Rokkhljómsveit er eitt ćđsta form vináttu

  Flestar rokkhljómsveitir eru stofnađar af vinahópi.  Bestu vinir međ sama músíksmekk,  sömu viđhorf til flestra hluta og sama húmor taka vinskapinn á hćrra stig međ ţví ađ stofna hljómsveit. 

  Ţegar hljómsveitin nćr flugi taka hljómleikaferđir viđ.  Langar hljómleikaferđir.  Vinirnir sitja uppi međ hvern annan dag eftir dag,  mánuđ eftir mánuđ.  Jafnvel árum saman.  Iđulega undir miklu álagi.  Áreitiđ er úr öllum áttum:  Svefnröskun vegna flakks á milli tímabelta;  flugţreyta,  hossast í rútu tímum saman...

  Er gítarleikarinn Gunni Ţórđar stofnađi Hljóma - eina merkustu hljómsveit íslensku tónlistarsenunnar - ţá réđ hann besta vin sinn,  Rúna Júl,  á bassagítar.  Rúnar hafđi fram ađ ţví aldrei snert hljóđfćri.  Vinirnir leystu ţađ snöfurlega:  Gunni kenndi Rúna á bassagítar - međ glćsilegum árangri.  

  Bresku Bítlarnir eru gott dćmi um djúpa vináttu.  Forsprakkinn,  John Lennon,  og Paul McCartney urđu fóstbrćđur um leiđ og ţeir hittust 16 ára.  Ţeir vörđu öllum stundum saman alla daga til fjölda ára.  Ţeir sömdu saman lög á hverjum degi og stússuđu viđ ađ útsetja ţau og hljóđrita.  Sólógítarleikari Bítlanna,  George Harrison,  var náinn vinur Pauls og skólabróđir.  Í áranna rás varđ hann reyndar meiri vinur Johns.  

  Hvađ um ţađ.  Frá fyrstu ljósmyndum af Bítlunum á sjötta áratugnum og myndböndum fram til 1968 ţá eru ţeir alltaf brosandi,  hlćjandi og hamingjusamir.  Vinskapur ţeirra var afar sterkur.  Ţegar hljómsveitin tók frí ţá fóru ţeir saman í fríiđ.  Hvort heldur sem var til Indlands eđa Bahama.   

  Ţessi hugleiđing er sprottin af hljómleikum Guns ´n´ Roses í Laugardal í vikunni.  Liđsmenn hljómsveitarinnar eru ítrekađ sakađir um ađ stússa í hljómleikahaldi einungis vegna peninganna.  Ég hafna ţví ekki alfariđ ađ liđsmenn hljómsveitarinnar kunni vel ađ meta ađ vera nćst tekjuhćsta hljómleikahljómsveit rokksögunnar (á eftir the Rolling Stones).  Bendi ţó á ađ á rösklega ţriggja áratuga löngum ferli hefur hljómsveitin selt vel á annađ hundrađ milljón plötur.  Liđsmenn hljómsveitarinnar eru auđmenn.  Ég veit ekki til ađ neinn ţeirra hafi dýrt áhugamál.  Ja,  ef frá er taliđ ađ framan af ferli voru allir liđsmenn stórtćkir harđlínudópistar og drykkjuboltar.  

  Hljómleikaferđ Gunsara lauk hérlendis eftir ađ hafa varađ frá 2016.  Hljómleikarnir stóđu í hálfan fjórđa tíma.  Ţađ er tvöfaldur tími hefđbundinna rokkhljómleika.  Áheyrendur skynjuđu glöggt ađ hljómsveitin naut sín í botn. Liđsmenn hennar hefđu komist léttilega frá ţví ađ spila ađeins í tvo tíma. En ţeir voru í stuđi og vildu skemmta sér í góđra vina hópi.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vinátta innan rokkhljómsveita er ađ mörgu leiti álíka brothćtt og hjónabönd. John Lennon lagđi hatur á sinn ,, gamla góđa vin " Paul McCartney eftir ađ Bítlarnir hćttu. Svo mjög ađ Paul náđi aldrei til hans aftur. Vinslit urđu á milli ćskuvinanna Gunnars Ţórđarsonar og Rúnar Júlíussonar í einhver ár og söng Gunnar um ţađ á sólóplötu sinni áriđ 1978. Mikil og oftar en ekki opinber illindi hafa veriđ á milli ćskuvinanna Mick Jagger og Keith Richards í áratugi. Ţađ er eins og Rolling Stones ţrífist ađ einhverju leiti á opinberum illindum ţeirra á milli, sem blossa upp á milli ţess sem hljómsveitin tekur upp plötur og túrar. Ţeir Kinks brćđur Ray og Dave Davies töluđu ekki saman í áratug og hver veit hvenar Oasis brćđur Noel og Liam ná saman, eđa hvort ţađ einhverntíma verđur ?  Ég held ţó ađ Oasis munu koma saman á ný fyrst ađ Axl Rose og Slash náđu svona líka glimrandi vel saman á ný. Ţađ skeđur líka stundum ađ hjónabönd eru endurnýjuđ. Elizabeth Taylor og Richard Burton giftust jú tvisvar og skildu jafn oft.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.7.2018 kl. 23:40

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo geta menn orđiđ "blogg" vinir!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 28.7.2018 kl. 09:02

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  góđur punktur.

Jens Guđ, 28.7.2018 kl. 16:18

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 28.7.2018 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband