2.4.2023 | 13:14
Smásaga um flugferð
Haukur var háaldraður þegar hann flaug í fyrsta skipti með flugvél. Tilhugsunin olli honum kvíða og áhyggjum. Hann áttaði sig á að þetta var flughræðsla á háu stigi. Til að slá á kvíðakastið leitaði hann sér upplýsinga um helstu ástæður fyrir flugslysum. Það gerði illt verra. Jók aðeins kvíðakastið.
Áður en Haukur skjögraði um borð deyfði hann sig með koníaki sem hann þambaði af stút. Það kom niður á veiklulegu göngulagi fúinna fóta. Hann fékk aðstoð við að staulast upp landganginn. Allt gekk vel.
Nokkru eftir flugtak tók hann af sér öryggisbeltið og stóð upp. Hann mjakaði sér hálfhrasandi að útihurð vélarinnar. Í sama mund og hann greip um handfangið stökk flugfreyja fram fyrir hann og kallaði höstuglega: "Hvað heldurðu að þú sért að gera?"
"Ég þarf að skreppa á klósett," útskýrði hann.
"Ef þú opnar dyrnar hrapar flugvélin og ferst!" gargaði flugfreyjan æstum rómi.
Kalli var illa brugðið. Hann snérist eldsnöggt á hæl og stikaði óvenju styrkum fótum inn eftir flugvélinni. Um leið hrópaði hann upp yfir sig í geðshræringu: "Hvur þremillinn! Ég verð að skorða mig aftast í vélinni. Þar er öruggast þegar vélin hrapar!"
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Samgöngur, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rangur misskilningur
- Tímafrekt að rekast á ölvaðan mann
- Naflaskraut
- Dvergur étinn í ógáti
- Fólkið sem reddar sér
- Smásaga um trekant sem endaði með ósköpum
- Best í Færeyjum
- Keypti karl á eBay
- Smásaga um flugferð
- Varasamt að lesa fyrir háttinn
- Með 19 skordýrategundir í hári og hársverði
- Smásaga um viðskipti
- Metnaðarfullar verðhækkanir
- Poppstjörnur á góðum aldri
- Kossaráð
Nýjustu athugasemdir
- Rangur misskilningur: Þetta er nú ekkert Ingibjörg, Kata Jak og co éta allt jafnóðum ... Stefán 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Ingibjörg, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Hvað gátu nú menn gert eftir djammið fyrir bílalúgurnar? Afi bj... Ingibjörg Magnúsdóttir 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Loncexte r, góður! jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Grímur, ég mundi ekki eftir þessu. Áreiðanlega er þetta samt ... jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Stefán (#9), ég man eftir slagorði hans "Kjammi og kók". Það ... jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Mér fannst bjórinn alltaf áfengari á börunum heldur en í ríkinu... loncexter 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Man eftir að þetta var eini staðurinn í Reykjavík sem seldi (me... grimurk 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Bjarni snæðingur mælti með kjömmum og kóki í útilegur þegar han... Stefán 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Stefán (#7), því miður er kjammi ekki lengur seldur á BSÍ. jensgud 28.5.2023
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.6.): 8
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1202
- Frá upphafi: 4024731
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Frábær saga.
Jú þeir eru nokkrir sem flughræðslan hefur leikið grátt......
Jóhann Elíasson, 2.4.2023 kl. 13:40
En hvar getur aumingja Kata skorðað sig þegar VG hrapar eða hverfur alveg ?
Stefán (IP-tala skráð) 2.4.2023 kl. 13:55
Jóhann, takk fyrir!
Jens Guð, 2.4.2023 kl. 14:04
Stefán, þegar stórt er spurt verður lítið um svör.
Jens Guð, 2.4.2023 kl. 14:04
Skeit hann þá í buxurnar??????
Sigurður I B Guðmundsson, 2.4.2023 kl. 19:39
Sigurður I B, það hefur allt gossað!
Jens Guð, 3.4.2023 kl. 06:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning