20.3.2011 | 02:22
Minningarljóð um Pál Jacobsen
Nýverið féll frá, langt fyrir aldur fram, faðir Eivarar, Páll Jacobsen. Ég vona að það virki ekki ósmekklegt af mér að birta hér á þessum vettvangi fallegt ljóð dóttur hans, Elinborgar, til minningar um föður sinn. Virkilega fallegt og hjartnæmt ljóð sem segir svo margt í knöppu formi. Páll var af öllum dáður fyrir elskulegheit og glaðværð og þekktur fyrir að vera einstaklega góður sögumaður. Yndislegur og skemmtilegur maður.
Í íslenskri þýðingu er minningarljóð Elinborgar eitthvað á þessa leið:
.
Sakna þín sérhvern dag
.
Þegar ljósin slökkna að kveldi og hugsanir fara á flug
þá sakna ég þín.
Ég varðveiti minningarnar og mun aldrei gleyma þér.
.
Allt sem við áttum saman er nú liðin tíð.
En í hjarta mínu áttu fastan samastað.
Núna ertu fjarri mér og þá sakna ég þín
- sérhvern dag.
.
Svo hrífandi, svo sterkur og svo vís.
Ég sakna þín, kæri pabbi.
En ég veit að við hittumst aftur
undir stóra fossinum.
Frumtextinn er þannig:
Sakni teg hvønn dag
.
Tá ljósini slókna um kvøldið, og tankarnir flúgva avstað.
Tá sakni eg teg.
Havi bert minnini her hjá mær, aldri eg gloymi teg.
.
Alt vit gjørdu saman, tað er nú søga.
Men tú fert altíð at vera her, við mina lið.
Og sjált um tù ert á øðrumstað, so sakni eg teg - hvønn dag.
.
So stuttligur so sterkur og so vísur
Eg sakni teg- góði babba....
Men eg veit at vit síggjast aftur
Undir stóra fossinum.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 21.3.2011 kl. 21:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
"Alt vit gjørdu saman, tað er nú søga. "
Þú þýðir þetta:
"Allt sem við gerðum saman er nú bara til frásagnar."
Ég held að það sé hægt að þýða þetta betur
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2011 kl. 05:53
Mjög hugljúft og hjartnæmt.
Sigurður I B Guðmundsson, 20.3.2011 kl. 10:35
Tek undir það
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2011 kl. 13:13
Gunnar Th., það er rétt hjá þér að þessi þýðing mín er ekki góð. Ég þigg með þökkum tillögu um betri þýðingu. Einkum á þessari línu sem þú tiltekur. Ég held að túlkun mín á því sem ljóðskáldið meinar sé rétt. En mér tekst ekki að orða það almennilega. Þó að í færeysku sé til orðið frásögn þá nota Færeyingar iðulega orðið "söga" yfir frásögn. Ef mér tekst að orða þýðinguna betur kemur til greina að ég birti ljóðið í bókinni um Eivöru. Endilega hjálpið mér við þýðinguna á ljóðinu.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 01:53
Sigurður I.B., ég tek líka undir það.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 01:54
Er ekki hægt að þýða það með ákv. umorðun, svo:
"Allt sem við gerðum saman, er nú liðin tíð"
Ari (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 02:10
Ljóðið lýsir trega og sorg og er einstaklega gott sem slíkt. Auk þess er það af persónulegum toga, sem gerir því greiða leið að hjarta þínu.
Ljóð af þessu tagi getur verið erfitt að þýða af frummálinu. Stundum virðist ómögulegt að koma til skila þeim tilfinningum sem höfundurinn vill láta í skína.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2011 kl. 04:38
Allt sem við áttum saman, er nú liðin tíð.
En í hjarta mínu áttu fastan samastað.
Og þó að þú sért fjarri mér,
þá sakna ég þín, sérhvern dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2011 kl. 04:58
Kannski er þetta eitthvað skárra:
-
Allt sem við áttum saman, er nú liðin tíð.
En í hjarta mínu áttu fastan samastað.
Núna ertu fjarri mér,
..... og ég sakna ég þín, sérhvern dag.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2011 kl. 05:50
Seinna ég-inu ofaukið...
Hvernig væri að koma þessu óböggluðu út úr sér?
Allt sem við áttum saman, er nú liðin tíð.
En í hjarta mínu áttu fastan samastað.
Núna ertu fjarri mér,
..... og ég sakna þín, sérhvern dag
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2011 kl. 06:00
Mikið er þetta fallegt ljóð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2011 kl. 09:19
Ari, jú, það er betra svona eins og þú leggur til. Ég ætla að laga það í færslunni.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 12:50
Gunnar Th., bestu þakkir fyrir aðstoðina með þetta. Ég er búinn að lagfæra þetta í færslunni.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 12:58
Ásthildur Cesil, ég tek undir það.
Jens Guð, 21.3.2011 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.