Metnađarfullar verđhćkkanir

  Um ţessar mundir geisar kapphlaup í verđhćkkunum.  Daglega verđum viđ vör viđ ný og hćrri verđ.  Ríkiđ fer á undan međ góđu fordćmi og hćrri álögum.  Landinn fjölmennir til Tenerife   Allt leggst á eitt og verđbólgan er komin í 2ja stafa tölu.  Hún étur upp kjarabćtur jafnóđum og ţćr taka gildi. Laun hálaunađra hćkka á hrađa ljóssins.  Arđgreiđslur sömuleiđis.  Einkum hjá fyrirtćkjum sem nutu rausnarlegra styrkja úr ríkissjóđi í kjölfar Covid.

  Túristar og íslenskur almúgi standa í röđum fyrir framan Bćjarins bestu.  Ţar borga ţeir 650 kall fyrir pulluna.  Ţađ er metnađarfyllra en borga 495 kall fyrir hana í bensínsjoppum.

pylsa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvernig bregst svo kyrrstöđu ríkisstjórn Katrínar viđ ţessu verđbólgu áatandi ?  Jú, stendur auđvitađ undir nafni og gerir ekki neitt, en einbeitir sér ţess í stađ ađ ţví ađ fela skýrslur og bréf og hundsar sauđsvartan almúga og samvinnu viđ stjórnarandstöđuflokka. 

Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2023 kl. 17:11

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţau kúra undir borđum.  Ráđalaus.

Jens Guđ, 5.3.2023 kl. 17:30

3 identicon

Nú er ţví haldiđ fram ađ fólk úr örflokki VG standi á bak viđ mótframbođ í VR ? Ţađ vćri betra ađ ţingmenn VG myndu gera eitthvađ af viti á Alţingi áđur en flokkurinn ţurkast alveg út. 

Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2023 kl. 18:50

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Til ađ bregđast viđ öllum ţessum hćkkunum hér hef ég ákveđiđ ađ fara til Tene í tvćr vikur bara til ţess ađ ţurfa ekki ađ vera vitni af ţessum hćkkunum og til ađ spara!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.3.2023 kl. 21:24

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#3),  er ţađ ekki of seint?

Jens Guđ, 5.3.2023 kl. 21:30

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  gott ráđ!

Jens Guđ, 5.3.2023 kl. 21:31

7 Smámynd: Alfređ K

Hluti af ţessari ,,verđbólgu'' stafar af skyndilegri veikingu krónunnar í haust.  Evran kostađi 139 krónur um miđjan september, en kostar nú um 152 krónur (almennt sölugengi í t.d. Arion-banka á föstudaginn).

Ef krónan styrkist ađ nýju í vor og sumar (međ ferđamanninum), ćtla ţá kaupmenn ađ taka sumar af sínum verđhćkkunum til baka?  Eđa eru allar verđhćkkanir bara komnar til ađ vera?

Eđa er of seint fyrir krónuna ađ ná fyrri hćđum, sem hún var í bara í fyrrasumar, ef innlend ,,verđbólga'' hefur ţegar séđ til ţess ađ rýra verđgildi hennar (ţá einnig gagnvart öđrum gjaldmiđlum).  Ţetta hljómar djöfullega, en einhver, sem veit meira um, viđ hverju má kannski búast (eđa ekki búast)?

Alfređ K, 6.3.2023 kl. 02:16

8 Smámynd: Jens Guđ

Alfređ,  verđhćkkanir ganga ekki til baka.  Svo mikiđ er víst. 

Jens Guđ, 6.3.2023 kl. 09:05

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki nóg međ ađ ţessar hćkkanir "gangi fram af manni heldur ganga ţćr mann fram af manni" (eins og Kaffibrúsakarlarnir sögđu hérna um áriđ).  Lítiđ dćmi er ađ ég fór í "Krónuna" fyrir nokkru síđan og keypti Danskar kjúklingabringur tveggja kílóa poka fyrir rétt rúmar 3.600 krónu, sem mér fannst alveg ágćtis verđ.  Svo eins og gengur og gerist ćtlađi ég ađ kaupa annan poka af ţessum kjúklingabringum um daginn en ţá kostađi hann 5.052 krónur ŢETTA ER MEIRA EN 40% HĆKKUN sem er örlítiđ meira ALMEN HĆKKUN Á VERĐLAGI.......

Jóhann Elíasson, 6.3.2023 kl. 11:44

10 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ţetta er rosalegt!

Jens Guđ, 6.3.2023 kl. 15:59

11 identicon

Hérna í Hollandi hafa ferskar kjúklingabringur hćkkađ rosalega,,,komnar í 10€ ,,,,, vćri nú munur ađ hafa íslensku krónuna hérna 🤔

Alfred (IP-tala skráđ) 7.3.2023 kl. 09:09

12 Smámynd: Jens Guđ

Alfred,  ţú segir nokkuđ.  Viđ getum kannski hafiđ útflutning á íslensku krónunni.

Jens Guđ, 7.3.2023 kl. 10:09

13 identicon

Tíu ţúsund börn búa viđ fátćkt á Íslandi og Kata gerir ekki neitt - Fjórđa hvert heimili glímir viđ fjárhagsvandrćđi og Kata gerir ekki neitt - Ţúsundir leigjenda eiga varla nokkurn pening afgangs eftir ađ hafa greitt okur húsaleigu og Kata gerir ekki neitt - Ellilífeyrisţegar búa viđ grimmar skerđingar á bótum og lífeyrisgreiđslum og Kata gerir ekki neitt - Heilbrigđiskerfiđ er víđa í molum og Kata gerir ekki neitt ......

Stefán (IP-tala skráđ) 9.3.2023 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband