25.10.2007 | 23:51
Hjúkk! Steinunn rétt slapp við að hætta að vera kona
Í Silfri Egils á dögunum var Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikkona, í sjokki. Ótti hennar var mikill við að hún yrði ekki lengur kona ef prestar ríkiskirkjubáknsins myndu fá að gefa samkynhneigða saman í hjónaband. Ekki fylgdi sögunni hvað Steinunn taldi sig verða eftir að hún yrði ekki lengur kona. Kannski karlmaður? Eða sauður?
Það skiptir kannski ekki öllu máli. Góðu fréttirnar eru þær að Steinunn hefur sloppið - í bili - við að hætta að vera kona. Ríkiskirkjubáknið er að venju áratugum á eftir samfélaginu í framþróun.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 26.10.2007 kl. 12:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Það er nú hálfur annar hellingur af köllum hér sem eru algjörar kellingar og því er sjálfsagt að skilgreina þá sem kellingar í lögunum. Ég vil nú ekki nefna nein nöfn en hann Magnús Geir er algjör kelling.
Steini Briem (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 00:19
Heill og sæll, Jens !
Steinunn Jóhannesdóttir á skildar þakkir, fyrir þá einurð og dug, sem Íslendingum til forna, var ríkulega í blóð borinn, fyrir að standa við sína sannfæringu. Hver sem hún er, að öllu jöfnu; þá ber ég virðingu fyrir fólki, hvert stendur á sínu, hvert sem málefnið er.
Vil taka fram, að mig sjálfann varðar ekkert um hneigðir fólks, nema þá í stjórnmálunum, sérstaklega frjálshyggjuhyskið og kapítalistana; Jens minn. Á þann lýð skal skotið föstum skotum, ekki samkynhneigða né gagnkynhneigða.
Tilefni athugasemdar minnar er reyndar; svo þú velkist ekki í vafa, Jens minn;; ANDSKOTANS ÁRASIR ÞÉTTBÝLISBÚA, SÝKNT OG HEILAGT !!! á blessaða sauðkindina. Hvar væru Íslendingar staddir í dag, hefðum við ekki notið afurða hennar - kúarinnar - hestsins, já; eða þorskins, og annars fiskmetis, Jens minn ???
Aldrei ofþakkaðar; gjafir margblessaðarar sauðkindarinnar, Jens minn !
Mannlífið; verður að hafa sinn gang, en, ... þegar hnjóðrað er í blessaðar skepnurnar, hverjar lífi hafa haldið, í okkur; á tólfta hundrað ára, þá er jú, víst; mér að mæta.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 00:38
Helvíti eru rollurnar gamlar þarna í Árnesinu.
Steini Briem (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 00:55
Heill og sæll, Jens og skrifararnir aðrir !
Manni getur nú hitnað; í hamsi, Steini minn ! Því betur, sem maður kynnist mannlífinu, því vænna þykir mér um dýraríkið.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 01:06
Jamm, það er víða dýra Ríkið og ekki er það nú ódýrara í Svíaríki en það er hægt að láta sér þykja vænt um það fyrir því.
Steini Briem (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 01:30
Jens, sammála mér léttir svo innilega fyrir Steinunnar hönd, enda var hún í fári, nánast skelfingu lostin í sjónvarpinu hjá Agli um daginn. Ég var farin að halda að það biði einhver "kveneðlisræningi" eftir henni í meiköpp herberginu og ætlaði að gera hana hvorugkyns um leið og hún færi úr mynd.
Ójá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 01:58
Ég sá þetta nú ekki en ætla að leita af þessu á netinu. Veit einhver hvaða dag þetta var?
Halla Rut , 26.10.2007 kl. 02:18
Silfur Egils síðastliðinn sunnudag:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4366849
Steini Briem (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 02:34
Hún hélt konu(ng)dæminu en missti æruna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.10.2007 kl. 07:54
Já, ég er rosalega fegin fyrir hennar hönd. Vissi samt ekki að það væri svona auðvelt að missa kyn sitt ... og að það þyrfti ekki meira til en að hópur fólks fengi loksins sjálfsögð réttindi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.10.2007 kl. 08:18
Óskar Helgi hefur rétt að mæla.....var það ekki Napoleon sem sagði því betur ég kynnist mönnunum því vænna þykir mér um hundinn minn. Er búin að fá alveg nóg af þessari eilífu homma samkynhneigðar umræðu,gæti maður fengið einhvern frið.Bráðum verður maður spurður hvað ertu? td við komu til læknis eða innlagnar á sjúkrahús.Það er eins gott að ruglast ekki þá ...sam gagn eitthvað. Burt með þessi leiðindi öll.
Mólína (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 09:09
Alveg sammála Gurrí, en er samt á því að STeinunn sé vænsta grey! (enda skólasystir eins bræðra minna)
En tveir miklir heimspekingar hafa rætt blessaða sauðkindina í samhengi við Steinunni, hvernig sem það er nú hægt, auk þess sem mig hefur borið á góma, alltaf heiður á sjá nafnið sitt á prenti!
En jólin koma snemma hjá þér í ár, félagi Jens! Strákarnir urðu bara kjaftstopp á öllum "boðskap" þínum hahaha!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2007 kl. 10:10
Óskar, það er mér fjarri að hugsa neikvætt til sauðkindarinnar. Sjálfur fæddur og alinn upp innan um sauðfé. Þegar ég spyr hvað Steinunn haldi að hún verði ef hún hættir að vera kona þá nefni ég til ágiskunnar hvort hún verði karlmaður eða sauður. Með þeirri hugleiðingu er ég hvorki að ráðast á karlmenn né sauðfé. Það er langsótt og rangt að lesa slíkt út úr mínum texta.
Steini, assgoti liggur alltaf vel á þér.
Jenný, Ásthildur og Gurrí; ofsahræðsla Steinunnar við að hjónaband samkynhneigðra muni stórskaða hana persónulega og ræna kveneðli sýnir að þokkalega vel gefið fólk getur óvart dottið í hlutverk trúðsins þegar minnst varir.
Halla, Steini er með allt svona á hreinu.
Mólína, er þetta ekki bara heilmikið fjör? Reyndar dálítið stór pakki í einni og sömu viku: Ný Biblía með milduðu orðalagi í garð homma og kirkjuþing með átökum um það hvernig afgreiða eigi samkynhneigða þar á bæjum.
Maggi, ertu að vísa til viðtalsins á Reykjavík FM101,5 í morgun?
Jens Guð, 26.10.2007 kl. 11:44
Mér skilst að það séu bara hvítar rollur í Árnesinu.
Ekki veit ég hvaða hugrenningatengsl þetta eru núna á milli hans Magnúsar Geirs og sauðkindarinnar en kynlífsdúkkan í líki bæjarstjórans á Dalvík hefur sjálfsagt sprungið í höndunum á honum í gærkveldi. Slíkur hefur atgangurinn verið.
Steini Briem (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 12:12
Já, það held ég nú, skemmtilegur "Vaðall" á þér þarna í morgun!
En STeini grey, stilltu þig, stæltir garpar eins og ég þurfa ekki platpíkur!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2007 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.