Spornađ gegn matarsóun

  Matarsóun er gríđarmikil á Íslandi - eins og víđa um heim allan.  Algengt er ađ fólk kaupi of mikiđ matarkyns fyrir heimiliđ.  Maturinn rennur út á tíma og skemmist.  Sama vandamál hrjáir matvöruverslanir.  Svo eru ţađ veitingastađirnir.  Einkum ţeir sem bjóđa upp á hlađborđ.  Margir hrúga óhóflega á diskinn sinn og leifa helmingnum.

  Í Hong Kong er veitingastađur sem býđur upp á hlađborđ.  Gestir eru hvattir til ađ taka lítiđ á diskinn sinn;  fara ţess í stađ fleiri ferđir ađ hlađborđinu.  1000 kr. aukagjald er sett á reikning ţeirra sem klára ekki af disknum sínum.  Ţetta mćttu íslensk veitingahús taka upp. 

hlađborđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki of seint ađ benda á ţetta núna ţegar veitingahúsin eru ađ fara á hausinn hvert af öđru ?

Stefán (IP-tala skráđ) 22.8.2019 kl. 20:58

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Matarsóun er ekki bara  á heimilum heldur ekki síđur í verslunarkeđjum ţar sem ţćr hafa skilarétt á nánast öllu sem ţćr selja og notfćra sér ţađ óspart. Meira og minna öllu hent út í gáma sem nú eru vaktađir vegna ágangs fólks í gámanna.

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.8.2019 kl. 21:11

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  jafnóđum og veitingahús fara á hausinn spretta upp ný.  Oft sömu eigendur en međ nýja kennitölu. 

Jens Guđ, 22.8.2019 kl. 21:20

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég kannast viđ ţetta.  Um tíma var ég međ ađstöđu í sama húsnćđi og 10-11.  Skelfilegt var ađ sjá hvađ miklum matvćlum var hent í ruslagám stađarins.  Ég veit ekki hvort ađ ţau voru ađ renna út á tíma eđa ţegar runnin út á tíma.  Ţetta voru ávextir,  mjólkurvörur,  kjötálegg og eitthvađ álíka.  Ungt fólk á reiđhjólum lćrđi inn á hvenćr tiltektin fór fram.  Mćtti ţá međ poka og tróđ í ţá vörunum úr gámnum.  Svo kom viđtal og umfjöllun í sjónvarpinu um ţessi ungmenni um ţetta.  10-11 lćsti ţegar í stađ ruslagámnum.       

Jens Guđ, 22.8.2019 kl. 21:35

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ef verslanir hefđu ekki ţennan skilarétt ţá mundi ýmislegt breytast t.d. vöruverđ. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.8.2019 kl. 22:02

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţetta er rétt hjá ţér.  Talsmenn Krónunnar segjast selja nćstum ţví útrunnar vörur á hálfvirđi.  Ég bý viđ hliđ Krónuverslunar og versla ţar.  Kannski rétt.  En ég sé ţar ekki ţessar útrunnu vörur heldur útlitsgallađar og eitthvađ svoleiđis.  Eđa, jú,  einhverjar vörur sem í upphafi voru verđlagđar of hátt.   

Jens Guđ, 22.8.2019 kl. 23:43

7 identicon

Ţađ er ekkert gert í ţví ađ stöđva kennitöluflakk, bara talađ um ađ gera ţađ og ţess vegna eru ţađ oft sömu krimmarnir sem eru ađ fara á hausinn međ veitingastađi og önnur fyrirtćki. Svo byggir einn alrćmdasti kennitöluflakkarinn bćnahús, vćntanlega til ađ skrifta í um syndir sínar. 

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 23.8.2019 kl. 09:27

8 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Máliđ er ţađ ef verslun er međ skilarétt t.d. á einhverju kjöti og reiknar ađ selja 100 stk. á mánuđi ţá pantar búđin t.d. 130 til ađ eiga alveg nóg. Ţetta veit framleiđandinn og verđleggur vöruna í samrćmi viđ ţađ. Ef skilaréttur vćri ekki ţá mundi búđin t.d. panta ca. 80 stk. og bćta síđar viđ ef varan er ađ klárast. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 23.8.2019 kl. 10:09

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#7),  svo rétt hjá ţér.

Jens Guđ, 23.8.2019 kl. 13:34

10 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (#8), ég tek undir hvert orđ.

Jens Guđ, 23.8.2019 kl. 13:34

11 identicon

Ég myndi frekar kjósa ađ krjúpa á bás viđ hliđ belju í fjósi en viđ hliđ alrćmds kennitöluflakkara ađ skrifta í bćnahúsi syndarinnar.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 23.8.2019 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband