Íslenskt rapp í Fćreyjum

  Á morgun,  annađ kvöld (laugardaginn 30. nóvember),  verđur heldur betur fjör í Ţórshöfn,  höfuđborg Fćreyja.  Ţá verđur blásiđ til stórhátíđar á skemmtistađnum Sirkusi.  Hún hefst klukkan átta.  Um er ađ rćđa matar og menningar pop-up (pop-up event).  Ţar fer fremstur í flokki Erpur Eyvindarson.  Hann rappar á íslensku undir listamannsnafninu Blaz Roca (sló fyrst í gegn er hann sigrađi Músíktilraunir sem Rottweilerhundur).  Jafnframt verđur bođiđ upp á spennandi kóreskan götumat (street food).

  Einnig bregđa á leik plötusnúđurinn DJ Moonshine, svo og fćreysku skemmtikraftarnir Marius DC og Yo Mamas. 

  Um síđustu helgi bauđ Erpur upp á hliđstćđan pakka í Nuuk,  höfuđborg Grćnlands.  Honum verđa gerđ góđ skil í sjónvarpsţćttinum Landanum á RÚV núna á sunnudaginn.  Vonandi verđur hátíđin í Fćreyjum í Landanum um ţar nćstu helgi.  Sirkus er nefnilega flottur skemmtistađur (er alveg eins og Sirkus sem var á Klapparstíg í Reykjavík sćllar minningar).  Ţar er alltaf einstaklega góđ stemmning sem Erpur á klárlega eftir ađ trompa.  

  Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem hann á samskipti viđ nágranna okkar.  Á fyrri hluta aldarinnar gerđi hann út rappsveitina Hćstu hendina međ dönskum tónlistarmönnum (já,  ég veit ađ hendin er röng fallbeyging,  "slangur" úr pókerspili).  Á dúndurgóđri plötu hljómsveitarinnar frá 2004 eru m.a. gestarapparar frá Fćreyjum og Grćnlandi.

Sirkus  

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Til gasmans:  Á plötu Hćstu hendinnar - sem sagt er frá í bloggfćrslunni - rappađi Niels Uni Dam.  Hann er forsöngvari einnar skemmtilegustu hljómsveitar Fćreyja,  MC-Hár.  Svo vill til ađ sonur hans,  Marius DC,  var í ţessum skrifuđu orđum ađ hita upp fyrir Blaz Roca núna í Sirkusi.

Jens Guđ, 30.11.2019 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.