27.2.2007 | 00:19
Ofbeldi fyrir austan fjall
Sćvar Óli Helgason var á dögunum dćmdur í hálfs árs fangelsi fyrir ađ ráđast á sýslumanninn á Selfossi, Ólaf Helga Kjartansson.
Forsaga málsins er sú ađ Sćvar Óli hafđi áđur í tvígang veriđ dćmdur fyrir annarsvegar heimilisofbeldi og hinsvegar líkamsárás úti á götu. Hann var ósáttur viđ dómana. Hélt ţví fram ađ um misskilning vćri ađ rćđa. Hann sé í raun friđsemdarmađur og laus viđ allar tilhneigingar í átt ađ ofbeldi. Hafđi í bćđi skiptin orđiđ fórnarlamb miskilinna ađstćđna.
Hann taldi sig ţurfa ađ leiđrétta ţennan hrapalega misskilning viđ Ólaf Helga. Ruddist inn í dómssal Hérađsdóms Suđurlands ţar sem Ólafur Helgi var ađ flytja mál. Og reyndi ađ koma skilabođum ţessa efnis á framfćri viđ sýslumanninn, Ólaf Helga. Ólafur benti manninum á ađ ţarna vćri hvorki stađur né stund til ađ fjalla um ţennan misskilning. Viđ ţau orđ fauk í Sćvar Óla. Hann sveif á sýslumanninn, tók hann haustaki og skellti í gólfiđ inni í miđjum dómssal.
Ţessar "trakteringar" urđu ekki til ađ sannfćra sýslumanninn um ađ Sćvar Óli sé friđsemdarmađur sem forđast ofbeldi eins og heitan eld. Ţvert á móti kćrđi sýslumađurinn Sćvar Óla međ ofangreindum afleiđingum.
Burt séđ frá afstöđu sýslumannsins til friđsemdarmannsins Sćvars Óla nýtur Ólafur Helgi sérstakrar viđskiptavildar hjá mér fyrir góđan músíksmekk. Hann er Stóns--ađdáandi á Íslandi númer 1. Hefur ađ auki ekki ađeins ţekkingu á músík Stóns heldur yfirgripsmikla ţekkingu á rokkmúsík almennt.
Mér er minnisstćtt útvarpsspjall Óla Palla viđ sýslumanninn. Ţeir voru ađ rćđa Stóns og Ólafur Helgi fór fögrum orđum um Rolling Stones. Ţá segir Óli Palli: "Ţađ er ekkert ađ marka mann sem er búin ađ fara á 30 hljómleika međ Rolling Stones."
Sýslumađurinn leiđrétti: "Nei, nú ert ţú heldur betur ađ ýkja. Ég hef ađeins séđ Rolling Stones 26 sinnum á hljómleikum."
Svona eiga sýslumenn ađ vera.
Ţar fyrir utan: Ćtli sýslumađurinn hafi heyrt síđustu plötu skosku hljómsveitarinnar Primal Scream, "Riot City Blues"? Hún er eins og snýtt út úr nefinu á Keith Richards. Flott plata sem ég keypti í hasti áđur en plötur á Íslandi lćkka úr 2399 kr. í 2053 1. mars.
Flokkur: Dćgurmál | Breytt 31.7.2015 kl. 15:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 16
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 490
- Frá upphafi: 4139637
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 359
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég held ađ fyrir mér sé fullsannađ ađ undirmálsfólk og Ólafur Helgi eiga enga samleiđ. Heldur ekki sumarbústađir út í náttúrunni, eđa risakókdósir, hvađ ţá utanvega akstur. Jamm frćndi minn á bara ađ halda sig viđ Rolling Stónes og Óla Palla og útvarpiđ. ţar er hann í essinu sínu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2007 kl. 00:53
Ć ţađ var víst enhver Gunnarsmćjónesdós í tilfelli Ólafs Helga.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2007 kl. 00:54
Ásthildur mín, ég átta mig ekki alveg á hvađ ţú ert ađ fara. Ađ vísu man ég eftir einhverri mćjónesdollu sem olli ágreiningi fyrir austan fjall. Ég ţekki svo sem ekki Ólaf Helga persónulega og veit ekkert um hann annađ en afskipti hans og áhuga á Rolling Stones. Ég veit ađ Óli Palli vinur minn hefur dálćti á sýslumanninum. Hef grun um ađ ţađ tengist sameiginlegum áhuga á Rolling Stones.
Jens Guđ, 27.2.2007 kl. 01:12
Já ég er bara ađ fabúlera núna. En ţannig var ađ sýslumađurinn var ađ bjóđa upp sumarbústađ ţarna í sveitinni, og bauđ upp vitlausan bústađ. Ég held ađ ţađ standi enn í málaferlum. hehehe..... En Ólafur Helgi er auđvitađ Rolling stones ađdáandi númer eitt og viđ getum rétt ímyndađ okkur ţvílíkur hvalreki ţađ var fyrir hann, ţegar fréttist af Mike Jagger hjólandi á götum bćjarins okkar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2007 kl. 10:58
Ţađ er nánast allt flott sem hljómar eins og ţađ hafi snýst út úr nefi meistara Keith Richards, en öllu verra er ţó ţađ sem hefur sogast upp í ţćr frćgu nasir
Stefán
Stefán (IP-tala skráđ) 27.2.2007 kl. 15:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.