Stríđiđ harđnar

  Sumariđ 2014 og 2015 stóđu hryđjuverkasamtökin Sea Sheperd fyrir stórtćkri herferđ gegn marsvínaveiđum Fćreyinga.  500 SS-liđar dvöldu sumarlangt í Fćreyjum.  Vöktuđu alla firđi eyjanna og héldu blađamannafundi međ heimsfrćgu fólki.  Ţar af vakti blađamannafundur kanadísku leikkonunnar Pamelu Anderson mesta athygli. 

  Herferđ SS varđ samtökunum til mikillar háđungar.  Ţau náđu engum árangri í ađ trufla hvalveiđarnar.  Ţess í stađ gerđu Fćreyingar ýmsar eigur ţeirra upptćkar,   svo sem spíttbáta, tölvur, myndavélar og myndbandsupptökugrćjur.  Til viđbótar var fjöldi SS-liđa sektađur sem einstaklingar og gerđir brottrćkir úr Fćreyjum til margra ára.  Hćstu sektir voru um hálf milljón kr.  Flestar voru ţó um 100 ţúsund kall. 

  Athyglin sem herferđin fékk í heimspressunni gerđi ekki annađ en framkalla bylgju ferđamanna til Fćreyja.  Póstar SS-liđa á samfélagsmiđlum lögđu sitt af mörkum.  Ţeir rómuđu náttúrfegurđ eyjanna,  vinalega framkomu heimamanna og sitthvađ fleira sem kom ţeim ánćgjulega á óvart.  M.a. gott úrval af grćnmeti og ávöxtum í versunum.

  Í fyrra reyndu SS ađ hefna harma.  Fćreyska hljómsveitin Týr fór í hljómleikaferđ um Bandaríkin.  SS blésu í lúđra.  Hvatti til sniđgöngu.  Forsprakki samtakanna,  Paul Watson,  hvatti til mótmćlastöđu fyrir utan hljómleikastađina.  Sjálfur mćtti hann samviskusamlega í mótmćlastöđuna.  Aldrei náđu ađrir mótmćlendur 2ja stafa tölu.  Andófiđ gerđi ekki annađ en auglýsa hljómsveitina og hljómleikana.  Hvarvetna spilađi hljómsveitin fyrir fullu húsi.

  Núna er Týr á hljómleikaferđ um Evrópu.  Međ í för er hollenska hljómsveitin Heidevolk og ungverska hljómsveitin Dalriada.  SS hafa beitt sér af fílefldun krafti gegn hljómleikunum.  Hótađ hljómleikahöldurum öllu illu.  Af 22 hljómleikastöđum hafa ţrír lúffađ.  Tveir í Frakklandi og einn í Hannover í Ţýskalandi.  Ţeir hafa ekki aflýst hljómleikunum heldur tekiđ Tý af ţeim.   

  Í gćr brá hljómsveitin á leik.  Laumađist inn í hljómleikahöllina í Hannover og upp á sviđ.  Ţar stilltu ţeir sér upp í skyrtubolum međ áletruninni "Týr ritskođuđ".  Ađ hálfri annarri mínutu liđinni yfirgáfu Týsarar stađinn. 

týr


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Sćll Jens Guđ, sum stríđ virka sem betur fer ekki. Ţađ sem mér finnst magđađ er ađ Fćreyjingar séu ríkari en Danir og og Ísland. Ţeir tóku ekki ţátt í ruglingu međ BNA um útflutningsmann til ţeirra hér um áriđ. Ísland hefur fengiđ ađ súpa seyđiđ af af ţessu baanni.

Fćreyjingar "kunna ţetta." Ţeir láta ekki einhverja kóna segja sér fyrir verkum. Fćringar halda sínum hefđum, veiđa sín marsvín, selja fisk til Rússlands og ekkert kjaftćđi og ţeir eru orđnir ríkir af ţessu. Og ađfráttarafl ferđamannna!

Ingibjörg Magnúsdóttir, 15.4.2019 kl. 01:13

2 Smámynd: Jens Guđ

Ingibjörg,  ég kvitta undir hvert orđ ţitt.  Ţegar Ísland og Evrópusamandiđ settu vopnasölu- og viđskiptabann á Rússa brugđust Fćreyingar eldsnöggt viđ.  Ţeir settu saman nefnd sem gekk á fund Rússa;  útlistađi fyrir ţeim ađ Fćreyingar tćkju ekki ţátt í svona dellu.  Ţess í stađ vćri áhugi fyrir ennţá meiri viđskiptum viđ Rússa.  Sem raun varđ á og verđ á fćreyskum makríl rauk upp um 25%.

  Til gamans má geta ađ um leiđ og Brexit-útganga Breta var stađfest ţá sendu Fćreyingar sendinefnd til Bretlands.  Ţar var samiđ um einskonar fríverslun á milli Breta og Fćreyinga.  Hún gengur í gildi sama dag og Bretar eru komnir út úr Evrópusambandinu.

Jens Guđ, 15.4.2019 kl. 21:59

3 identicon

Fćreyingar geta svo sannarlega ţakkađ fyrir ţađ ađ hafa veriđ lausir viđ afskipti Gunnars Braga Sveinssonar.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.4.2019 kl. 19:37

4 Smámynd: Jens Guđ

 Stefán,  lániđ leikur viđ Fćreyinga!

Jens Guđ, 16.4.2019 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband