Ljótur, ljótari...

  Á dögunum henti ţađ í Norđur-Karólínu í Bandaríkjum Norđur-Ameríku ađ mađur nokkur lýsti öđrum sem afar ljótum.  Ummćlin bárust til viđkomandi.  Hann tók ţau nćrri sér.  Sameiginlegir kunningjar ţeirra hvöttu orđhákinn til ađ lćgja öldur međ ţví ađ biđjast afsökunar á ummćlunum.  Sá svarađi:  "Ef einhver ćtti ađ biđjast afsökunar ţá er ţađ sá ljóti fyrir ađ vera svona ljótur!"

ljótur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Enginn gefur sér útlitiđ viđ fćđingu og ţví er sá, sem sćrđi náunga sinn ađ ósekju sjálfur hinn ljóti í ţessu máli. 

Ómar Ragnarsson, 24.7.2018 kl. 10:52

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hann mundi skána mikiđ viđ ađ taka lokkinn úr eyranu!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.7.2018 kl. 15:06

3 identicon

Mér finnst fólk sem leggur sig fram um ađ meiđa ađra og gera öđrum illt vera ljótasta fólk verandar.

Anna María Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 25.7.2018 kl. 16:07

4 Smámynd: Jens Guđ

Ómar,  ég tek undir ţađ međ ţér og gef ţađ í skyn međ fyrirsögninni "Ljótur, ljótari...".

Jens Guđ, 25.7.2018 kl. 18:09

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  lokkurinn er algjört stílbrot.

Jens Guđ, 25.7.2018 kl. 18:10

6 Smámynd: Jens Guđ

Anna María,  ég er ţér sammála.

Jens Guđ, 25.7.2018 kl. 18:11

7 identicon

Betra er gott innrćti en fagurt útlit. 

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 26.7.2018 kl. 10:06

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  vel mćlt!

Jens Guđ, 26.7.2018 kl. 10:14

9 identicon

Ţađ ljótasta af öllu á Íslandi er ţađ sem er í Alţingishúsinu hverju sinni. Nýlegt Ţingvallabrölt sannar t.d. hvernig alţingismenn vinna alveg úr takti viđ ţjóđina og henda peningum út um glugga án ţess ađ skammast sín - Ljótu fíflin.

Stefán (IP-tala skráđ) 26.7.2018 kl. 10:41

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  svo sannarlega var 80 milljón króna bjánasamkoman á Ţingvöllum úr takti viđ allt og alla. 

Jens Guđ, 26.7.2018 kl. 22:16

11 identicon

Ég bara vorkenni Ljótu Hálfvitunum, ađ forseti Alţingis skuli vera sveitungi ţeirra.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.7.2018 kl. 12:50

12 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  sennilega vorkenna ţeir sér líka.

Jens Guđ, 27.7.2018 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband