5 tíma svefn er ekki nćgur

  Sumt fólk á ţađ til á góđri stundu ađ hreykja sér af ţví ađ ţađ ţurfi ekki nema fimm tíma nćtursvefn.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ af New York háskóla í lćknisfrćđi.  Dr. Rebecca Robbins leiddi rannsóknina.  Niđurstađan er sú ađ hugmyndin um ađ fimm tíma svefn sé ekki ađeins bull heldur skađleg.   

  Ţetta stuttur nćtursvefn eykur mjög líkur á fjölda lífshćttulegra heilsubresta,  svo sem hjartaáfalli, heilablóđfalli og almennt ótímabćrum dauđa.  Fólki er ráđlagt frá ţví ađ horfa á sjónvarp fyrir háttatíma.  Jafnframt er upplýst ađ neysla áfengra drykkja undir svefn rýri svefngćđi.  Frá ţessu segir í The Journal Sleep Health en ekki hinu:  Ađ heppilegast sé ađ stunda morgundrykkju samviskusamlega.  

  Rannsóknin byggir á yfir 8000 gögnum.   

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Morgunstund gefur Egils gull í mund, segir Miđflokkurinn ţegar hann skríđur út af Klausturbarnum á morgnana. cool

Ţorsteinn Briem, 3.7.2019 kl. 01:20

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Naumast tekur nokkur mark á Steina Briem nema í versta falli Jón Frímann.

En ertu í alvöru ađ ráđleggja okkur, Jens minn, ađ kneyfa rauđvín á morgnana, skvetta í okkur brennivínsstaupi eđa drekka jafnvel drjúgt af bjór fyrir hádegiđ? surprised laughing

Jón Valur Jensson, 3.7.2019 kl. 03:38

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

En ađ fá sér "kríu"? Gleymdist ađ athuga ţađ?? P.S. Á ekki lagiđ: I´m only sleeping međ Bítlunum vel viđ.!

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.7.2019 kl. 08:28

4 identicon

Ég veit ekki Ţorsteinn Briem ... mér er sagt ađ ţađ liđ sem ţú nefnir sé meira og minna skríđandi ţarna út og inn allan opnunartímann, já jafnvel skríđandi.

Stefán (IP-tala skráđ) 4.7.2019 kl. 14:07

5 Smámynd: Jens Guđ

Steini, ég vil heldur Föroya Bjór Gull.

Jens Guđ, 4.7.2019 kl. 17:45

6 Smámynd: Jens Guđ

Jón Valur,  ekki í alvöru.

Jens Guđ, 4.7.2019 kl. 17:45

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  Bítlalög eiga alltaf vel viđ!

Jens Guđ, 4.7.2019 kl. 17:46

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  barinn hlýtur ađ blómstra fjárhagslega.

Jens Guđ, 4.7.2019 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband