Virðisaukaskattur

  Í gær var einhver framsóknarsauður (tók ekki eftir því hver.  Þeir jarma allir eins) spurður í útvarpinu út í rökin fyrir því að virðisaukaskattur var felldur niður af klámblöðum en ekki af bleium.  Hann svaraði eitthvað í þessum dúr:  "Þegar maður borgar minna fyrir Hustler en áður þá hefur maður aukið fjárhagslegt svigrúm til að kaupa bleiur."

  Þetta er klók hagfræði.  Þarna fékk ég líka svar við spurningu sem lengi hafði sótt á mig:  Hvað lesa framsóknarmenn eftir að Tíminn fór á hausinn? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framsóknarsauðir eru einu sauðirnir sem ekki eru leiddir til slátrunar ( því og miður )

Stefán

Stefán (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.