Magnaðar styttur

  Á áttunda áratugnum söng hljómsveitin Spilverk þjóðanna um "styttur bæjarins sem enginn nennir að horfa á."  Hitti þar naglann á höfuðið eins og oft fyrr og síðar.  Íslenskar styttur eru svo ljótar og óspennandi að fólk nennir ekki að horfa á þær. 

  Í útlöndum er að finna styttur sem gleðja augað.  Hér eru nokkur dæmi.  Ef þú smellir á myndirnar þá stækka þær og staðsetning birtist.

Stytta SkotlandiStytta Nýja-Sjálandi

 

Stytta  BrooklynStytta BrusselStytta ChileStytta DallasStytta DúbaiStytta EnglandiStytta Írlandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Er enn að hugsa!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 30.10.2018 kl. 19:21

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Gefst upp, þetta er alveg rétt hjá þér!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 31.10.2018 kl. 16:23

3 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  stundum hef ég rétt fyrir mér.

Jens Guð, 1.11.2018 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband