Me 19 skordrategundir hri og hrsveri

Um nokkurt skei hefur tindum af lki regg-konungsins, Bobs Marleys, veri psta fram og til baka samflagsmilum. ar er fullyrt a vi lkskoun hafi fundist hri hans og hrsveri 19 tegundir af skordrum. Aallega ls en einnig kngulm og fleira. Samtals tldust drin vera 70.

Litlu skiptir a vsa s til ess a um falsfrtt s a ra. Ekkert lt er dreifingu frttarinnar. annig er a almennt me falsfrttir. Miklu meiri hugi er eim en leirttingum.

Bob Marley d 1981 eftir erfia barttu vi krabbamein heila, lungum og lifur. krabbameinsmeferinni missti hann hri, sna fgru og lngu "dredlokka". Hann lst me beran skalla. ess vegna voru engin skordr honum. Sst af llu ls. ar fyrir utan hafi hann rum saman vegi hr og hrsvr reglulega upp r olu. Bi til a mkja "dreddana" og til a verjast ls. Hn lifir ekki olubornu hri.

Til gamans m geta a Bob Marley var ekki aeins frbr tnlistarmaur. Hannvar lka gmenni. egar hann samdi lagi "No Woman, No Cry" vissi hann a a myndi sl gegn og lifa sgrnt til frambar. Hann skri ftalausan jamaskan kryppling, Vincent Ford, fyrir laginu. S hafi hvergi komi a ger ess. Upptki var einungis til ess a krypplingurinn fengi rlega rflegar hfundargreislur. Bob skri einnig konu sna, Ritu Marley, fyrir nokkrum lgum af smu stu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir pistilinn. Var einmitt a hlusta hina frbru hljmleikapltu Babylon by Bus.

Wilhelm Emilsson, 19.3.2023 kl. 22:01

2 identicon

Meistari Bob Marley geri lklega a fyrir Jamaica sem Bjrk okkar hefur gert fyrir sland. v og miur fkk Bob ekki a halda hljmleika slandi eins og til st. rngsnn rherra setti innflutningsbann ,, tlaan dpista ,, sem feraist um me sm gras sr til upplyftingar. Hver myndi loka hjartasjkling me hjartatflur frum snum ? Hinn tlimasnaui Vincent Ford mun hafa veri skuvinur Bobs, sem skri hann sem hfund / mehfund a fjrum Wailers lgum. Frjlslegt stalf eirra Bobs og Ritu konu hans og bakraddasngkonu vakti athygli ar sem au ttu 11 brn saman ea me rum og hugsanlega er ekki allur hpurinn rttferaur ? Sumir afkomendur eirra hafa starfa tnlist, en enginn eirra erfi samt tnlistar hfileika Bob Marley, ekki frekar en afkomendur Btlanna sem fru a starfa vi tnlist me i misjfnum rangri.

Stefn (IP-tala skr) 19.3.2023 kl. 23:22

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

g ekki ekki alla sguna, en eins og g hef heyrt hana, missti Vincent Ford ftur sna vegna sykurski og ferastis um hjlastl. Hann rak hins vegar "spu eldhs" Trench Town, sem er hverfi Kingston og er einmitt nefnt textanum. "I remember when we used to sit in the government yard in Trenchtown."

eirri tgfu sgunnar sem g heyri, vildi Marlay tryggja "spu eldhsi" og rekstur ess. Vincent Ford d snemma esari ld, en sagan segir a "spu eldhsi" njti enn "hfundargreislna" fyrir "No Woman No Cry" og s starfrkt. En g sel a ekki drara en g ksypti a.

En Vincent Ford var oft spurur um hvort hann hefi lagt eitthva til lags ea texta, en svarai allta mjg ljst.

G. Tmas Gunnarsson, 20.3.2023 kl. 01:15

4 Smmynd: Jens Gu

Vilhelm, takk fyrir a. g allar pltur Marleys og rmlega a. ar g vi pltur sem eru ekki opinberlega hluti af pltulista hans heldur pltur sem hann geri unglingsrum, dem-pltur, "dbbaar" pltur og svo framvegis. g hlusta rteglulega allan pakkann.

Jens Gu, 20.3.2023 kl. 07:38

5 Smmynd: Jens Gu

Stefn, Bob fkk a sofa eldhsglfi Vincents egar hann sem unglingur var heimilislaus. Jamaica m finna sitthva kennt vi Marley. ar meal gar, hljver, safn og styttu. g hef treka hvarta yfir sinnuleysi slenskra ramanna gar sinna heimsekktustu egna. Flugstin Sandgeri mtti til a mynda vera betrekkt me myndum af Bjrk, Sigur Rs, Of Monsters and Men, Kaleo o.s.frv. Nefna mtti gtur, torg, garta og fleira hfui essu flki.

Jens Gu, 20.3.2023 kl. 07:52

6 Smmynd: Jens Gu

G Thomas, takk fyrir frleiksmolana. Vincent lifi 27 rum lengur en Marley og var orinn aumaur t h0fundarrttinn.

Jens Gu, 20.3.2023 kl. 07:54

7 identicon

A sjlfsgu eru lka glsilegar styttur af Btlunum Liverpool. a tti auvita a vera vegleg stytta af Bjrrk mib Reykjavkur. Verugt verkefni fyrir Einar verandi borgarstjra.

Stefn (IP-tala skr) 20.3.2023 kl. 08:30

8 Smmynd: Jens Gu

Stefn (#7), Liverpool heitir flugvllurinn Liverpool John Lennon Airport. Yoko Ono John Lennon Airport Help Editorial Stock Photo - Stock Image |  Shutterstock

Jens Gu, 20.3.2023 kl. 08:41

9 Smmynd: Jhann Elasson

g var n reyndar binn a heyra af essu BULLI netinu. a var bara svo miki fjalla um a BOBMARLEY hefi greinst me krabbamein og kjlfar lyfjameferar hefi hann misst hri og hafi ekki endurheimt a fyrir andlti. Mr finnst bara me LKINDUMa nokkrum manni skuli hafa DOTTI hug a setja essa vitleysu fram og ENN trlegra a nokkur skuli taka mark og hlusta etta kjafti......

Jhann Elasson, 20.3.2023 kl. 11:14

10 Smmynd: Jens Gu

Jhann, g tek undir a me lkindum er a lygasgunni s tra. Margir eru bara svo hrekklausir a eir lesa aldrei frttir megagnrnum huga. Tra llu blindni. g skrifai etta blogg kjlfar ess a hafa s virulega slendinga ra um frttina spjallri Facebook. Engar efasemdir. ess sta sagist flk eiga erfitt me a hlusta Bob Marley n ess a f hroll vi tilhugsunina um lsnar.

Jens Gu, 20.3.2023 kl. 11:51

11 Smmynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svari. Sennilega ekki hgt a eiga of miki af Bob Marley efni :0)

Wilhelm Emilsson, 21.3.2023 kl. 03:39

12 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

Skrti ea hva, a maur sem dpar fr morgni til kvlds mrg r skyldi deyja r krabbameini!

Sigurur I B Gumundsson, 25.3.2023 kl. 16:30

13 Smmynd: Jens Gu

Vilhelm (#11), g votta a ekki s hgt a eiga of miki af Bob Marley efni!

Jens Gu, 26.3.2023 kl. 11:56

14 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I B (#12), etta er strfurulegt og dularfullt!

Jens Gu, 26.3.2023 kl. 11:58

Bta vi athugasemd

Hver er summan af fjrum og sj?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.