3.12.2007 | 19:42
Snilldar saga
Magnús Skarphéðinsson, músa-, hvala- og geimveruvinur, er með allra skemmtilegustu mönnum. Hann mætir alltaf í viðtal hjá Markúsi Þórhallssyni á Útvarpi Sögu fyrsta mánudag hvers mánaðar. Magnús trúir á tilvist gömlu íslensku jólasveinanna og sagði sögur því til staðfestingar hjá Markúsi í dag.
Ein sagan var af manni sem var að keyra vörubíl fjarri mannabyggðum. Skyndilega fylltist bílinn af sterkri hangikjötslykt. Hún varði í klukkutíma. Maðurinn var eðlilega undrandi þangað til hann uppgötvaði að þetta var einmitt dagurinn þegar Kjötkrækir kemur til byggða.
![]() |
Stálu sextán tonnum af skinku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 18
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 1088
- Frá upphafi: 4148922
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 858
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég heyrði í honum í útvarpinu þar sem hann staðhæfði að mynd sem hann taldi draug en kom í ljós að væri bara steinahrúga, að hann væri samt enn sannfærður um að þetta væri draugur :)
Hann er náttúrulega bara í business rétt eins og bara prestar & aðrir sem segjast trúa öllum andskotanum og fá pening fyrir ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 20:06
Ég var niðri á Austurvelli um daginn og sá þar fullt af jólasveinum, 62 innandyra og einn utandyra, þannig að þeir sem ekki trúa á tilvist jólasveina eru nú sjálfir meiri jólasveinarnir! Þessi eini sem var utandyra sagðist heita Bjarni og það var hrossaketslykt af honum.
Steini Briem (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 20:37
Ég hitti mann um daginn sem sagðist hafa unnið í kjötbúðinni Borg við Laugarveg, þar sem hann kyntist Skarphéðni föður þeirra bræðra Magnúsar og Össurar og þeim sjálfum lítilega í gegnum hann. Hann sagði að Magnús hefði alltaf verið talinn sá skarpari þeirra.
Grimnir (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 21:22
Það er spurning hvort að Gáttaþefur hafi fylgt, fylgju Ketkróks og yfirtekið (andsett) nef, bílstjórans eða að Stúfur hafi gert karlinn ímyndunarveikan er hann hugsaði um jólin. Trúlega er aðeins fyrir sérfræðinga að svara þessu.
Fríða Eyland, 3.12.2007 kl. 21:53
Fólk hlær að trúgirni Magnúsar… en þetta fólk fer þó til kirkju á jóladag, lætur skýra, ferma og giftir sig fyrir augliti guðs.. Er einhver eðlismunur á trú fólks, hvort sem trúin beinist að himnaföðurnum, álfum, jólasveinum, dvergum, tröllum eða draugum?
Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem trúir á tilvist guðs, álfa og drauga. Hvers vegna ekki Kjötkrók?
Hlynur Jón Michelsen, 6.12.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.