Danir óttast áhrif Pútins í Fćreyjum

  Danski forsćtisráđherrann,  Mette Frederiksen,  er nú í Fćreyjum.  Erindiđ er ađ vara Fćreyinga viđ nánari kynnum af Pútin.  Ástćđan er sú ađ danskir fjölmiđlar hafa sagt frá ţreifingum um fríverslunarsamning á milli Fćreyinga og Rússa.  Rússar kaupa mikiđ af fćreyskum sjávarafurđum.  

  Ótti danskra stjórnmálamanna viđ fríverslunarsamninginn snýr ađ ţví ađ ţar međ verđi Pútin komninn inn í danska sambandsríkiđ.  Hann sé lúmskur, slćgur og kćnn.  Hćtta sé á ađ Fćreyingar verđi háđir vaxandi útflutningi til Rússlands.  Rússar gćtu misnotađ ţá stöđu.  Heppilegra vćri ađ dönsku sambandsríkin ţjappi sér betur saman og hafi nánara samráđ um svona viđkvćm mál.

  Ţetta er snúiđ ţar sem Danir eru í Evrópusambandinu en Fćreyingar og Grćnlendingar ekki.  

pútín     


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Fćreyingar eru skinsamir og vita ađ ţađ er enginn Rússagrýla til og eiga mikil og góđ viđskipti viđ ţá annađ en flestir vitleysinganna á Alţingi Íslendinga sjá Rússagrýlu í verju horni!

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.11.2019 kl. 07:12

2 identicon

Held reyndar ađ fćreyingar og grćnlendingar fylgi dönum inn í ESB ţar sem Fćreyjar og Grćnland teljast til danska ríkisins.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 7.11.2019 kl. 10:56

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég tek undir ţín orđ.

Jens Guđ, 8.11.2019 kl. 12:33

4 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  á sínum tíma fylgdu Grćnlendingar Dönum eftir í ESB.  Ţeir horfđu upp á ţađ ađ Fćreyingum vegnađi betur ađ vera utan ESB.  Ţá sögđu Grćnlendingar sig úr ESB (Grexit).  Vegna vopnasölubanns ESB og Gunnars Braga á Rússa myndu Fćreyingar verđa af gríđarmikilli sölu á sjávarafurđum til Rússlands.  Svo mjög ađ ţađ yrđi alvarleg kreppa í Fćreyjum međ tilheyrandi gjaldţrotum, atvinnuleysi o.s.frv.  Ţannig ađ Fćreyingar eru ekkert á leiđ í ESB.

Jens Guđ, 8.11.2019 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.