Orđuhafar

  Ég er alveg fylgjandi ţví ađ fólki sé umbunađ fyrir gott starf međ fálkaorđu.  Ţađ er hvetjandi fyrir viđkomandi.  Jafnframt öđrum hvatning til ađ taka orđuhafa sér til fyrirmyndar.  

  Núna samfagna ég nýjustu orđuhöfunum Andreu Jónsdóttur og Hilmari Erni Hilmarssyni.  Bćđi virkilega vel ađ orđu komin.  Andrea hefur til nćstum hálfrar aldar veriđ ötul viđ ađ kynna íslenska tónlist í útvarpi, á diskótekum og á prenti. 

  Hilmar Örn hefur sömuleiđis veriđ duglegur viđ ađ kynna og varđveita gömlu íslensku kvćđahefđina.  Međal annars međ ţví ađ blanda henni saman viđ nýrri tíma rapp.  Einnig hefur hann fariđ á kostum í eigin músíkstílum.  Fyrir ţá fékk hann evrópsku Felix-verđlaunin fyrir tónlistina í "Börn náttúrunnar".  Einn merkasti tónlistarmađur heims.

  Elsku Andrea og Hilmar Örn,  innilega til hamingju međ orđurnar.  Ţiđ eigiđ ţćr svo sannarlega skiliđ.  Ţó fyrr hefđi veriđ.  

andrea


mbl.is Fjórtán hlutu fálkaorđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ má auđvitađ endalaust deila um réttmćti orđuveitinga en í heildina hallar verulega á landsbyggđina hvađ svo sem veldur.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 14:33

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo mćtti veita ákveđnum "bloggara" fálkaorđu fyrir ađ lifta "bloggi" upp á hćrra og skemmtilegra plan!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.6.2018 kl. 15:15

3 identicon

Andrea og Hilmar Örn eiga ţessar orđur ( viđurkenningar ) jafn mikiđ skiliđ og Sigurđur Einars og Sigmundur Davíđ áttu orđuveitingar ekki skiliđ. 

Stefán (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 19:55

4 identicon

Mér finnst Ragnar Ţór formađur VR hafa unniđ til orđuveitinga fyrir ađ koma Gylfa Arnbjörns frá sem forseta ASÍ.

Stefán (IP-tala skráđ) 20.6.2018 kl. 20:03

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarkland,  ţetta er rétt hjá ţér.  

Jens Guđ, 21.6.2018 kl. 10:29

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţegar Mick Jagger var ađlađur af bresku drottningunni og fékk titilinn "sir" lýsti Keith Richards yfir vanţóknun.  Sagđi rokktónlist eiga ađ vera uppreisn gegn svona prjáli.  Sjálfur myndi hann alltaf hafna ţátttöku í öllu svona.  Mick svarađi ţví til ađ ţađ vćri auđvelt fyrir Keith ađ segja ţetta vitandi ađ aldrei k´mi til greina ađ hann yrđi ađlađur.

Jens Guđ, 21.6.2018 kl. 10:38

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég tek undir međ ţér.

Jens Guđ, 21.6.2018 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband