Fésbókarsíđa fćreyskrar hljómsveitar hökkuđ - sennilega af Sea Shepherd

  Í fyrravor hélt fćreyska hljómsveitin Týr í hljómleikaferđ um Bandaríkin og Kanada.  Ţá brá svo viđ ađ hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd fóru í harđa herferđ gegn Tý.  Hvöttu fólk til ađ sniđganga hljómleikana.  Jafnframt bođuđu ţau mótmćlastöđu fyrir utan hljómleikastađina.  

  Er ţađ ekki lágkúra ađ fjölmenn samtök ofsćki fjögurra manna rokkhljómsveit fyrir ađ vera fćreysk?;  komi frá 52 ţúsund manna ţjóđ sem veiđir marsvín.

  Herferđ SS gegn hljómleikaferđ Týs varđ samtökunum til mikillar háđungar.  Hljómleikarnir voru hvarvetna vel sóttir.  Hvergi mćttu fleiri en 10 í mótmćlastöđu.  Ţeir einu sem mćttu í mótmćlastöđuna voru forsprakki SS,  Paul Watson, og ađrir starfsmenn SS. 

  Nú er hljómsveitin Týr á ný í hljómleikaferđ um Bandaríkin.  Ekki heyrist múkk frá SS.  Hinsvegar var Fésbókarsíđa Týs hökkuđ í spađ.  Hún gegnir eđlilega stóru hlutverki í hljómleikaferđinni.  Hakkarinn eđa hakkararnir náđu ađ yfirtaka síđuna.  Honum/ţeim tókst ađ henda öllum liđsmönnum Týs út af síđunni og blokka ţá.  Eftir margra daga vesen hefur stjórnendum Fésbókar tekist ađ koma Fésbókarsíđunni aftur í hendur liđsmanna Týs.    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svona hagar "góđa fólkiđ" sér erlendis sem og á Íslandi!

 

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.7.2019 kl. 09:51

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  algjörlega!

Jens Guđ, 14.7.2019 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.