğur-Ameríku og Kanada.  Um şağ má lesa meğ şví ağ smella H É R

  Hryğjuverkasamtökin Sea Shepherd blésu şegar í stağ í herlúğra.  Af fullum şunga hófu şau öfluga herferğ gegn Tı.  Skoruğu á almenning ağ sniğganga hljómleikana meğ öllu.  Markmiğiğ var ağ hljómleikunum yrği aflıst vegna dræmrar ağsóknar.  

  Ef markmiğiğ næğist ekki şá til vara myndu samtökin standa fyrir fjölmennri mótmælastöğu viğ hljómleikasalina.

  Svo skemmtilega vill til ağ mæting á hljómleikana hefur veriğ hin besta.  Sama er ekki ağ segja um mótmælastöğuna.  Hún er spaugilega fámenn.  Auk leiğtogans; Pauls Watsons,  er şetta 8 eğa 9 manns.  Eru hljómleikarnir şó í fjölmennustu borgunum.

  Bassaleikari Tıs,  Gunnar Thomsen,  ræddi í smástund viğ Paul fyrir utan hljómleikahöllina í San Diego.  Şeir voru ósammála.  Gunnar benti honum á ağ baráttan gegn hvalveiğum Færeyinga væri vonlaus og skili engum árangri.  Paul sagğist samt ætla ağ halda baráttunni áfram svo lengi sem hann lifi.

SS-mótmælastağatırGunnar Thomsen ræğir viğ Watson 

 


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurğur I B Guğmundsson

Jólasveinar einn og átta!!!

Sigurğur I B Guğmundsson, 24.5.2018 kl. 09:34

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband