Górillur "pósa"

  Flestir reyna ađ koma ţokkalega fyrir ţegar ţeir verđa ţess varir ađ ljósmyndavél er beint ađ ţeim.  Ekki síst ţegar teknar eru svokallađar sjálfur.  Ţetta er greinilegt ţegar kíkt er á sjálfurnar sem flćđa yfir fésbókina. 

  Svona hegđun er ekki einskorđuđ viđ mannfólkiđ.  Ţetta á líka viđ um górillurnar í ţjóđgarđinum í Kongó.  Ţćr hafa áttađ sig á fyrirbćrinu ljósmynd.  Ţćr "pósa";  stilla sér upp bísperrtar og eins virđulegar og mannlegar og ţeim er unnt.

  Á međfylgjandi mynd er önnur górillan eins og hún sé međ hönd í vasa.  Afar frábrugđiđ eđlilegri handstöđu apans.  Hin hallar sér fram til ađ passa upp á ađ vera örugglega međ á mynd.  Undir öđrum kringumstćđum gengur gorillan á fjórum fótum.

apamyndapamnd 1 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Jens.

Ţessi stađhćfing ţín er skemmtileg og athyglisverđ, en ţú verđur ađ gćta ţín , ţví ađ ţú dansar á hárfínni línu, ţví ađ ţessa dagana er ţér, en ekki ţeim sjálfum harđbannađ ađ kalla hörundsdökka Afríkumenn negra eđa blökkumenn og ţér er sömuleiđis leyft ađ kalla kynferđisleg frávik hinsegin en alls ekki villt eđa öfug.

Jónatan Karlsson, 16.6.2019 kl. 11:23

2 identicon

Ţađ kćmi mér nú ekki á óvart ađ sykurpopparinn viđkvćmi Logi Pedró Stefánsson myndi gera athugasemd viđ ţessar myndbirtingar.

Stefán (IP-tala skráđ) 17.6.2019 kl. 14:15

3 Smámynd: Jens Guđ

Jónatan,  takk fyrir ađvörunarljósin.

Jens Guđ, 19.6.2019 kl. 23:10

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég sé ekkert athugavert viđ ţessar skemmtilegu ljósmyndir.

Jens Guđ, 19.6.2019 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband