13.5.2008 | 12:07
Gott sparnaðarráð - á oft eftir að koma sér vel
Nú í byrjun kreppunnar eru sumarbústaðaeigendur, mótorkrosskappar og fleiri byrjaðir að finna fyrir þrengingum. Þeir eru farnir að stela rotþróm og vatnskössum hver frá öðrum. Í þessu ástandi munar um hvert sparnaðarráð og allra best er ef það gengur EKKI út á að stela frá nágrannanum. Í helgu boðorði segir að þú skulir ekki girnast þræl náunga þíns eða ambátt, asna né nokkuð annað sem hann á. Þar er verið að vísa til rotþróa og vatnskassa. Jafnframt er hnykkt á að þú skulir ekki stela.
Þegar sumrar sækir flugan í að verpa í siginn fisk, skreið, skerpukjöt og annan mat sem hangir úti í góða veðrinu. Það er ólystugt að bera á borð matarbita sem iða í maðki. En það er jafnframt blóðugt og reyndar ástæðulaust að henda mat. Það má alltaf finna ráð.
Maðkaðan mat er hægt að setja í plastpoka og binda vel fyrir. Þegar dregur úr súrefni innan í pokanum skríður margur maðkurinn úr holu sinni í leit að súrefni. Á tveimur sólarhringum er maðkurinn í pokanum dauður.
Þá er maturinn tekinn úr pokanum. Alltaf er eitthvað af maðki sem hefur drepist áður en hann hefur rænu á að skríða úr matnum. Einnig er viðbúið að einhverjir maðkar hafi verið dauðir áður en maturinn er settur í pokann.
Til að lítið beri á maðki í matnum er heillaráð að laga ljósa karrísósu og sjóða hrísgrjón. Hrísgrjónunum og matnum er skellt út í karrísósuna og öllu hrært vel saman. Síðan er heimilisfólkinu og gestum talin trú um að þetta sé afskaplega fínn og vinsæll indverskur karríréttur. Enginn tekur eftir litlum dauðum dýrum í matnum því maðkurinn lítur út eins og hrísgrjón í svona kássu.
Fleiri sparnaðarráð:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/501251
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/530712
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 71
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 1208
- Frá upphafi: 4129875
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 1037
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Steinn Hafliðason, 13.5.2008 kl. 12:25
.....eins og hrísgrjón já....þú hefur sem sagt smakkað þennan ótrúlega rétt Jens
Haraldur Bjarnason, 13.5.2008 kl. 12:39
góður pistill.kv adda
ps.elskurnar mínar, langar að benda ykkur á þessa ungu hetju og biðja fyrir henni.Hún heitir Sigrún og er ung móðir með hvítblæði,og er úti í svíþjóð þessa dagana í mergskiptum.Þetta er erfið meðferð sem reynir á hetjuna mína!
ps.afsakaðu að ég tróð þessu inn á bloggið þitt
en allar bænir og hugsanir hjálpa henni
http://sigrunth.bloggar.is/
Adda bloggar, 13.5.2008 kl. 12:42
Ef þú átt hrísgrjón þarftu ekki að éta eitthvað maðkað rusl.
Svo eru smáfuglar og endur á hverju strái hérna.
Bara að veiða sér einn í steikina. (Sé þig fyrir mér hlaupa eftir t.d. Hjarðarhaganum með háf í hendi, að eltast við þresti
).
Annars skilst mér að maðkar séu meinhollir.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 13.5.2008 kl. 13:35
Er hann þar Gvöð inni,
á Umferðarmiðstöðinni,
maðkurinn Jens í mysu,
að moka upp í sig kisu.
Þorsteinn Briem, 13.5.2008 kl. 13:37
... og svaraðu því nú! Hvernig smakkast þetta Jens?
Haukur Nikulásson, 13.5.2008 kl. 14:32
Þú ert skemmtilega ógeðslegur, Jens. hahahahahahahahahahhaha
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.5.2008 kl. 17:02
Steinn og Gunnar, takk fyrir innlitið.
Haraldur, Einar Loki og Haukur, ég bý einn og elda ekki heldur borða til skiptis á Umferðarmiðstöðinni, Múlakaffi, hjá Sægreifanum og hinum ýmsu veitingastöðum sem eru í grennd þegar ég verð svangur. Ég veit ekki hvernig staðið er að matseld á þessum stöðum og veit þess vegna ekki hvort ég hef smakkað eitthvað svona.
Adda, þér er meira en velkomið að koma svona dæmi á framfæri á þessum vettvangi.
Steini, takk fyrir vísuna.
Jens Guð, 13.5.2008 kl. 18:45
Góður
Ómar Ingi, 13.5.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.