19.2.2025 | 09:11
Aldeilis furðulegt nudd
Ég varð fyrir því að annar fóturinn bólgnaði um of og varð óþægilega aumur. Ráðið var að fara í sjúkranudd. Hugmynd mín um nudd reyndist allt önnur en raunveruleikinn. Ég var látinn leggjast á bekk. Þétt upp við bólguna var lagt tæki sem líktist Mackintosh (Quality Street) konfektdós. Nema það var ekki skrautlegt á litinn. Það var tengt við annað tæki sem líktist nettum ísskáp.
Nuddarinn ýtti á takka, settist niður og tók að skrifa á blað. Mig grunar að hann hafi verið að yrkja ljóð. Að nokkrum tíma liðnum kvartaði ég undan því að ekkert væri að gerast. Nuddarinn svaraði: "Þannig á það að vera. Þú átt ekki að finna neitt."
Að liggja í hálftíma í nuddi án þess að finna að maður sé í sjúkranuddi þykir mér klént. Hönnuður tækisins hefur greinilega enga þekkingu á sálfræði. Ef tækið á að virka sannfærandi þarf það að gefa frá sér ýmis hljóð, svo sem píphljóð. Einnig lítil blikkljós. Jafnvel titra örlítið af og til og senda frá sér smá hita.
Eftir "nuddið" fann ég engan mun á fætinum. "Alveg eins og það á að vera," fullyrti "nuddarinn" og bætti við: "Ég þarf að rukka þig um 15 þúsund og bóka þig í næsta tíma." Ég afþakkaði næsta tíma.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Jóhann, þessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 51
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1169
- Frá upphafi: 4147734
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 946
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Fór einu sinni sem ungur maður til Eðvalds Hinriksson Mikson sem "tók vel á því". Enda frægur fyrir það. Eftir það finnst mér alltaf nuddarar bara vera að "káfa" á skrokknum á mér!
Sigurður I B Guðmundsson, 19.2.2025 kl. 09:53
Sigurður I B, hugsanlega eru þeir einmitt að káfa á þér!
Jens Guð, 19.2.2025 kl. 09:59
Mér finnst hæpið að tala um nudd ef menn nudda svo ekki. Það er álíka traustvekjandi og malbikun á vegum sem verða svo holóttar slysagildrur. Kannski er þessi nuddari dýralæknir ? Dýralæknar bera allavega ábyrgð á ónýtu gatnakerfi hér og kalla svo eftir meiri túrisma og þá líklega til að fylla upp í holurnar.
Stefán (IP-tala skráð) 19.2.2025 kl. 10:23
Tókstu nokkuð eftir því Jens hvort þessi ,, nuddari ,, var í gallabuxum ? Slíkum mönnum er víst ekki treystandi, spyrjið bara Bryndísi Haralds sem virðist hræðist slíka.
Stefán (IP-tala skráð) 19.2.2025 kl. 10:32
Stefán, góður!
Jens Guð, 19.2.2025 kl. 10:40
Og no happy ending?
Bjarni (IP-tala skráð) 19.2.2025 kl. 14:38
Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma.
Jens Guð, 19.2.2025 kl. 16:24
Buddy, you got screwed.
Bjarni (IP-tala skráð) 19.2.2025 kl. 17:04
´Bjarni, svo sannarlega!
Jens Guð, 19.2.2025 kl. 18:14
Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa til holur í vegi, þá mætti halda ( með fullri virðingu fyrir dýralæknum sem stunda dýralækningar ), að dýralæknar stjórni Play nú um stundir. Spurjið bara Kauphöllina.
Stefán (IP-tala skráð) 19.2.2025 kl. 21:18
Það kostar að láta lappa upp á sig vinur.
Helga Kristjánsdóttir, 20.2.2025 kl. 01:26
Helga, heldur betur!
Jens Guð, 20.2.2025 kl. 06:58
Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna óhapps ekki að fara í nudd. Nudd nýtist aðeins við vöðvabólgum og eykur blóðflæði til vöðvans. Það sem á að gera er að hvíla sig og hugsanlega fá bólgueyðandi lyf. Þú hefðir sennilega getað sparað þér þessi 15000.
jósef Ásmundsson (IP-tala skráð) 20.2.2025 kl. 09:22
Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann.
Jens Guð, 20.2.2025 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.