22.3.2007 | 19:27
Auglýsingabæklingar í Grafarvogskirkju
Vigfús Árnason, prestur, hefur bætt sérkennilegum sið inn í skírnarathafnir Grafarvogskirkju. Um leið og hann gefur barni nafn þá réttir hann foreldrum þess auglýsingabæklinga um barnabílstóla og bifreiðatryggingar.
Svipaðan hátt hefur Vigfús á við fermingarundirbúning. Núna hafa væntanleg fermingarbörn sótt tvo fermingarundirbúningstíma í Grafarvogskirkju. Í öðrum tímanum afhenti Vigfús börnunum auglýsingabækling frá BT en auglýsingabækling frá Rúmfatalagernum í hinum. Krakkarnir eru farnir að hlakka til að vita hvaða auglýsingabækling Vigfús dreifir á fermingardaginn. Flestir reikna þeir með að það verði þykkur bæklingur, til dæmis að taka frá Ikea.
Á dögunum frétti ég af hjónum sem létu Vigfús pússa sig saman. Hann lét þau fá auglýsingabækling um ljósritunarvélar.
Fyrir hátt í 2000 árum réðist Jesú á kauphéðna sem ráku bisness í kirkju. Hann sparkaði borðum þeirra um koll og fordæmdi braskarana fyrir að hafa gert hús pabba hans að ræningjabæli, eins og hann orðaði það. Þó að margt hafi breyst síðan þá hef ég grun um að Jesú myndi setja auglýsingabæklinga Vigfúsar undir sama hatt og brask kauphéðnanna.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 24.3.2007 kl. 01:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Þegar ég bjó í Svíþjóð þótti sjálfsagt að borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góðir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts þe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mælt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viðkvæm eins og glas, þegar það er brotið er hægt... Stefán 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 38
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 833
- Frá upphafi: 4159563
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 694
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Neiiiii.... þú hlýtur að vera að fíflast???
Heiða B. Heiðars, 22.3.2007 kl. 19:33
Ég er ekki að fíflast. Þetta er tilfellið. Reyndar í einfaldri útgáfu. Í tilfelli skírnarinnar - svo dæmi sé tekið - fylgir auglýsingabæklingunum smekkur með áróðri um Drottinn. Díllinn er þannig: Tryggingarfélag gefur smekkinn og lætur auglýsingabæklinga fylgja. Hugmyndin og frumkvæðið að þessu er frá Þór komið.
Jens Guð, 22.3.2007 kl. 19:59
Þetta er ekkert minna en skandall!! Hvað er að manninum?!?!
Heiða B. Heiðars, 22.3.2007 kl. 20:35
Þór fékk hugmyndina að þessu þegar hann var að mata krakka með smekk. Biskupsstofa segir þetta vera á gráu svæði. Fríkirkjupresturinn er sammála þér með að telja þetta vera skandal.
Jens Guð, 22.3.2007 kl. 20:39
Hehehehe..farísear nútimans.
Þýðir þetta ekki bara eitt? Að Reykjavík muni brátt brenna eins og Sódóma og Gómorra forðum daga.....eru einhver vígi núna ófallinn fyrir markaðshyggjunni? Gubb!!!! O g lætur fólk alveg bjóða sér þetta og hvað segir Biskup?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.3.2007 kl. 20:40
Ég hef ekki orðið var við að biskup sjálfur hafi tjáð sig um auglýsingabæklingamálið. En Biskupsstofa hefur sagt þetta vera á gráu svæði. Sjálfum þykir mér eitthvað sjúkt eða brenglað vera við þetta. Veit samt ekki hvað.
Jens Guð, 23.3.2007 kl. 02:00
Enda er Hjörtur Magni sá allra heilsteyptasti og ekki feiminn við að láta skoðanir sínar í ljós.
Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 02:15
Ég tek undir með Heiðu Björk að Hjörtur Magni kemur ætíð mjög vel fyrir og er Fríkirkjunni til sóma. Hann er óhræddur við að tjá sig um hlutina á yfirvegaðan og rökfastan hátt.
Jens Guð, 23.3.2007 kl. 02:24
Ég las einu sinni viðtal í Mannlífi við Árna Þór Vigfússon (prests í Grafarvogskirkju). á forsíðu Mannlífs var vitnað í viðtalið undir fyrirsögn eitthvað á þessa leið ,, Allt sem ég hef lært í lífinu hef ég lært af föður mínum " og skömmu síðar var Árni Þór handtekinn sem einn af aðalmönnunum í Stóra Landssímamálinu.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 09:17
Ég man eftir þessu með Mannlífsviðtalið. Það var mikið hlegið að þessu.
Jens Guð, 23.3.2007 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.