Fćreyska velferđarríkiđ blómstrar

  Fćreyjar eru mesta velferđarríki heims.  Fćreyingar mćlast hamingjusamasta ţjóđ heims.  Atvinnuţátttaka kvenna er hvergi meiri í Evrópu,  82%.  Ţar af flestar í hlutastarfi. Ţćr vilja vera fjárhagslega sjálfsstćđar.  Til samanburđar er atvinnuţátttaka Dana,  karla og kvenna,  75%.   

  Fćreyskar konur eru ţćr frjósömustu í Evrópu.  Fćreysk kona eignast 2,5 börn.  Íslensk kona eignast 1,7 barn.

  Til áratuga voru Fćreyingar um 48 ţúsund.  Í ársbyrjun urđu ţeir 50 ţúsund.  Á Ólavsvöku 29. júlí urđu ţeir 51 ţúsund.  Ćtla má ađ í eđa um nćstu áramót verđi ţeir 52 ţúsund.

  Aldrei áđur hafa jafn fáir Fćreyingar flutt frá Fćreyjum og nú.  Aldrei áđur hafa jafn margir brottfluttir Fćreyingar flutt aftur til Fćreyja.  Ástćđan er sú ađ hvergi er betra ađ búa. 

  Framan af öldinni heimsóttu 40 - 80 ţúsund erlendir ferđamenn Fćreyjar á ári.  2015 og 2016 brá svo viđ ađ sitthvort sumariđ stóđu 500 Sea Shepherd-liđar misheppnađa vakt í Fćreyjum.  Reyndu - án árangurs - ađ afstýra hvalveiđum.  Ţess í stađ auglýstu ţeir í ógáti Fćreyjar sem ćvintýralega fagrar eyjar og óvenju gott og kćrleiksríkt samfélag.  

  Áróđur SS-liđa gegn fćreyskum hvalveiđum snérist í andhverfu.  Fćreyjar urđu spennandi.  Í fyrra komu 160.000 ferđamenn til Fćreyja. Miđađ viđ bókanir nćstu ára má ćtla ađ erlendir ferđamenn í Fćreyjum verđi 200 ţúsund 1920.   

  Vandamáliđ er ađ gistirými í Fćreyjum svarar ekki eftirspurn.  Í Fćreyjum er ekki til neitt sem heitir eignaskattur.  Ţess vegna er algengt ađ Fćreyingar eigi 2 - 3 hús til ađ lána vinum og vandamönnum í heimsókn.  38,9% gistinátta í fyrra voru í Airb&b.  Í skođanakönnun Gallup upplýstu gestir ađ ekki hafi veriđ um ađra gistimöguleika ađ rćđa.  Allt uppbókađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn og aftur vil ég nota tćkifćriđ til ađ minna Íslendinga á ađ Fćreyingar voru eina ţjóđin sem lagđi okkur liđ í kreppunni. Metum ţađ ađ verđleikum.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 14.10.2018 kl. 07:59

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  aldrei verđur of oft minnt á ţetta.  Íslenska bankakerfiđ hrundi í október 2008.  Gjaldeyrishirslur Seđlabankans voru tćmdar.  Enginn gjaldeyrir var til í landinu.  Hvorki fyrir Íslendinga á ferđalagi erlendis né fyrir kaupum á lyfjum eđa eldsneyti.  Íslenskir ráđamenn lögđust á hné fyrir framan norrćna frćndur,  bandaríkjamenn,  Rússa og fleiri.  Grátbáđu um gjaldeyrislán.  ALLIR höfnuđu bóninni.  Rökin voru ţau ađ Íslendingar vćru ekki borgunarmenn fyrir gjaldeyrisláni.  Í stöđunni var ţađ í raun rétt.  Ţá brugđust Fćreyingar óvćnt til - án ţess ađ til ţeirra hefđi veriđ leitađ.  Fćreyingar lánuđu Íslendingum allan ţann gjaldeyri sem ţurfti til ađ kaupa nauđţurftir á borđ viđ eldsneyti, lyf og annađ.  Láninu fylgdu ţau skilyrđi ađ Íslendingum vćri í sjálfsvald sett hvort eđa hvernig ţeir endurgreiddu lániđ.  Engin skilyrđi.  Í kjölfar komu Pólverjar međ sömu uppskrift.  Munum ţađ og höldum ţví á lofti.  Eftir ađ Fćreyingar og Pólverjar lánuđu Íslendingum gjaldeyri drusluđudst loks önnur ríki til ađ eiga viđskipti viđ Íslendinga.  Sjálfur lenti ég tímabundiđ í vandrćđum međ mína heildsölu vegna ţess ađ Bretar settu Ísland á lista yfir hriđjuverkaríki. 

Jens Guđ, 14.10.2018 kl. 15:07

3 identicon

Ţađ er löngu ljóst ađ íslenskir stjórnmálamenn og stjórnendur almennt ćttu ađ leita meira ráđgjafar hjá fćreyskum međbrćđrum, sem eru klárlega á allt öđru og hćrra plani. Eitt er ađ laxeldi er allt ađ ţví ađal atvinnugrein fćreyinga í dag, en íslendingar eru áratugum á eftir ţeim varđandi slíka uppbyggingu, ekki hvađ síst varđandi eftirlit og reglugerđir. Varđandi laxeldi og sjávarútvegsmál eru íslendingar ađ mörgu leiti líkari víkingum fornalda en fćreyingum nútímans. Ég er viss um ađ hneyksli eins og braggamáliđ myndi aldrei eiga sér stađ í Fćreyjum. Ţá ţykist ég vita fyrir víst ađ fćreyingar hagi sér ekki af sömu frumskógargrćđgi og íslendingar gagnvart ferđamönnum. grćđgin á Íslandi lýsir sér m.a. í hamborgurum á fimm ţúsund krónur og bílaleigum međ illa búnum bílum, jafnvel á ofslitnum og stórhćttulegum hjólbörđum. Hinum stórhćttulega og mannskemmandi leigumarkađ á höfuđborgarsvćđinu ţyrfti ađ koma í hendurnar á fćreyingum til ráđgjafar, ţví ađ hvorki borgarstjórn né ríkisstjórn virđast hafa áhuga né getu til ađ hjálpa ţeim hópi sem ţar er á einskonar vergangi. Sá sístćkkandi hópur ungra íslendinga á örorkubótum er ein af hinum alvarlegu afleiđingum leigumarkađarins, ţar sem krakkar og unglingar hafa veriđ á flakki á milli heimila og skóla vegna hrakninga foreldra á milli rándýrra leiguíbúđa. Fćreyingar myndu aldrei búa til slíka kynslóđ, sem ţegar búiđ er ađ eyđileggja til frambúđar á Íslandi. Mér skilst ađ eyturlyfjaneysla sé í algjöru lágmarki í Fćreyjum miđađ viđ Evrópulönd, á međan eyturlyfjaneysla á Íslandi er komin langt út fyrir evrópsk mörk og er ţví líkari ţví sem gerist á verstu stöđum í Ameríku. Ţađ er augljós afleyđing fjársveltrar löggćslu. Samt ber ađ hrósa löggćslu höfuđborgarsvćđisins fyrir ţađ ađ ná allt ađ ţví tíu druknum og dópuđum ökumönnum ađ nóttu til um helgar, sem hljóta ţá ađ vera tíu af hverjum hundrađ hćttulegustu í umferđinni hverju sinni. Annars er umferđarmenning íslendinga almennt á svo lágu plani ađ ţađ ćtti hreinlega ađ fá fćreyska ökukennara til ökukennslu á Íslandi. Íslendingar hafa klárlega ţróast mun hćgar frá forfeđrum sínum, víkingunum en ađrir norđurlandabúar. Ţađ sést hvert sem litiđ er. Fćreyingar hljóta ađ finna verulega til međ okkur.

Stefán (IP-tala skráđ) 14.10.2018 kl. 19:18

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"13% of the Faroe Islands national income comes as economic aid from Denmark.[79] This corresponds to roughly 5% of GDP."

Eftir Hruniđ hér á Íslandi haustiđ 2008 lánuđu Fćreyingar íslenska ríkinu danskar krónur sem ţeir fengu ókeypis frá Danmörku. cool

Fćreyjar eru hluti af danska ríkinu og ekki sjálfstćtt ríki eins og Ísland hefur veriđ síđastliđin eitt hundrađ ár, enda vill meirihluti Fćreyinga ekki ađ Fćreyjar séu sjálfstćtt ríki.

Og Fćreyingar voru langt frá ţví ţeir einu sem lánuđu íslenska ríkinu fé eftir Hruniđ hér haustiđ 2008. cool

Erlendir ferđamenn heimsćkja nú einnig Noreg og Ísland í stórum stíl, enda ţótt ţessi tvö ríki séu međ ţeim dýrustu í heiminum heim ađ sćkja.

Ţannig hefur til ađ mynda matvćlaverđ hér á Íslandi veriđ ţađ hćsta í Evrópu og rándýrt ađ gista hér á hótelum og gistihúsum, rétt eins og í Noregi.

Fólk ferđast hins vegar mun meira um allan heim en ţađ gerđi áđur, međal annars vegna meiri velmegunar almennt í heiminum, meira frambođs af ódýrum flugfargjöldum og flugs á milli fleiri áfangastađa en áđur.

Ţorsteinn Briem, 14.10.2018 kl. 21:00

5 Smámynd: Már Elíson

Ágćti Jens, - Fínn pistill hjá ţér. Ég sé einnig, ađ ţú munt hafa nóg ađ gera viđ ađ hreinsa út óvćrur af blogginu hjá ţér í náinni framtíđ. Ţú ert (ađ mínu mati, ađ sjálfsögđu) kominn međ vírus núna í kommentakerfiđ hjá ţér erfitt verđur ađ losna viđ. - Gangi ţér vel. 

Már Elíson, 14.10.2018 kl. 21:38

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá 1. desember 1918 voru Danmörk og Ísland tvö ađskilin og jafnrétthá ríki, enda ţótt ţau hefđu sama kóng.

Ţann 1. desember 1918 fékk Ísland forrćđi utanríkismála sinna, enda varđ Ísland ţá fullvalda og sjálfstćtt ríki.

Stefnan í utanríkismálum Íslands var ákveđin af ríkisstjórn Íslands en framkvćmd af dönsku utanríkisţjónustunni í umbođi Íslendinga.

Og utanríkismálin heyrđu undir forsćtisráđherra Íslands.

Fćreyingar og Grćnlendingar hafa hins vegar ekki forrćđi utanríkismála sinna.

Fćreyjar og Grćnland eru í danska ríkinu og ţví engan veginn hćgt ađ tala um "ríkjasamband" Fćreyja, Grćnlands og Danmerkur.

Fćreyingar og Grćnlendingar eru danskir ríkisborgarar en Íslendingar hafa veriđ íslenskir ríkisborgarar frá árinu 1918.

Fćreyjar og Grćnland eiga bćđi tvo ţingmenn á danska ţinginu, Folketinget, en Íslendingar áttu ađ sjálfsögđu ekki fulltrúa á danska ţinginu eftir 1918.

"Folketinget bestĺr af 179 medlemmer valgt for maksimalt fire ĺr. Heraf er to valgt pĺ Fćrřerne og to valgt pĺ Grřnland."

"Dagens rigsfćllesskab er et uofficielt begreb der ikke nćvnes i nogen lov.

Det er ikke et samarbejde mellem flere ligestillede enheder sĺdan som det britiske Commonwealth eller den gamle union mellem kongerigerne Danmark og Norge.

Det er heller ikke en forbundsstat."

Ísland hefur veriđ fullvalda og sjálfstćtt ríki frá 1. desember 1918 og fékk nýja stjórnarskrá samkvćmt ţví áriđ 1920.

Og hér á Íslandi hefur veriđ ţingrćđi frá árinu 1904.

Eina raunverulega breytingin sem varđ samkvćmt stjórnarskránni 1944 var ađ ţá varđ forseti ţjóđhöfđingi Íslands í stađ konungs.

"Fullveldi - Sjálfstćđi gagnvart öđrum ríkjum."

"Fullveldisréttur - Réttur ríkis
til ađ beita löggjafar-, framkvćmdar- og dómsvaldi sínu."

(Lögfrćđiorđabók međ skýringum, Lagastofnun Háskóla Íslands, útg. 2008.)

Stjórnarskrá Konungsríkisins Íslands áriđ 1920:

"1. gr. Stjórnskipulagiđ er ţingbundin konungsstjórn."

Í ríkjum međ ţingbundinni konungsstjórn beitir ţjóđhöfđinginn einungis táknrćnu valdi sínu međ samţykki ríkisstjórnarinnar.

Danmörk, Svíţjóđ og Noregur eru öll međ ţingbundna konungsstjórn.

Í Bretlandi er einnig ţingbundin konungsstjórn og Elísabet II. Bretadrottning er nú ţjóđhöfđingi Bretlands og fimmtán annarra ríkja í Breska samveldinu, ţar sem hún tilnefnir landstjóra sem hefur táknrćnt gildi.

Ţessi ríki eru ţví einnig međ ţingbundna konungsstjórn, til ađ mynda Kanada, Ástralía og Nýja-Sjáland.

Í Sambandslagasamningnum 1918 sagđi ađ hvenćr sem vćri eftir árslok 1940 gćti hvort sem vćri Ríkisţingiđ danska eđa Alţingi krafist endurskođunar laganna.

Yrđi nýr samningur ekki gerđur innan ţriggja ára eftir ađ krafan kćmi fram gćti hvort ţingiđ sem vćri fellt sambandslögin úr gildi.

Ţingsályktun um hvernig minnast skuli aldarafmćlis sjálfstćđis og fullveldis Íslands

Ţorsteinn Briem, 14.10.2018 kl. 21:50

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gengi íslensku krónunnar hrundi ţegar íslensku bankarnir og Seđlabanki Íslands urđu gjaldţrota haustiđ 2008 og Íslendingar í námi erlendis lentu ţá í gríđarlegum erfiđleikum.

Evrópusambandsríki, til ađ mynda Danmörk, Svíţjóđ, Finnland og Pólland, lánuđu ţá íslenska ríkinu stórfé og björguđu ţví frá gjaldţroti.

"19. nóvember 2008:

Stjórn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins samţykkti fyrir stundu á fundi sínum beiđni Íslendinga um 2,1 milljarđa Bandaríkjadollara lán.

Íslenskt efnahagslíf ţarf á fimm milljörđum dollara ađ halda ađ mati ríkisstjórnarinnar.

Sú upphćđ jafngildir um 700 milljörđum króna miđađ viđ Seđlabankagengi."

"Fra norsk side har en lagt stor vekt pĺ et tett nordisk samarbeid om střtte til Island.

I forbindelse med IMF-styrets behandling av Islands stabiliseringsprogram 19. november 2008, gikk Norge derfor sammen med Danmark, Finland og Sverige om ĺ love at de fire landene samlet ville gi et mellomlangsiktig lĺn pĺ 2,5 mrd. USD."

Norska fjármálaráđuneytiđ 13. mars 2009

Ţorsteinn Briem, 14.10.2018 kl. 22:06

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ísland gćti fengiđ ađild ađ gengissamstarfi Evrópu, ERM II, ţegar landiđ fengi ađild ađ Evrópusambandinu.

"The currency of Denmark, the krone (DKK), is pegged at approximately 7.46 kroner per euro through the ERM.

Although a September 2000 referendum rejected adopting the euro, the country in practice follows the policies set forth in the Economic and Monetary Union of the European Union and meets the economic convergence criteria needed to adopt the euro."

10.2.2015:

"Í Danmörku hafa lágir vextir á húsnćđislánum einnig styrkt efnahagslífiđ og komiđ ţví enn betur í gang.

Nú er hćgt ađ fá lán til 30 ára međ föstum 1,5 prósenta vöxtum en aldrei hefur veriđ bođiđ upp á lćgri fasta vexti.

Ţessi lán eru óverđtryggđ."

19.8.2018:

"Dómsmálaráđherra birti á dögunum svar viđ fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar, ţingmanns Flokks fólksins.

Ţar kemur fram ađ á tíu árum var árangurslaust fjárnám gert 117 ţúsund sinnum hjá einstaklingum.

Um ţrjú ţúsund voru lýstir gjaldţrota og 8.800 eignir einstaklinga voru seldar á nauđungaruppbođi.

Ţar bćtast reyndar viđ um 400 fasteignir sem seldar voru á nauđungarsölu eđa sölu vegna greiđsluađlögunar skuldara, eins og kom fram í fyrra svari félagsmálaráđherra viđ fyrirspurn Ólafs.

"Ég er nýkominn frá Fćreyjum. Ţar fjármagna menn íbúđarhúsnćđi međ föstum vöxtum, 1,7 prósent til 20 ára," segir Ólafur Ísleifsson."

Fćreyska krónan er jafngild dönsku krónunni.

Gengisbinding dönsku krónunnar viđ evruna nćr ţví einnig til Fćreyja - og Grćnlands.

Ţorsteinn Briem, 14.10.2018 kl. 22:12

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Skip frá ríkjum Evrópusambandsins hafa  lítiđ veitt á Íslandsmiđum síđastliđna áratugi og fá ţví engan aflakvóta á Íslandsmiđum, nema ţá ađ íslensk fiskiskip fengju jafn verđmćtan aflakvóta í stađinn.

Í ađildarsamningi Noregs og Evrópusambandsins fengu skip frá Evrópusambandsríkjunum ađ veiđa í norskri lögsögu, enda er um sameiginlega fiskveiđiauđlind margra ríkja ađ rćđa í Norđursjó, svo og Eystrasalti og Miđjarđarhafinu, ţar sem margar fisktegundir ganga úr einni lögsögu í ađra.

Ţorsteinn Briem, 14.10.2018 kl. 22:18

10 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Vá, ég ćtlađi ađ leggja eitthvađ til málanna en sé ađ bloggiđ er orđiđ yfirfullt!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.10.2018 kl. 22:52

11 identicon

Ég líka . Ćtli mađur fari ekki bara á bloggsíđu steina og hendi inn eihverri langavitleysu.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 15.10.2018 kl. 19:48

12 Smámynd: Már Elíson

Var búinn ađ vara Jens síđuhafa viđ. -

Már Elíson, 15.10.2018 kl. 20:54

13 identicon

Líklega nennir enginn ađ lesa Steina einan og sér. Ţess vegna tređur hann sér inn á vinsćlar bloggsíđur međ sínar margţćttu langlokur.En hvađ óttast hann ađ birta ekki skođanir sínar undir réttu nafni? Ţađ er málfrelsi á Íslandi eđa hvađ?

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 16.10.2018 kl. 09:12

14 identicon

En burt séđ frá langlokum hér eđa ţar, ţá ber ađ fagna ţví ađ nú glittir loksins í málfrelsi á Íslandi og ţví ber ađ fagna. Viđ sáum t.d. ađ Stundin varđ illilega fyrir barđinu á skertu málfrelsi og reynt hefur veriđ ađ ţagga niđur í Útvarpi Sögu, svo dćmi séu nefnd. En nú loksins glittir í ađ íslendingar nćr og fjćr fái loksins ađ tjá sig án ,, stóra bróđur " á kommentakerfum. 

Stefán (IP-tala skráđ) 16.10.2018 kl. 20:01

15 identicon

... og í ljósi málfrelsis - Viss borgarfulltrúi sem fariđ hefur hamförum varđandi Braggamáliđ, stendur samkvćmt Stundinni í málaferlum viđ tvö börn sín - Ég tel nćsta víst ađ slíkt tíđkist ekki í Fćreyjum.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.10.2018 kl. 20:17

16 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 3),  ég kvitta undir hvert orđ.

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:02

17 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  ţetta gćti komiđ út í hnausţykku bókarformi!

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:04

18 Smámynd: Jens Guđ

Már,  ég tók snemma ţá ákvörđun ađ ritskođa ekki athugasemdakerfiđ.  

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:05

19 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ er fljótt ađ hlađast á.

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:08

20 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  bloggsíđan hans hefur veriđ óvirk í áratug.

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:11

21 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ég ţekki Steina,  ţann ágćta fyrrum blađamann Morgunblađsins.  

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:13

22 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 14, 15),  ég á eftir ađ kanna ţađ.

Jens Guđ, 20.10.2018 kl. 10:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband