30.4.2007 | 00:20
Draugagangur á Hólum í Hjaltadal
Um miđjan sjöunda áratuginn heimsóttu útlendar kaţólskar nunnur Hóla í Hjaltadal. Ein var dönsk. Önnur bandarísk. Ţađ er eins og mig rámi í ađ sú 3ja hafi veriđ međ í för. Ţori ţó ekki ađ fara međ ţađ.
Erindi nunnanna var heimsókn í kirkjuturninn. Kaţólska kirkjan gaf Hóladómkirkju turninn snemma á síđustu öld. Kirkjan hafđi ţá veriđ turnlaus frá ţví ađ hún var byggđ tveimur öldum áđur.*
Turninn er ekki áfastur kirkjunni. Hann stendur hálf kjánalegur einn og stakur úti á túni. Ástćđan er sú ađ hann er reistur á leiđi Jóns Arasonar, síđasta kaţólska biskupsins yfir Íslandi.
Nunnurnar röltu efst upp í turninn og lögđust á bćn. Ég var 9 eđa 10 ára. Ég vissi ekki af nunnunum uppi í turninum. Ţetta var á virkum degi og fáir á ferli nema presturinn sem vćflađist um kirkjugarđinn.
Turninn er hár og mjór. Bara járn og steypa. Hljómburđurinn er bergmálandi og flottur. Ég hugđi gott til glóđarinnar. Laumađist inn í turninn og klifrađi upp í hann miđjan. Ţar er bergmáliđ kröftugast.
Ég fór ađ leika mér ađ bergmálinu. Sönglađi: "Vavavaaaaa. Vóvóvóóóóó. Vúvúvúúúúú." Ekki hafđi ég lengi sönglađ ţegar ég heyri öskur og gól í nunnunum. Mér brá viđ ţađ. Tók á sprett út úr turninum. Gekk nokkru síđar til prestsins og lét eins og ég vćri nýkominn á svćđiđ. Spurđi af hverju turninn vćri opinn. Hann var varla fyrr búinn ađ segja mér frá nunnunum er ţćr komu út grenjandi af geđshrćringu. Ég skildi fátt af ţví sem ţćr sögđu. Náđi ţó ţví ađ ţćr töluđu um munkasöng.
Löngu síđar barst frá bandarísku nunnunni til Hóla eintak af kaţólsku dagblađi. Ţar var sagt frá pílagrímsferđ nunnanna til Íslands. Í fréttinni kom fram ađ nunnurnar hefđu lagst á bćn og ţá hafi upphafist hávćr munkasöngur í turninum. Samt hafi enginn veriđ í turninum nema ţćr. Síđan var eitthvađ lagt út frá ţví ađ munkasöngurinn hafi veriđ svar viđ bćnum ţeirra. Fólki á Hólum ţótti ţetta merkilegt. Ég ţorđi ekki ađ leiđrétta söguna. Hélt ađ ég yrđi skammađur fyrir hrekkinn. Jafnframt ţví sem mér ţótti ţetta pínulítiđ fyndiđ.
----------------------------------------------------------------------------------------------------
*Kirkjan var byggđ í ţegnskylduvinnu. Bćndur voru teknir úr háannatíma frá heyskap til ađ byggja kirkjuna. Ferja grjót ofan úr Hólabyrđu. Verkstjórinn var Bauni. Skapillur skratti sem varđ hálfu verri eftir ađ barnungur sonur hans hrapađi í kirkjubyggingunni og dó. Bćndurnir tóku sig saman og fóru í verkfall. Klömbruđu kirkjunni saman án turns. Kirkjan var ţví turnlaus í tvćr aldir.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Bob Dylan hefur ţá afstöđu ađ tónlist á plötum ţurfi ađ vera lć... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískriđ er líka svolítiđ skemmtilegt og ég myndi sakna ţess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á ţriđju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, ţađ eru alltaf einhver tíđindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, ţetta er góđ ađferđ til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, ţetta eru tíđindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Ţađ ađ hlusta á upptöku í bílgrćjunum gefur mjög góđa mynd af ţ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru ađ tala um ţađ ađ Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurđur I B, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 48
- Sl. sólarhring: 428
- Sl. viku: 642
- Frá upphafi: 4160167
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 495
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 38
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Flottur turn - góđ saga.....
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 30.4.2007 kl. 06:55
Hér opinberast hvert leyndarmáliđ á fćtur öđru, Jens Guđ Jón Steinar og Pálmi Gunnarsson hafa ýmislegt á samviskunni.
En ţetta er rosalega fyndin saga og mađur sér fyrir sér strákinn sem ćtlađi bara ađ baula í turninum og var svo komin í heimsfréttirnar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 08:53
Góđ lygasaga!
Benedikt Halldórsson, 30.4.2007 kl. 12:03
Hahaha... góđ saga hjá ţér Jens. Svona gerist ţetta nú örugglega oft hjá andans fólki, allt fyrir tóman misskilning :) Og ég er alveg sammála ţér ađ turninn viđ hliđ kirkjunnar virkar sérkennilega.
Jón Ţór Bjarnason, 1.5.2007 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.