14.8.2007 | 22:10
Skondiđ atvik
Ţađ eru margir ágćtir ţćttir á Útvarpi Sögu. Međal ţeirra eru ţćttir ţar sem hlustendur hringja inn og spjalla. Ásgerđur Jóna Flosadóttir er međ vikulegan ţátt ţar sem ýmis fyrirtćki gefa hlustendum eitt og annađ: Út ađ borđa, snyrtivörur og gönguferđ fyrir einn upp á Esju.
Í síđasta ţćtti hringdi inn gamall blindur mađur, Páll Stefánsson. Hann er einn af fastahlustendum Útvarps Sögu. Hringir inn í alla símatíma. Ţađ er oft gaman ađ honum. En í ţessu tilfelli var ţađ ekki heldur var Ásgerđur Jóna óvart fyndin. Hún var greinilega eitthvađ utan viđ sig ţegar Páll hringdi inn. Ásgerđur spurđi:
- Hvernig líst ţér á ađ ég bjóđi ţér á Sögusafniđ í Perlunni?
Páll minnti Ásgerđi á ađ hann er blindur. Hún spurđi ţá;
- En keyrir ţú bíl?
Flokkur: Sjónvarp | Breytt 19.10.2007 kl. 11:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán (#9), vel orđađ! jensgud 16.3.2025
- Svangur frændi: Svo er ţađ snilldin ađ éta sig upp til agna innan frá eins og V... Stefán 16.3.2025
- Svangur frændi: Bjarni, góđur punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stoliđ og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1176
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1012
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.8.2007 kl. 22:27
Mér finnst ţetta ósköp eđlileg spurning hjá Ásgerđi Jónu. Hér hljóta flestir ökumenn ađ vera blindir, ef litiđ er á fjölda árekstra. Í miđborg Rómar sá ég hins vegar engan árekstur eđa beyglađan bíl í heila viku, ţrátt fyrir ađ göturnar ţar séu flestar miklu ţrengri og umferđin mun meiri en hér í Reykjavík.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 22:31
Ég hlustađi ekki á ţetta en gef mér ađ ţetta hafi veriđ hann Palli í Bárunni, eins og hann var kallađur á Króknum á yngri árum. Og hann er Hallgrímsson.
En ţađ var líka á Króknum sem ötull sölustrákur bankađi uppá hjá Sveini blinda og bauđ honum Ljósberann til kaups. "Ţađ gengur ekki góđi minn ég er blindur og get ekki lesiđ" sagđi Sveinn. Stráksi gafst ekki upp: "Ţú getur ţó minnsta kosti skođađ myndirnar!"
Árni Gunnarsson, 14.8.2007 kl. 22:59
Vá, hún er svona týpa sem hvíslar ţegar hún talar viđ fólk sem hefur misst röddina útaf hálsbólgu eđa öđru..!
Maja Solla (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 23:03
Árni, ţessi er Stefánsson. Frábćr sagan af stráknum.
Maja Solla, Ásgerđur Jóna hefur silkimjúka rödd. Var söngkona á unglingsárum. Man bara ekki hvađ vinsćlt lag međ henni hét. Hinsvegar hefur útvarpsstjórinn örlítiđ hása rödd sem er ekkert verra fyrir okkur sem höfum dálćti á Janis Joplin.
Jens Guđ, 14.8.2007 kl. 23:21
Halla Rut , 15.8.2007 kl. 00:33
Ég man eftir sögunni sem Árni sagđi, hló svo mikiđ ađ ég fékk hlaupasting!
En viđ eigum öll/allar okkar "blond" móment. Mitt ljósasta var ţegar ég fór međ bílinn í skođun uppá Höfđa fyrir velnokkrum árum. Á međan bíllinn var rannsakađur sat ég inní kaffistofu ásamt nokkrum fjölda af biđukollum og var niđursokkin í slúđurblađ ţegar skođunarmađurinn kom inn, rétti mér lyklana og sagđi glađlega: "Flott hjá ţér! Allt í toppstandi, nema ţađ vantar bremsuljósiđ vinstra megin". Ég stóđ upp, brosti á móti og spurđi: "-Aftan eđa framan?" 
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 15.8.2007 kl. 01:14
Keyrir ţú bíl...Blindur. Ha ha ha ha ha. Viturleg spurning!!!
Guđrún Magnea Helgadóttir, 15.8.2007 kl. 14:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.