25.10.2007 | 16:30
Víkverji veitist ađ Erpi
Á dögunum lýsti Víkverji Morgunblađsins yfir undrun sinni á ţví ađ Erpur Eyvindarson vćri álitsgjafi í söngvakeppni sjónvarpsins. Ţađ var ekki rökstudd frekar heldur lagđi Víkverji blessun sína yfir ađ hinir álitsgjafarnir séu Selma Björnsdóttir og Ţorvaldur Bjarni Ţorsteinsson.
Ég ćtla ekki ađ reyna ađ geta í ástćđur ţess ađ Víkverji er ósáttur viđ Erp. Erpur hefur yfirgripsmikla ţekkingu á músík. Hann hefur formlega veriđ sćmdur titlum á borđ viđ poppstjarna ársins og sjónvarpsmađur ársins. Lög hans og plötur hafa trónađ á toppi vinsćldalista. Ein hljómsveitin hans sigrađi í Músíktilraunum Tónabćjar og á feril sem geymir titla á borđ viđ söluhćsta plata ársins og hljómsveit ársins. Til viđbótar er Erpur afskaplega orđheppinn og hress. Ţađ gustar alltaf af honum.
Hann hefur allt til ađ bera sem heppilegur álitsgjafi í söngvakeppni sjónvarpsins.
Flokkur: Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
sammmmmmmmmála
Gulli litli, 25.10.2007 kl. 16:42
Ţarna er ég hjartanlega sammála ţér og svo má kannski viđ ţetta bćta ađ hundurinn er líka mjög vel gefinn. Hann á miklu frekar heima ţarn heldur en dansdrottningin en samt fínt ađ hafa svo ólíka einstaklinga sem álitgjafa á ţessari annars ágćtu keppni.
Halldór (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 16:54
Sammála.
Gleymum hins vegar ekki ađ grundvallaratriđiđ í opnu samfélagi er ađ menn megi hafa skrítnar skođanir og jafnvel rangt fyrir sér og halda ađ ţađ sé rétt svo lengi sem ađgát er höfđ í nćrveru sálar.
Sigurđur Viktor Úlfarsson, 25.10.2007 kl. 16:58
Ég er ekkert ađ banna Víkverja ađ hafa ţessa skođun. Langt í frá. Hinsvegar ţótti mér rétt ađ benda á ađ Erpur er eins og klćđskerasaumađur í ţetta hlutverk.
Jens Guđ, 25.10.2007 kl. 17:14
Algjörlega sammála Ţér. Mér finnst Erpur einmitt gott mótvćgi viđ hin tvö og alveg bráđskemmtilegur ţar ađ auki.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 17:31
Mér finnst nú samt einhvern veginn ađ Erpur Eyvindarson og Eurovision eigi frekar litla samleiđ ţótt allt byrji ţetta á E-i.
Haukur Nikulásson, 25.10.2007 kl. 17:34
Hann er afar heimskur penni,
helvískur úti í Móa og ómenni,
ég held ég fari og hann berji,
hann er algjör api og Víkverji.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 17:37
Anna, ég kynntist Erpi fyrir 10 - 12 árum vestur á Ísafirđi. Hann var potturinn og pannan í öllu félagslífi unga fólksins á stađnum. Og ţađ er alltaf ţannig ađ ef mađur er einhversstađar og Erpur mćtir á svćđiđ ţá breytist stemmningin samstundis. Hún lifnar öll viđ. Fjöriđ og hressileikinn taka völd. Ţađ er einmitt sú stemmning sem ţátttaka hans í álitsnefndinni lađar fram. Erpur ţarf ekkert ađ setja sig í neinar stellingar eđa rembast viđ ađ vera stuđbolti. Honum er svo eđlislćgt ađ vera hressi gleđigjafinn.
Haukur, ég get tekiđ undir ţađ ađ Erpur er ekki fyrsta nafn sem kemur upp í hugann ţegar Eurovision ber á góma.
Steini, ţćr eru alltaf vel ţegnar ţessar stökur ţínar.
Jens Guđ, 25.10.2007 kl. 17:54
Erpur er flottur strákur já og vel gefin, karl fađir hans, Eyvindur P. sömuleiđis mjög góđur rithöfundur. En svona bara til ađ móđga ekki gamlan kunningja, ţá er "Flissarinn og brosboltinn" Tod Ţorvaldsson, ekki Ţorsteinsson!
Magnús Geir Guđmundsson, 25.10.2007 kl. 18:54
Magnús, takk fyrir ađ leiđrétta fađerni Ţorvaldar Bjarna. Eyvindur er margverđlaunađur rithöfundur. Eyvindur gerir töluvert af ţví ađ kveđa rímur. Hann gerđi plötu međ Hilmari Erni Hilmarssyni fyrir nokkrum árum. Ţeir feđgar, Erpur og Eyvindur, eru skemmtilega ólíkir í framkomu. Eyvindur er hćgur og lágvćr en Erpur ör og hávćr.
Jens Guđ, 25.10.2007 kl. 19:14
sammála Víkverja
Einar Bragi Bragason., 26.10.2007 kl. 00:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.