Einfaldur skilnađur - ekkert vesen

  Hver kannast ekki viđ illvíga hjónaskilnađi?  Svo illvíga ađ hjónin ráđa sér lögfrćđinga sem fara međ máliđ til skiptastjóra.  Matsmenn eru kallađir til.  Ţeir telja teskeiđar, diska og glös.  Tímakaupiđ er 30 ţúsund kall.  Heildarkostnađurinn viđ skilnađinn er svo hár ađ allar eigur eru seldar á brunaútsölu til ađ hćgt sé ađ borga reikningana.  Ţađ sem eftir stendur er lítiđ eđa ekkert handa hjónunum.   

  Miđaldra bóndi í Kambódíu valdi ađra leiđ er hjónabandiđ brast eftir tuttugu ár.  Hann sagađi húsiđ í tvennt.  Öđrum eigum skipti hann í fjóra hluta.  Ţau eiga nefnilega tvo syni.  Ţessu nćst lét hann flytja sinn helming hússins heim til aldrađra foreldra sinna.  Ţar klambrađi hann hálfhýsinu utan á hús ţeirra. 

  Konan býr međ sonunum í sínu hálfhýsi ţar sem stóđ.

  Mađurinn átti frumkvćđiđ ađ skilnađinum.  Hann sakar konuna um ađ hugsa ekki nógu vel um sig.  Hann hafi veriđ vanrćktur eftir ađ hann fárveiktist andlega.  

halft_hus 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţađ var eins gott ađ ţau bjuggu ekki í blokk. En hvort fékk klósettiđ???

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.8.2019 kl. 11:44

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  já,  ţađ var heppni ađ ţau bjuggu ekki í blokk!  Kallinn var sanngjarn í hvívetna.  Klósettiđ er í hálfhýsi konunnar.  Sjálfur hefur hann ađgang ađ klósetti foreldra sinna. 

Jens Guđ, 25.8.2019 kl. 13:00

3 identicon

Nákvćmlega svona fer einmitt Tryggingastofnun međ ellilífeyrisţega á Íslandi. Sker niđur til helminga eđa meira ellilífeyrisgreiđslur á móti lífeyrisgreiđslum. Ţannig ađ félagsmálaráđherra er í raun eins og karlinn í sögunni.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 25.8.2019 kl. 16:42

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  blessunarlega er ég ekki kominn á ţann aldur ađ ţurfa ađ eiga samskipti viđ Tryggingastofnun. 

Jens Guđ, 25.8.2019 kl. 17:35

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Var ekki hćgt ađ gefa kallinum eina róandi!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.8.2019 kl. 09:00

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  sennilega hefđi ţađ veriđ best fyrir alla!

Jens Guđ, 26.8.2019 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.