Hvađ segir músíksmekkurinn um ţig?

  Margt mótar tónlistarsmekk.  Ţar á međal menningarheimurinn sem manneskjan elst upp í,   kunningjahópurinn og aldur.  Líkamsstarfsemin spilar stórt hlutverk.  Einkum hormón á borđ viđ testósteron og estrógen.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ í bak og fyrir.  Niđurstađan er ekki algild fyrir alla.  Margir lađast ađ mörgum ólíkum músíkstílum.  Grófa samspiliđ er ţannig:

  - Ef ţú lađast ađ meginstraums vinsćldalistapoppi (Rihanna, Justin Bieber...) er líklegt ađ ţú sért félagslynd manneskja, einlćg og ósköp venjuleg í flesta stađi.  Dugleg til vinnu og međ ágćtt sjálfsálit.  En dálítiđ eirđarlaus og lítiđ fyrir skapandi greinar. 

  - Rappheimurinn hefur ímynd ofbeldis og árásarhneigđar.  Engu ađ síđur leiđa rannsóknir í ljós ađ rappunnendur eru ekki ofbeldisfyllri eđa ruddalegri en annađ fólk.  Hinsvegar hafa ţeir mikiđ sjálfsálit og eru opinskáir. 

  - Kántrýboltar eru dugnađarforkar,  íhaldssamir,  félagslyndir og í góđu tilfinningalegu jafnvćgi. 

  - Ţungarokksunnendur eru blíđir,  friđsamir,  skapandi,  lokađir og međ frekar lítiđ sjálfsálit. 

  - Ţeir sem sćkja í nýskapandi og framsćkna tónlist (alternative, indie...) eru ađ sjálfsögđu leitandi og opnir fyrir nýsköpun,  klárir,  dálítiđ latir,  kuldalegir og međ lítiđ sjálfsálit.   

  -  Unnendur harđrar dansmúsíkur eru félagslyndir og áreiđanlegir.

  -  Unnendum klassískrar tónlistar líđur vel í eigin skinni og eru sáttir viđ heiminn,  íhaldssamir,  skapandi og međ gott sjálfsálit. 

  -  Djassgeggjarar,  blúsarar og sálarunnendur (soul) eiga ţađ sameiginlegt ađ vera íhaldssamir,  klárir,  mjög skapandi međ mikiđ sjálfstraust og sáttir viđ guđi og menn.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jens

Ţađ síđasta sem ţú sagđir plús Lee Morgan!  https://youtu.be/YmpznB6VMyY

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 20.10.2018 kl. 14:21

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tónlist er undursamleg guđs gjöf. Ţótt sćki fćsta viđburđi í hljómleikasölum núorđiđ getur mađur komiđ sér upp ágćtis "grćjum" og valiđ ţá sem stemmir viđ geđslagiđ hverju sinni. Djassinn er í uppáhaldi og ég á ţađ til ađ setja ´geisladiskinn Giant,s step - međ John Coltrane á í bílnum; - ţegar umferđin er endalaus biđ.

Helga Kristjánsdóttir, 20.10.2018 kl. 15:27

3 identicon

Hvađ međ okkur sem elskum vel raddađa karlakóra án undirleiks kyrja ćttjarđarlög?

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 07:48

4 identicon

Dreg nú fastlega í efa ađ eg sé íhaldsamur ţó ég hlusti á Klassíska tónlist. Eđa kannski er áhuginn á prog-rokkinu sem heldur mér á floti í ţeim efnum. En mér finnast óperur leiđinlegar og óperu söngvarar og konur ekki međ spes rödd, ţrátt fyrir ađ einn vinsćlasti tenorinn í dag sé tengdur mér ćttarlega. Karlakórar ekki mjög heillandi ţegar ţeir kyrja ćttjarđarlögin og ţar međ er skilgreiningin komin međ ţá hlustendur, Sigurđur Bjarklind ( Andstađan viđ mig). Blandađir kórar eru í miklu uppáhaldi,ţ.e. ţegar ţeir eru vel ţjálfađir og taka ekki ţátt í " Kórar íslands".Ömurlegir ţćttir. Og ţá er ţetta tćmt međ mig, Jens. Er hćgt ađ fá hjá ţér sálrćna,tónlistarlega skilgreiningu?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 08:37

5 identicon

Mér til varnar ţá er Kim Larsen líka í miklu uppáhaldi. Blessuđ sé minning hans. Kannski slepp ég međ ţetta.tongue-out

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 09:03

6 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvađ međ ţá sem ađ hlusta á "Baldur og Konna"!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2018 kl. 10:39

7 identicon

Af ofantöldu, ţá flokkast ég undir ţungarokksađdáanda, unnanda klassískrar tónlistar, blúsara og djassgeggjara. Á međal minna uppáhalds platna eru plöturnar The Sidewinder og Search For The New Land međ Lee Morgan, sem Sigţór Hrafnsson vitnar í hér ađ ofan og Giant's Step međ John Coltrane sem Helga Kristjánsdóttir nefnir hér ađ ofan. Mitt mat er ađ tónlist sé list allra lista, ćđst allra lista.

Stefán (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 11:22

8 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţađ komst eitthvađ "ađ" inn í mína athugasemd. Líklega er eitthvađ "ađ" hjá mér!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2018 kl. 12:22

9 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór,  ég deili međ ţér ađdáun á Lee Morgan:  https://www.youtube.com/watch?v=qJi03NqXfk8

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 19:58

10 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  virkilega gaman ađ ţú deilir međ mér smekk fyrir John Coltrane og "Giant Steps". 

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:02

11 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ţađ er eiginlega séríslenskt fyrirbćri sem útlendingar skođa ekki.

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:03

12 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ef ţú vćrir ekki íhaldssamur ţá vćrir ţú ekki ađ pósta á Fésbók ţrítugum lögum međ Jethro Tull,  Genesis, Pink Floyd...

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:09

13 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind (#5),  Larsen var flottur.

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:10

14 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ er stór spurning.  Ţegar ég var smákrakki ţá sagđi pabbi minn ađ annar ţeirra tveggja vćri frćndi okkar.  Ég man ekki hvor. 

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:12

15 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég veit ekki hvort ađ tónlist sé ćđst listgreina.  Ćđri en myndlist eđa ritlist.  Tónlist hefur ţó meiri áhrif á daglegt líf okkar en ađrar listgreinar.  Ţar af sćki ég mest í pönkrokk (sem fellur undir ţungarokk) og djass. 

Jens Guđ, 21.10.2018 kl. 20:27

16 identicon

Gaman ađ ţví Jens, ég hef ekki hitt marga íslendinga sem ţekkja hann. Sidewinder er frábćrt lag, hoppar vel. Buddy Rich samplađi bítiđ og hluta hljómagangsins í Sidewinder ţegar hann setti saman The Beat Goes On, svo setti hann Sonny of Cher textan ofan á. Ansi vel gert https://www.youtube.com/watch?v=Zblr8g3P7tw

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 20:50

17 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór (# 16),  takk fyrir fróđleikinn.

Jens Guđ, 22.10.2018 kl. 16:38

18 identicon

Hlustun á góđa tónlist gćti hugsanlega minnkađ mannhatur hjá fólki eins og t.d. Útvarps Sögu vininum Viđari Guđjohnsen ? Sumir vilja reyndar meina ađ mađurinn sé ađ hrópa á hjálp á málgagni sínu Útvarpi Sögu, en ţá ráđlegg ég sérstaklega hlustun á góđa klassíska tónlist, sem hefur margvísleg og góđ áhrif. T.d. hefur komiđ í ljós ađ kýr mjólka meira viđ reglulega hlustun á tónlist eftir meistara Mozart. 

Stefán (IP-tala skráđ) 23.10.2018 kl. 21:07

19 identicon

Ég held ţađ sé ellin ,Jens, sem er ađ ţjá mig. Rétt eins og ţú međ Byrds. En varđandi síđasta atriđiđ í skilgreininguna á unnendum klassíkinnar ţá er ég bestur, lýgnastur, flottastur ,heiđarlegastur og gáfađastur. Svo ég tali nú ekki um hógvćrđina. En hún er einnig á mjög háu stigi.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 24.10.2018 kl. 08:29

20 identicon

Tók eftir ţessu međ kýrnar Stefán ţegar ég var ađ handmjólka ţćr í fjósinu á Austara- Hóli í den. En ţćr mjólka ekkert meira. Máliđ er bara ađ ţćr voru kyrrari ţví ţćr vissu: ţví fyrr, ţví betra. En ef tónlistin var ekki á ţá var ţeim slétt sama. Ţćr bara spörkuđu og létu öllum illum látum og stigu svo ofan í fötuna svo mjólkin fór beint í flórinn . Sú mjólk kom aldrei fram í Exelinu.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 24.10.2018 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.