Frétta- og fróğleiksşyrstir Kanadabúar

  Í Toronto er gefiğ út alvörugefiğ dagblağ sem heitir Toronto Star.  Prentútgáfan selst í 319 şúsund eintökum ağ meğaltali.  Á laugardögum hoppar salan upp í 420 şús.  Merkilega góğ sala í 6 milljón manna borg.  Ağ vísu reikna ég meğ ağ sala blağsins nái út fyrir stağbundna borgina.  Şannig er şağ í Bandaríkjunum.  Dagblöğ eins og New York Times og Washington Post eru seld víğa um Bandaríkin.  Jafnvel utan Bandaríkjanna.  Til ağ mynda hefur veriğ hægt ağ kaupa şau í íslenskum ritfangaverslunum.

  Íbúar Bandaríkjanna eru 326 milljónir.  3ja fjölmennasta şjóğ heims.  Til samanburğar er Kanada smáşjóğ.  Íbúar 37 milljónir.  Şeim mun athyglisverğara er ağ söluhæsta bandaríska dagblağiğ,  USA Today, selst "ağeins" í 957 şúsund eintökum.  

  Annağ söluhæsta bandaríska dagblağiğ,  New York Times,  selst í 572 şúsund eintökum ağra daga en sunnudaga.  Şá er salan 1,088 millj. 

  Söluhæsta dagblağ Kanada heitir The Globe and Mail.  Salan á şví er 337 şúsund eintök ağ meğaltali.  Şar af er laugardagsblağiğ í 355 eintökum.  Rösklega fimmtungur kanadísku şjóğarinnar talar frönsku ağ móğurmáli.  Munar mestu um ağ í 8 milljón manna kanadíska fylkinu Quebec er franska ráğandi.  Dagblöğ meğ frönskum texta seljast eins og heitar lummur.  Le Journal de Montreol selst í 233 şúsund eintökum ağ meğaltali.  Á laugardögum er salan 242 şús. 

  Eflaust segja sölutölur á kanadískum og bandarískum dagblöğum heilmikiğ um şjóğirnar.  Rétt er şó ağ undirstrika ağ hér er lagt út af prentmiğlum.  Öll dagblöğin eru einnig á netinu.  Şar eru şau seld í áskrift.  Einnig fá netsíğur şeirra heimsóknir frá öğrum.  Útreikningar eru snúnir.  Talağ er um şumalputtareglu:  Fyrir vestan haf megi margfalda heimsóknir á netsíğur daglağa meğ 2,5 á prentağ upplag til ağ fá út heildarneyslu dagblağsins.. 

  Şetta er samt flóknara.  Viğ getum boriğ saman visir.is og mbl.is.  Şessar síğur fá álíka mörg innlit.  Munurinn er sá ağ ımist efni á mbl.is er ağeins ağgengilegt áskrifendum.  Şar fyrir utan er mikill munur á útbreiğslu prentmiğlanna.  Fréttablağiğ nær til meira en tvöfalt fleiri en Morgunblağiğ.

   Pappírsbrot kanadísku dagblağanna er şannig ağ şau eru álíka breiğ og íslensk dagblöğ.  En um şriğjungi hærri.  Efnisval er ağgreint í lausum "kálfum".  Şağ er şægilegt.  Şá er hægt ağ byrja á şví ağ henda kálfunum "Sport" og "Business".   

 


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér şykir nú verst ağ Bændablağiğ, şağ frábæara málgagn, skuli ekki vera í boği hjá vinum okkar í Kanada.

Sigurğur Bjarklind (IP-tala skráğ) 7.1.2019 kl. 06:38

2 Smámynd: Sigurğur I B Guğmundsson

"MAD" blöğin duga mér!!!

Sigurğur I B Guğmundsson, 7.1.2019 kl. 16:07

3 Smámynd: Jens Guğ

Sigurğur Bjarklind,  ég harma şağ einnig.  Bændablağiğ er virkilega gott blağ.

Jens Guğ, 10.1.2019 kl. 01:47

4 Smámynd: Jens Guğ

Sigurğur I B,  ég var búinn ağ gleyma şeim ágætu blöğum.  Şau skemmtu mér oft á árum áğur.  

Jens Guğ, 10.1.2019 kl. 01:51

Bæta viğ athugasemd

Hver er summan af tveimur og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband