31.7.2007 | 23:45
Góđ uppástunga hjá Sigurđi Kára
Margir strákar alast upp viđ ađ lesa ćvintýrabćkur um spennandi leynifélög. Sumir fullorđnast aldrei upp úr ţessum ćvintýraheimi bernskunnar. Ţeir ríghalda í ćvintýraljóma ţess ađ allt sem er leyndó sé skemmtilegast af öllu. Ţví meiri leynd ţeim mun meira gaman.
Ţađ sem fram fer á bakviđ tjöldin í reykfylltum herbergjum er toppurinn á tilverunni. Menn ganga í leynireglur eđa í stjórnmálaflokka ţar sem leynd hvílir yfir fjármálum og öllu sem hćgt er halda leynd yfir. Skjöl merkt TRÚNAĐARMÁL eru sérlega spennandi. Launaleynd, leyniskjöl, leyniţjónusta og allt sem er leyni-eitthvađ kitlar og fullnćgir ćvintýraheimi leyniáráttunnar.
Svo eru ađrir sem reyna ađ skemma ţennan leik međ ţví ađ vilja hafa lýđrćđiđ gegnsćtt og frjálst. Allt uppi á borđum.
Sigurđur Kári, alţingismađur og baráttumađur fyrir leynd, kom međ ansi skemmtilegan vinkil á baráttu sína fyrir launaleynd í útvarpsviđtali í dag. Hann lagđi til ađ fólk myndi nota opinn ađgang ađ álagningaskrá skattsins međ ţví ađ finna út hverjir í hverfinu eru tekjulćgstir. Síđan yrđu börn ţeirra lögđ í einelti vegna lágra tekna foreldranna. Aldeilis ljómandi áhugavert dćmi.
Ţetta er ekki ađeins skemmtilegur leikur heldur veitir hann vesalingunum ađhald. Ţeir myndu reyna ađ hífa upp tekjur sínar međ aukavinnu eđa koma sér í ţokkalega launađa vinnu. Besta ráđiđ er ađ skipta um vinnu međ ţví ađ ná starfslokasamningi í gömlu vinnunni upp á 1600 milljónir. Og máliđ er dautt.
Er álagning einkamál? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt 2.8.2007 kl. 22:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 26
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 1044
- Frá upphafi: 4111529
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 875
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Afarsnjall pistill félagi Jens og sniđugur af ţínum góđa hćtti eins og svo oft áđur!
Adios!
Magnús Geir Guđmundsson, 1.8.2007 kl. 01:04
Og bloggflokkurinn auđvitađ kímnisnilld, einn út af fyrir sig!
Magnús Geir Guđmundsson, 1.8.2007 kl. 01:06
Ţetta er ljótt af ţér Jens. Menn eins og Sigurđur Kári sem eru hertir viđ misjafnt atvinnulíf eins og viđ, vilja ađ sjálfsögđu halda öllu undir borđum. Hans "missjón" er ađ vernda ţá sem fá lítiđ útborgađ - svo ţeir séu ekki hrekktir á vinnustađ. Hann er ađ koma í veg fyrir einelti drengurinn. Ţegar ég vann í ţeirri mestu drullu og skíta vinnu sem ég hef nokkurntíma komist í ásamt međ félögum mínum datt engum okkar í hug launaleynd. Hví skyldi ţađ hafa veriđ?
GuđmundurB (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 01:19
Verđugt baráttumál ekki satt ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.8.2007 kl. 07:33
ţakka fyrir góđa grein..
sjallakrakkarnir eru samir viđ sig, berjast fyrir mikilvćgum málefnum oftast nćr eins og bjórsölu í almennum verslunum.. og aukinni leynd í ţjóđfélaginu.
Bjórsala og vínsala mun bara veikja ţađ góđa frambođ sem "ríkiđ" hefur upp á ađ bjóđa ţví kaupmađurinn mun bara selja ţađ sem er seljanlegt og hafa gćđi ţar oftast nćr lítil áhrif. en ţetta er efni í annan pistil..
Launaleynd og skattaleynd hefur ekki neinn tilgang annan en ađ fela tekjur.. hverjir grćđa á launaleynd ? jú ţeir sem mest mega sín og hafa mest ađ fela. Ég hef aldrei unniđ á stađ ţar sem er launaleynd fyrr en í ár ţegar ég gerđist sölumađur.. ţessi launaleynd gerir mig óöruggan um hversu mikils virđi ég er í raun í minni vinnu.. en samt eru launin mín bara ósköp venjuleg laun sem flestir hafa á mínum aldri.. svo tilhvers er launaleyndin ?
sjallakrakkarnir eru bara aulalegir međ ţessum apaleik niđri á skattstofu og hafa sett talsvert niđur í mínum huga.
Óskar Ţorkelsson, 1.8.2007 kl. 08:08
Ţađ má líka íhuga hver borgar ţessi laun sem ekki má sjá.
Skattgreiđandi greiđir laun starfsmanna ríkis og bćjar.
Lífeyrisjóđsgreiđandi borgar laun lífeyrisstarfsmanna.
Starfsmenn félagasamtaka fá laun sín frá félagsmönnum.
Laun bankamann koma frá viđskiptamönnum bankans osv.
Grímur Kjartansson, 1.8.2007 kl. 08:24
Segir mikiđ um innrćti Sigurđar Kára ađ ćtla ađ börn verđi lögđ í einelti fyrir bága fjárhagstöđu foreldra. Hann hefur vćntanlega gerst sekur um slíkt í ćsku. Hann hefur kannski í sér ţennan sjúklega ótta um skort, sem gerir menn tillitslausa og miskynnarlausa gagnvart međbrćđrum sínum og er máske rót allrar ţeirrar illsku, sem skekur ţennan heim. Einhver sagđi: Evil is just an ego, bumping its head in the darkness.
Ţađ er kvíđavćnleg framtíđ ef hugsunarháttur jakkafatafóstranna er ekki ţroskađri en ţetta.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.8.2007 kl. 09:12
Ţar sladdar í hjá Erlendi sagđi bóndakona nokkur forđum ţegar hún hlustađi á vinnuhjú sín í ástarleik en lá sjálf andvaka og fékk ekki neitt.
Ţađ hefur löngum viljađ lođa viđ okkur Íslendinga ađ ţurfa sínkt og heilagt ađ vera međ nefiđ í hvers manns koppi svo mjög ađ ţađ er međ ólíkindum ađ ţeir eru ekki upp til hópa hlandbrunnir á trýninu.
Launin mín eru ekkert leyndarmál ţau eru ofan lágtekju, neđan hátekju og innan velsćmismarka sem sagt "Ţau mćttu gjarnan vera hćrri ".
Takk fyrir enn eitt "hittiđ" Jens.
Róbert Tómasson, 1.8.2007 kl. 09:26
ég fór ađ hugsa ađeins meira um ţetta ţví ég hef aldrei skođađ ţessar skattaskýrslur og finnst ţćr almennt frekar ómerkilegur pappír.. ţađ sem ég fór ađ hugsa er : Ef ţetta er opiđ ţá nennir enginn ađ spá í ţetta.. ef viđ lokum ţessu "a la sjallakrakkar", ţá munu vakna milljón spurningar og allskonar kreddusögur fara á kreik ţar sem enginn getur komist ađ hinu sanna... sem er kannski ţađ sem sjallakrakkarnir vilja.
Óskar Ţorkelsson, 1.8.2007 kl. 10:23
Sagđi mđaurinn virkilega ţetta? Og á hvađa útvarpsstöđ?
AK-72, 1.8.2007 kl. 12:40
Sigurđur Kári var í viđtali á Bylgjunni. Ţar sagđi hann frá ţví ađ í Noregi vćru dćmi ţess ađ börn hafi veriđ lögđ í einelti vegna lágra tekja foreldra. Hann klykkti út međ ţví ađ segja ađ ţetta sé kannski eitthvađ sem Íslendingar geti ađ gera: Flett upp í álagningarskránni og kanna hvađa nágrannar eru á lćgstum launum.
Jens Guđ, 1.8.2007 kl. 13:58
Ég fylgis mjög vel međ umrćđu í noregi ţar sem ég átti heima ţar í 7 ár.. ţetta er týpísk www.vg.no umrćđa og er ekkert hćft í henni.. skattakerfi nojarana er götótt eins og svissneskur ostur og ađ lesa uppgefnar tekjur ţar er tilgangslaust í raun.. tveir menn međ sömu tekjur geta veriđ á mismunandi skattastigi.. flestir eru á 36 % sem er sá skattur sem er lagđur á alla.. en svo eru undantekningarnar.. 32 %, 28 % sem ég var á.. 22 % og 5 % ef ţú átt í greiđsluerfiđleikum sem skattstofan samţykkir.
Óskar Ţorkelsson, 1.8.2007 kl. 17:12
ótrúlega fyndinn og góđur pistill
halkatla, 1.8.2007 kl. 20:27
Hver sem er getur fariđ inn á t.d. www.adressa.no , fundiđ skattesök í vinstri dálki og slegiđ upp nöfnum manna í Noregi til ađ kanna tekjur ţeirra, opinber gjöld og hreina eign fyrir ţrjú ár aftur í tímann.
Ţessu var ekki breytt í Noregi ţrátt fyrir margra ára stjórn hćgrimanna. Hvers vegna skyldi ţađ vera? Selst lítiđ af stuttbuxum ţar?
Ár & síđ, 2.8.2007 kl. 08:19
Fróđlegt ţetta međ Noreg.
Jens Guđ, 2.8.2007 kl. 22:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.