Dularfullt hvarf Fćreyinga

  Tveir ungir Fćreyingar hurfu á dularfullan hátt í Kaupmannahöfn á ţriđjudaginn.  Lögreglan hefur síđan leitađ ţeirra.  Án árangurs.  

  Fćreyingarnir áttu bókađ flugfar til Fćreyja.  Ţeir skiluđu sér hinsvegar ekki í innritun.  Ţađ síđasta sem vitađ er um ţá er ađ annar rćddi viđ vin sinn í síma nokkru fyrir flugtak.  Hann sagđi ţá vera á leiđ út á Kastrup flugvöll.  

  Annar drengjanna ćtlađi ađ flytja aftur til Fćreyja.  Hinn ćtlađi ađeins ađ kíkja í heimsókn.

  Frá ţví ađ hvarf ţeirra uppgötvađist hefur veriđ slökkt á símum ţeirra.  Jafnframt hafa ţeir ekki fariđ inn á netiđ.

  Uppfćrt kl. 15.50:  Mennirnir eru fundnir.  Ţeir eru í Malmö í Svíţjóđ.  Máliđ er ţó ennţá dularfullt.  Af hverju mćttu ţeir ekki í innritun á Kastrup?  Af hverju stungu ţeir af til Malmö?  Af hverju hefur veriđ slökkt á símum ţeirra?  Af hverju létu ţeir ekki áhyggjufulla ćttingja ekki vita af sér dögum saman?

Fćreyingarnir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki góđ tíđindi.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 23.6.2018 kl. 11:34

2 identicon

Malmö er orđin einskonar miđstöđ glćpagengja í Norđur-Evrópu, hvort sem ţessir drengir tengjast slíku eđa ekki ? Hitt veit ég ađ fćreyingar eru hörđustu stuđningsmenn okkar íslendinga á HM, enda alltaf okkar bestu og traustustu vinir. Hvenar höfum viđ avo launađ fćreyingum fyrir greiđa og tryggđ ? 

Stefán (IP-tala skráđ) 23.6.2018 kl. 16:10

3 identicon

Ţeir voru ađ smygla heitu lofti til Svíţjóđar tongue-out

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 23.6.2018 kl. 16:57

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Mćli međ ađ láta "inspector Clouseau" í máliđ!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 23.6.2018 kl. 21:08

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Óvart ađ letriđ varđ svona stórt og svart!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.6.2018 kl. 18:26

6 Smámynd: Jens Guđ

Guđmundur,  ţađ er eitthvađ gruggugt viđ ţetta.

Jens Guđ, 25.6.2018 kl. 17:16

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Fćreyingar hafa bara fengiđ ruddaskap frá Íslendingum,  samanber ţegar togarinn Nćraberg varđ vélarvana en náđi međ herkjum til Reykjavíkurhafnar.  Hafnarverđir meinuđu áhöfninni ađ fara frá borđi.  Máttu ekki einu sinni skjótast eftir mat og drykk. 

Jens Guđ, 25.6.2018 kl. 17:20

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór,  góđ tilgáta!

Jens Guđ, 25.6.2018 kl. 17:21

9 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  hvernig er hćgt ađ stćkka letriđ svona.  Ég vil gjarnan kunna ţann möguleika.

Jens Guđ, 25.6.2018 kl. 17:22

10 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ekki hugmynd!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.6.2018 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband