27.2.2007 | 00:19
Ofbeldi fyrir austan fjall
Sævar Óli Helgason var á dögunum dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að ráðast á sýslumanninn á Selfossi, Ólaf Helga Kjartansson.
Forsaga málsins er sú að Sævar Óli hafði áður í tvígang verið dæmdur fyrir annarsvegar heimilisofbeldi og hinsvegar líkamsárás úti á götu. Hann var ósáttur við dómana. Hélt því fram að um misskilning væri að ræða. Hann sé í raun friðsemdarmaður og laus við allar tilhneigingar í átt að ofbeldi. Hafði í bæði skiptin orðið fórnarlamb miskilinna aðstæðna.
Hann taldi sig þurfa að leiðrétta þennan hrapalega misskilning við Ólaf Helga. Ruddist inn í dómssal Héraðsdóms Suðurlands þar sem Ólafur Helgi var að flytja mál. Og reyndi að koma skilaboðum þessa efnis á framfæri við sýslumanninn, Ólaf Helga. Ólafur benti manninum á að þarna væri hvorki staður né stund til að fjalla um þennan misskilning. Við þau orð fauk í Sævar Óla. Hann sveif á sýslumanninn, tók hann haustaki og skellti í gólfið inni í miðjum dómssal.
Þessar "trakteringar" urðu ekki til að sannfæra sýslumanninn um að Sævar Óli sé friðsemdarmaður sem forðast ofbeldi eins og heitan eld. Þvert á móti kærði sýslumaðurinn Sævar Óla með ofangreindum afleiðingum.
Burt séð frá afstöðu sýslumannsins til friðsemdarmannsins Sævars Óla nýtur Ólafur Helgi sérstakrar viðskiptavildar hjá mér fyrir góðan músíksmekk. Hann er Stóns--aðdáandi á Íslandi númer 1. Hefur að auki ekki aðeins þekkingu á músík Stóns heldur yfirgripsmikla þekkingu á rokkmúsík almennt.
Mér er minnisstætt útvarpsspjall Óla Palla við sýslumanninn. Þeir voru að ræða Stóns og Ólafur Helgi fór fögrum orðum um Rolling Stones. Þá segir Óli Palli: "Það er ekkert að marka mann sem er búin að fara á 30 hljómleika með Rolling Stones."
Sýslumaðurinn leiðrétti: "Nei, nú ert þú heldur betur að ýkja. Ég hef aðeins séð Rolling Stones 26 sinnum á hljómleikum."
Svona eiga sýslumenn að vera.
Þar fyrir utan: Ætli sýslumaðurinn hafi heyrt síðustu plötu skosku hljómsveitarinnar Primal Scream, "Riot City Blues"? Hún er eins og snýtt út úr nefinu á Keith Richards. Flott plata sem ég keypti í hasti áður en plötur á Íslandi lækka úr 2399 kr. í 2053 1. mars.
Flokkur: Dægurmál | Breytt 31.7.2015 kl. 15:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 4111620
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég held að fyrir mér sé fullsannað að undirmálsfólk og Ólafur Helgi eiga enga samleið. Heldur ekki sumarbústaðir út í náttúrunni, eða risakókdósir, hvað þá utanvega akstur. Jamm frændi minn á bara að halda sig við Rolling Stónes og Óla Palla og útvarpið. þar er hann í essinu sínu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2007 kl. 00:53
Æ það var víst enhver Gunnarsmæjónesdós í tilfelli Ólafs Helga.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2007 kl. 00:54
Ásthildur mín, ég átta mig ekki alveg á hvað þú ert að fara. Að vísu man ég eftir einhverri mæjónesdollu sem olli ágreiningi fyrir austan fjall. Ég þekki svo sem ekki Ólaf Helga persónulega og veit ekkert um hann annað en afskipti hans og áhuga á Rolling Stones. Ég veit að Óli Palli vinur minn hefur dálæti á sýslumanninum. Hef grun um að það tengist sameiginlegum áhuga á Rolling Stones.
Jens Guð, 27.2.2007 kl. 01:12
Já ég er bara að fabúlera núna. En þannig var að sýslumaðurinn var að bjóða upp sumarbústað þarna í sveitinni, og bauð upp vitlausan bústað. Ég held að það standi enn í málaferlum. hehehe..... En Ólafur Helgi er auðvitað Rolling stones aðdáandi númer eitt og við getum rétt ímyndað okkur þvílíkur hvalreki það var fyrir hann, þegar fréttist af Mike Jagger hjólandi á götum bæjarins okkar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2007 kl. 10:58
Það er nánast allt flott sem hljómar eins og það hafi snýst út úr nefi meistara Keith Richards, en öllu verra er þó það sem hefur sogast upp í þær frægu nasir
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.