Íslenska leiđin

  Mađur sem viđ köllum A var fyrirtćkjaráđgjafi Glitnis.  Hann gaf fátćkum vinum olíufyrirtćkiđ Skeljung.  Ţetta var sakleysisleg sumargjöf.  Hún olli ţó ţví ađ A var rekinn međ skömm frá Glitni.  Eđlilega var hann ţá ráđinn forstjóri Skeljungs.  Um leiđ réđi hann ţar til starfa nokkra vini úr bankanum.  Ţeirra í stađ rak hann nokkra reynslubolta.  Hinsvegar er hjásvćfa hans ennţá í vinnu hjá Skeljungi.  Ţađ er önnur saga og rómantískari.

  Skeljungur keypti Shell í Fćreyjum.  Nokkru síđar var starfsmađur fćreyska Shell ráđinn forstjóri Skeljungs.  Síđan er fyrirtćkinu stýrt frá Fćreyjum.  Ţetta ţótti einkennilegt.  Hefđin var sú ađ framkvćmdastjóri tćki viđ forstjórastóli. 

  Fyrsta verk fćreyska forstjórans var ađ kaupa hlutabréf í Skeljungi á undirverđi og selja daginn eftir á yfirverđi.  Lífeyrissjóđir toguđust á um ađ kaupa á yfirverđinu.  Kauđi fékk í vasann á einum degi 80 milljónir eđa eitthvađ.  Ţetta er ólíkt Fćreyingum sem öllu jafna eru ekki ađ eltast viđ peninga. 

  Persóna A var óvćnt orđin međeigandi Skeljungs.  Hann (kk) og vinirnir seldu sinn hlut í Skeljungi á 830 milljónir á kjaft. 

  Ţetta er einfalda útgáfan á ţví hvernig menn verđa auđmenn á Íslandi.

magn

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehehe, íslenskt Dallas eđa kannski Gjćfa og gjörfuleiki?

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 8.6.2018 kl. 03:04

2 identicon

Ţađ hefur greinilega fylgt ţessu félagi Skeljungur/Orkan alveg ótrúleg spilling, hörđ innanhússátök og valdagrćđgi svo langt sem augađ eygir og lítil lát ţar á ađ ţví er virđist. Inn í Skeljungi/Orkunni er enn starfandi fólk sem kom međ fyrrum forstjóra úr Glitni og núverandi yfirmenn sem voru yfirmenn og nánir samstarfsmenn forstjórans fyrrverandi í hans stjórnartíđ. Slíkt er ekki alls trausvekjandi, ţar sem sá fyrrverandi forstjóri er nú međ stöđu sakbornings í ,, Skeljungsfléttunni ". Ţar sem ég bý erlendis ţćttu sum óţverra mál tengd ţessu félagi stór og hneykslanleg. Ţessi svokallađa ,, Skeljungsflétta " sem íslenskir fjölmiđlar hafa veriđ ađ fjalla svo mikiđ um ađ undanförnu, nćr mjög víđa inn í íslenskt atvinnulíf og mörg stórfyrirtćki, s.s. inn í tryggingafélögin VÍS og TM. Ţađ er í raun stóralvarlegt ađ stór tryggingafélög skuli vera fjármögnuđ međ fé úr ţessari hrikalegu peningafléttu og vera svo jafnvel stjórnađ af höfuđpaurum peningafléttunnar. Peningagróđi ţessarar peningafléttu virđist liggja svo víđa, gćti t.d. legiđ í fyrirtćkjum eins og Póstmiđstöđin, Kaffihús Vesturbćjar, Kex Hostel, Ferninand ehf, Arnarlax, Fiskisund, Kvika banki, svo einhver örfá séu nefnd sem svo sem hafa ţegar veriđ nefnd í fjölmiđlum ađ undanförnu. Ţá er einnig grafalvarlegt ađ sjá aftur í tímann ađ háttsettur og valdamikill stjórnmálamađur hafi skipađ einn fimmmenninga peningafléttunnar sem stjórnaformann Fjármálaeftirlits landsins. Sú manneskja varđ svo uppvís ađ ósannsögli og hröklađist ţađan út, en heima hjá einum öđrum ţeirra fimmmenninga sem nú hafa stöđu sakborninga í máli ţessu var ţá samkvćmt Ţjóđskrá skráđ ,, frambođs / stuđningsmannafélag " viđkomandi háttsetts stjórnmálamanns.

Stefán (IP-tala skráđ) 9.6.2018 kl. 11:41

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mađur er orđinn svo dofinn fyrir svona fréttum ađ mađur kippir sig ekki neitt upp viđ svona lagađ!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.6.2018 kl. 12:24

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór,  rétt hjá ţér.  Ţetta er sápuópera.

Jens Guđ, 10.6.2018 kl. 18:23

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég sá ađ fríblađiđ Mannlíf er međ úttekt á ţessu nú um helgina.  Ítarleg og góđ grein.

Jens Guđ, 10.6.2018 kl. 18:27

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  svo sannarlega rétt ađ svona er orđiđ svo algengt á Íslandi ađ mađur hćttir ađ kippa sér upp viđ ţađ;  verđur samdauna og jafnvel međvirkur.

Jens Guđ, 10.6.2018 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband