6.4.2008 | 18:25
Spaugilegt atvik
Fötluð kona, bundin við hjólastól, bjó í kjallaraíbúð á Leifsgötu. Einn daginn fékk hún upphringingu frá frænku sinni utan af landi. Sú sagði að 17 ára sonur sinn ætlaði til Reykjavíkur kvöldið eftir til að kaupa sér bíl. Spurning væri hvort að hann fengi að gista á Leifsgötunni í eina eða tvær nætur.
Sú fatlaða tók erindinu fagnandi. Þennan unga frænda sinn hafði hún ekki séð frá því að hann var barn. Móðir drengsins sagði að hann fengi far til Reykjavíkur með vörubílstjóra. Þeir yrðu seint á ferð. Strákurinn myndi varla skila sér í hús fyrr en eftir miðnætti.
Kvöldið eftir, rétt undir miðnætti, bað sú fatlaða heimahjúkrunarkonuna sína um að laga mat handa frændanum og halda honum heitum þangað til stráksi mætti. En fyrst bað hún hjúkrunarkonuna um að renna sér í hjólastólnum inn í stofu. Þar ætlaði hún að dotta þangað til frændinn kæmi.
Þetta var síðsumars og farið að rökkva. Þeirri fötluðu rann í brjóst en vaknaði nokkru síðar við að frændinn stóð yfir henni. Hún heilsaði honum fagnandi, bauð hann margvelkominn og bað hann um að renna hjólastólnum fram í eldhús. Þar biði hans heitur matur.
Strákur tók hraustlega til matar síns. Var greinilega glorhungraður. En afskaplega fámáll. Svaraði bara með já og nei og gjóaði augum feimnislega i allar áttir. Þeirri fötluðu þótti það ekkert einkennileg. Sveitastrákurinn væri óvanur ókunnugum og feiminn. Öllu einkennilegra þótti þeirri fötluðu að þegar strákur hafði skóflað í sig matnum þá fór hann út úr húsinu.
Nokkrum mínútum síðar bankaði annar ungur drengur á dyrnar. Sá kynnti sig sem frændann og ættarsvipurinn leyndi sér ekki. Hver var þá hinn drengurinn? Við nánari athugun kom í ljós að stofugluggi hafði verið spenntur upp og gluggasyllan og gólfið fyrir neðan atað mold og grasi. Svangi drengurinn hafði greinilega brotist inn um stofugluggann, sennilega án þess að taka eftir hreyfingarlausri sofandi konunni í hjólastólnum.
Sá hefur orðið undrandi á góðum viðtökum, svo ekki sé minnst á að vera boðið upp á heita máltíð.
Bauð bófa í kaffi og köku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Æj sá hefur verið hissa á móttökunum blessaður
Ragnheiður , 6.4.2008 kl. 18:50
Góð saga
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 18:58
Frábær saga
Ómar Ingi, 6.4.2008 kl. 19:59
Stórkostleg saga
Markús frá Djúpalæk, 6.4.2008 kl. 20:18
Sæmileg saga.
Númi (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 21:03
Ógnvekjandi saga.
Númi (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 21:04
Bófaleg saga.
Númi (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 21:04
Útvarp Saga?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.4.2008 kl. 21:10
Af hverju var þessi fróma og fatlaða kona "bundin við hjólastól"?! Það ætti að kæra þessa heima"hjúkrunar"konu.
Steini Briem (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 21:27
Þetta er íslenskt gestrisni.
Heidi Strand, 6.4.2008 kl. 22:00
Steini, þessi var góður!
Valdemar, þessi atburður átti sér stað í raunveruleikanum.
Jens Guð, 6.4.2008 kl. 22:22
Bondage tekur greinilega á sig ýmsar myndir...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.4.2008 kl. 23:04
Hvað fékk frændinn? Mjólk og matarkex?
Villi Asgeirsson, 7.4.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.