5.5.2008 | 23:40
Sparnaðarráð - sparið stórfé á einfaldan hátt
Allir kannast við að fá gesti af og til. Sumir gestir eru þess eðlis að það gleður þá að fá bjór. Aðrir gestir eru uppvartaðir með tebolla og meðlæti, kökum eða einhverju álíka. Ef fólk vill hafa stæl á hlutunum er boðið upp á konfekt. Konfekt er frekar dýr munaðarvara núna í óðaverðbólgu, hæstu stýrivöxtum í heimi, hruni á fasteignamarkaði, samdrætti í mannvirkjagerð og því öllu.
Þegar ég rölti um gólf í Nóatúni í dag - af því að mig langaði í kalt Maltöl - þá fékk ég sparnaðarhugmynd. Ég sá þarna stóra poka með hræódýru hundafóðri. Þessir stóru pokar voru rétt á 300 kall eða eitthvað álíka. Troðfullir af girnilegum teningum, kúlum, "koddum" og þess háttar. Stutt þar frá sá ég hjúpsúkkulaði á 150 kall eða svo. Þar með var sparnaðarráð komið:
Hita hjúpsúkkulaði og dýfa hundafóðurskubbunum ofan í það. Við það verða til ódýrir konfektmolar í mismunandi formi. Til að skerpa betur á fjölbreytninni má strá örlitlu af stórkorna sykri yfir suma molana og kókosmjöli yfir aðra.
Þarna eru komnar ársbyrgðir af konfekti handa gestum fyrir aðeins 400 - 500 kall. Þetta konfekt inniheldur ýmis hollefni, svo sem steinefni, vítamín og trefjar.
Annað og ekki síðra sparnaðarráð: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/501251
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 229
- Sl. sólarhring: 753
- Sl. viku: 1118
- Frá upphafi: 4136061
Annað
- Innlit í dag: 206
- Innlit sl. viku: 922
- Gestir í dag: 204
- IP-tölur í dag: 203
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Færðu mikið af heimsóknum Jens
Ómar Ingi, 5.5.2008 kl. 23:42
Er ekki hundur í gestunum hjá thér???
Gulli litli, 5.5.2008 kl. 23:44
Ómar, á meðan ég bjó um nokkurra ára skeið í sama húsi og Classic Rock fór ég með mína gesti á Classic eða Good Fellas. Á dögunum flutti ég vestur í bæ og á eftir að finna út hvert ég fer með gestina. Til bráðabirgða hefur dugað að bjóða upp á bjór. Enda það eina sem er til á mínum bæ vegna þess að ég elda ekki né stússa í eldhúsi að öðru leyti.
Gulli, það má vera án þess að ég taki eftir því. Eða þá að þeir láta lítið á því bera.
Jens Guð, 5.5.2008 kl. 23:54
Ekki gleyma naglasúpunni !
Skákfélagið Goðinn, 5.5.2008 kl. 23:54
Hermann, naglasúpan virkar alltaf.
Jens Guð, 6.5.2008 kl. 01:37
Svo má bjóða gestum kattamat sem líka þetta dýrindis paté frá Le France.
Jens taktu leigubíl á Classic.
ari (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 02:51
Jennsinn minn ekki bjóða mér í heimsókn nema ég sé búin að panta mér detox áður hjá Jónínu eða Eddu, NB færi frekar til Eddu þar fær maður örugglega skammt af humor í kaupbæti. Þú ert nú meiri kallinn. Hehehehehe
Ía Jóhannsdóttir, 6.5.2008 kl. 10:35
Voffffffff
Guðni Már Henningsson, 6.5.2008 kl. 13:18
Brilllllíant!
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 6.5.2008 kl. 14:46
Sama og þegið, ég er í megrun (á megrunarlausa deginum) !
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.5.2008 kl. 18:44
Búin að prufa þetta, fólk hrifið af þessu en aukaverkanirnar eru ansi skondnar hér í sveitinni þvi á leiðinni af bæ rjúka gestir alltaf til og reka fjárhópinn í hús kveðja svo með lafandi tunguna.
sæunn (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:51
Ég prófaði þetta í vinahópnum, setti skál fulla af súkkulaðihjúpuðum hundakoddum á borðið. Jú, jú þetta er mjög svo ódýrt konfekt og sniðugt að mörgu leyti, helsti gallinn við þetta er þó að þau urðu öll hundbrjáluð.... Svo ég tali nú ekki um vinnuna sem að fór í að þrífa húsið hátt og lágt eftir að allt og allir merktu sér sína staði:-)
Tommi (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.