Uppáhalds tónlistarstílar

Fyrir nokkru efndi ég á ţessum vettvangi - minni bloggsíđu - til skođanakönnunar um uppáhalds tónlistarstíla lesenda.  Ţetta er ekki skođanakönnun sem mćlir músíksmekk almennings - vel ađ merkja.  Einungis músíksmekk lesenda bloggsíđunnar.  Niđurstađan speglar ađ lesendur séu komnir af léttasta skeiđi eđa ţar í grennd.  Ţađ gerir könnunina áhugaverđari fyrir minn smekk.  Mér kemur ekkert viđ hvađa músík börn og unglingar ađhyllast. 

  Nú hafa 1000 atkvćđi skilađ sér í hús.  Stöđuna má sjá hér til vinstri á síđunni.  Niđurstađan kemur ađ mörgu leyti á óvart.  Og ţó.  Hún er ţessi:

1. Ţungarokk 16.1%

2. Djass 15.5%

3. Pönk/nýbylgja 15%

4.  Reggae (world music)  13,2%

5.  Ţjóđlagatónlist (órafmögnuđ)  10,8%

6.  Blús  7,6%

 

7  Rapp/hipp-hopp  6,2%

8  Skallapopp/píkupopp  6,1%

9  Sítt ađ aftan/80´s  5,8%

10  Kántrý  3,8%

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vantar Classic Rock ?

Stefan (IP-tala skráđ) 30.4.2021 kl. 09:22

2 identicon

Vantar progrokkiđ og klassíska tónlist. Eru ţetta einhverjir gamlir unglingar sem settu saman ţennan lista?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 30.4.2021 kl. 09:28

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta eru svona helstu músíkstílar.  Ţungarokk er fulltrúi classic rock.  Ţađ vantar harmónikumúsík,  kórsöngva,  sinfóníutónlisrt og 500 fleiri stíla.

Jens Guđ, 30.4.2021 kl. 10:01

4 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  hálf sjötugur gamlingi setti upp ţennan lista.  Fyrirmyndin er hliđstćđir listar sem erlendir tónlistarmiđlar hafa sett upp.  Svona í grófum dráttum.  Ég hefđi tekiđ vel í athugasemd/tillögu ef hún kćmi fyrr fram.

Jens Guđ, 30.4.2021 kl. 10:14

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ekkert BÍTL!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.4.2021 kl. 10:51

6 identicon

I minum huga er classic rock t.d. Beatles, Stones, Kinks, Pink Foyd, Clapton, Bowie, Roxy Music, Grateful Dead, Doors, CCR, Smiths, Radiohead.

Stefan (IP-tala skráđ) 30.4.2021 kl. 11:49

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  Bítlarnir eru ekki einn músíkstíll.  Bítlarnir spiluđu ţungarokk,  djass,  reggí,  órafmagnađa ţjóđlagatónlist,  blús,  kántrý og allskonar. 

Jens Guđ, 30.4.2021 kl. 13:56

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, rokkađri lögin međ ţessum eru á öllum classic ROCK listum,  ásamt Black Sabbath,  Deep Purple,  Led Zeppelin,  Hendric,  Ac/Dc...

Jens Guđ, 30.4.2021 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband