Ljúf plata

Titill:  Ţúsund ár

Flytjandi:  Guđmundur R

Einkunn: ****

  Guđmundur R. Gíslason varđ fyrst ţekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Sú Ellen frá Norđfirđi.  "Ţúsund ár" er ný sólóplata međ honum.  Hún inniheldur tíu frumsamin lög 0g texta.  Lögin eru öll hin snotrustu og notalega söngrćn.  Textarnir eru alţýđlegir og ljóđrćnir.  Ţađ er ađ segja ortir á venjulegu alţýđumáli án rembings; án stuđla og höfuđstafa en iđulega međ endarím.  Yrkisefniđ er samskipti fólks og smá pólitík.  Í rokkađasta laginu,  "Best í heimi",  er deilt á íslensku spillinguna.  Fyrir minn smekk er ţađ skemmtilegasta lag plötunnar ásamt lokalaginu,  "1974".  Ţar segir frá snjóflóđinu sem féll á Neskaupstađ umrćtt ár.

  Guđmundur er góđur,  blćbbrigđaríkur og lipur söngvari međ breitt raddsviđ.  Sveiflar sér léttilega á milli söngstíla.  Bregđur jafnvel fyrir sig snyrtilegri falsettu til spari.  

  Allflest lögin eru á millihrađa.  Heildar yfirbragđ plötunnar er milt.  Áferđin er mjúk.  Allur flutningur er snyrtilegur, fágađur og ađ mestu án eiginlegra klisjusólókafla.  Ţađ er kostur.      

Ţúsund ár    

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er hćgt ađ fá sýnishorn???

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.6.2018 kl. 14:24

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  takk fyrir ábendinguna.

Jens Guđ, 21.6.2018 kl. 14:35

3 identicon

Ţessi trommari hefur auđheyrilega einu sinni eđa tvisvar hlustađ á meistara Keith Moon og lćrt af honum.

Stefán (IP-tala skráđ) 21.6.2018 kl. 21:49

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hann heitir Jón Knútur Ásmundsson.  Ţegar ég "gúgla" hann kemur í ljós ađ hann er ţungarokkari og er líka í pönksveit Davíđs Ţórs Jónssonar,  Austurvígstöđvarnar. 

Jens Guđ, 21.6.2018 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband