Áhrifamáttur nafnsins

  Flestum ţykir vćnt um nafn sitt.  Ţađ er stór hluti af persónuleikanum.  Sérstaklega ef ţađ hefur tilvísun í Biblíuna, norrćna gođafrćđi, Íslendingasögurnar eđa nána ćttingja.  Ég varđ rígmontinn ţegar afastrákur minn fékk nafniđ Ýmir Jens.

  Ţekkt sölutrix er ađ nefna nafn viđskiptavinarins.  Sölumađurinn öđlast aukna viđskiptavild í hvert sinn er hann nefnir nafn viđskiptavinarins.

  Góđur vinur minn endursegir ćtíđ samtöl sín viđ hina og ţessa.  Hann bćtir alltaf nafni sínu viđ frásögnina.  Lćtur eins og allir viđmćlendur hans ávarpi hann međ orđunum " Óttar minn, ..." (ekki rétt nafn).  Sem engir gera. 

  Annar vinur minn talar alltaf um sig í 3ju persónu.  Hann er góđur sögumađur.  Ţegar hann segir frá samtölum viđ ađra ţá nafngreinir hann sig.  Segir:  "Ţá sagđi Alfređ..."  (rangt nafn).

  Ég ţekki opinberan embćttismann.  Sá talar aldrei um sig öđruvísi en međ ţví ađ vísa í titil sinn:  "Forstöđumađurinn mćlti međ..." (rangur titill). 

  Ţetta hefur eitthvađ ađ gera viđ minnimáttarkennd; ţörf til ađ upphefja sig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Og ekki slćmt ađ vera kenndur viđ Guđ!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.8.2019 kl. 22:22

2 Smámynd: Jens Guđ

Ţađ er ljúft.

Jens Guđ, 16.8.2019 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.