20.8.2008 | 14:23
Hvað er að því að borgarstjóri djammi?
Hvað er með þessar sögur af því að borgarstjórinn, Ólafur F., hafi heimsótt skemmtistaði í miðbæ Reykjavíkur með vinum sínum? Hvað á að vera neikvætt við það? Af hverju eru samferðamenn borgarstjórans í fyrrverandi meirihluta borgarinnar að gera þetta tortryggilegt með því að segjast eiga erfitt með að verja það?
Ólafur er enginn drykkjumaður. Hinsvegar hefði einungis verið í besta lagi að hann hefði dottið rækilega í það, eins og tugþúsundir landsmanna gera um helgar. Ekki man ég eftir því að flokksfélagar Davíðs Oddssonar eða aðrir hafi talið sig vera í vandræðum með að ræða um Bermúdaskál kappans. Þvert á móti dró hún bara fram skemmtilega hlið á skemmtilegum manni.
Stjórnmálamenn, hvort sem þeir eru borgarstjórar eða forsætisráðherrar, eru bestir þegar þeir eru ekki hafnir upp yfir almenning heldur eins og annað fólk. Það er meira en í góðu lagi að Hanna Birna drekki sig blindfulla á Menningarnótt, æli yfir sig og nærstadda, verði með drykkjulæti og kynnist af eigin raun hvernig lögreglan tekur á slíku. Það er kostur að borgarstjóri þekki hlutina frá öllum hliðum.
Sakar Hönnu Birnu um ósannindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt 21.8.2008 kl. 12:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.5%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.8%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
430 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man það vel þegar Jón Rúnar sagði þetta um heiðursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 45
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1171
- Frá upphafi: 4115686
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 915
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
... og hvað með bæjarstjórann í Kópavogi sem marga fjöruna hefur sopið ...
Stefán (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 14:40
Ég sé ekkert að ´því að menn fái sér í glas... go for it
DoctorE (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 14:47
Villi Vill has no goodwill,
for him it was downhill,
he doesn't drink,
and down the sink,
he went with his windmill.
Þorsteinn Briem, 20.8.2008 kl. 15:04
Það voru nú fulltrúar minnihlutans sem komu þessum sögum af stað. Ágætt að halda því til skila. Þessir sömu aðilar í minnihlutanum gerðu veikindi hanns sömuleiðis að vopni í sinni baráttu gegn Ólafi á sínum tíma. Ég er langt í frá stuðningsmaður Ólafs og hef aldrei verið ,en framkoma vinstri grænna og þó sérstaklega Samfylkingarinnar í þessum málum var þeim sem þar að komu til háborinnar skammar. Ég er einmitt núna að taka saman ummæli forustumanna þessara flokka þegar Ólafur tók við og mun innan tíða birta þau hér á blogginu.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 16:04
Sjálfur vill nú Ólafur F meina að þessar sögur megi rekja til fyrrum félaga sinna hjá Sjálfstæðisflokknum.
Stefán (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 17:05
Hvað er að þessu fólki ???? Og af hverju þarf Ólafur að afsaka sig? Hverjum er ekki drullu sama þó hann skemmti sér aðeins hehehe
Sigrún (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 17:10
Ég held að það sé slæmt að drekka ofaní lyf menn fara að tala tungum,, jafnvel tveim,,
Res (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 18:32
Nákvæmlega Jens!
Georg P Sveinbjörnsson, 20.8.2008 kl. 19:12
Það er síðan alveg jafn varasamt að drekka ofaní t.d magnyl eins og öll önnur lyf, hvort sem það eru geðdeyðarlyf eða mixtúra við niðurgangi...og áfengið dugar svo sem alveg eiit og sér til að menn tali tungum...eða tveim.
Georg P Sveinbjörnsson, 20.8.2008 kl. 19:15
Gott að listamenn fái verkefni við styttugerð. Í rauninni ætti ekki að vera mynd af borgastjóra nema hann sitji heilt kjörtímabil.
Kannski þarf að stækka húsnæði til að koma alla fyrir. Það mætti annars bjóða verkið út. Hvers vegna þurfa allir að vera úr brons?
Hugmyndir:
Borgarstjóri í tvö kjörtímabil: Brons
eitt kjörtímabil : Leir
Þeir vafasömu : Ull
Eitt til tvö ár: Pappamassa.
Nokkra mánuði:Gifs
Heidi Strand, 20.8.2008 kl. 20:16
Nákvæmlega rétt há þér Jens. HVAÐ MEÐ ÞAÐ, ef svo var.
Halla Rut , 20.8.2008 kl. 20:27
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 21:01
Já alveg rétt og barnalegt að láta svona. Varðandi stytturnar, mæli með pappír á línuna. Þá er minna kostað til og hægt að brenna þá þegar nýr og hatrammur borgarstjóri kemst að. Hins vegar mætti steypa mótmælendurna í brons. Þó ég hafi ekki verið "mótmælasinnuð" þá styð ég þá alveg í sínu. Ég sjálf flutti mig um set norður í Árneshrepp á Ströndum og hef þá möguleika á að kjósa bara sjálfa mig þar. Mæli með að allir fráfarandi borgarstjórar geri það, já og líka tilvonandi og þeir sem falla í prófkjöri næst því það verður trúlega uppstokkun víða.
En greinilegt að flokksbræður srtanda saman Jens! ;-)
Gott að sjá þig taka upp hanskann fyrir Ólaf enda er hann borgarbúa eina von varðandi flugvöllinn.
Vilborg Traustadóttir, 20.8.2008 kl. 21:17
það er eitthvað mikið að þegar drengir eru með geislabaug og borða rækjubrauð og bulla samt út í eitt.
DoctorE (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:13
Ég er svo hjartanlega sammála þér Jens.
Það er nákvæmlega ekkert að því að borgarstjóri blandi geði við fólk í frítíma sínum. Barir borgarinnar eru ágætir staðir til þess að kynnast fólki og óþarfi að draga samasemmerki milli þess að sjást á bar og hins að vera ofurölvi á einhverjum þvælingi.
Auk þess var Ólafur allsgáður á ferð með vinafólki - það var nú það sem gerðist. En þó hann hefði fengið sér í glas og setið að spjalli yfir ölkollu. Hvað með það? Þessi söguburður er þeim til skammar sem standa fyrir honum.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 20.8.2008 kl. 22:36
Já, svo er verið að hneykslast á því að hann hafi farið á kvennafar. Er þetta ekki einhleypur maður? Eru það ekki hans mannréttindi að fara á fjörur við konu?
Þessi umræða er komin út í algjört rugl.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 20.8.2008 kl. 22:38
Ekki vissi ég að allir stjórnmálamenn nema einn eru bindindismenn. Þeir sem drukku áfengi eru greinilega hættir í pólitíkinni.
Heidi Strand, 20.8.2008 kl. 22:50
Alveg sammála, hvurslags steingerfingahugsunarháttur er þetta hjá sjálfstæðismönnum borgarinnar...má fólk ekki fara út ef það gegnir borgarstjóraembætti í þessari borg...ótrúlegur hugsunarháttur og einelti af verstu gerð, þarna sérst hvað sjálfstæðismenn eru í raun miklir refir, koma sér svona inn í borgarmálin aftur, þvílík ósvífni og óheilindi, ég er ekki ánægð með þróun mála hjá borginni og vil þessa gullkálfa - sjálfstæðismenn burt
alva (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:56
Þær kjaftasögur sem ég er búin að heyra voru fyndnar. Borgarstjóri á vandræðalegu kvennafari, hehe
En annar er bara fínt að hann jammi soldið. Pikkaði hann ekki upp færeysku söngkonuna, sem á að syngja á menningarnótt, á tjúttinu í Færeyjum. Við fáum semsagt öll að njóta góðs af tjúttinu hans Óla.
Bjöggi (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 23:53
vodalega sem Ólafur er frjálslyndur....
Gulli litli, 21.8.2008 kl. 01:33
Held að það sem hafi komið þessum "drykkjusögum" af stað er að Ólafur F. hafi sennilega verið að segja brandara við einhvern og trúlega hefur hann brosað líka og...bíngó menn hafa stimplað hann dauðadrukkinn manninn um leið!
Mæli með að Ólafur F. skreppi vestur og kíki á eins og eitt ball á Súganda t.d. gæti brugðið sér þangað á næstu sæluhelgi. Er viss um að engum myndi þykja hann neitt spes ef hann fengi sér í glas með liðinu þar, mikklu frekar ef hann væri edrú að það myndi þykja smá duló.
Já Gulli litli það er sko frjálslyndi að finnast maður passa í Frjálslyndaflokkinn, óháða flokkinn, Íslandshreyfinguna.....og með smá skilyrðum í Sjáfstæðisflokkinn!!
Sverrir Einarsson, 21.8.2008 kl. 11:06
Nú væri einmitt rétti tíminn fyrir Ólaf að detta almennilega í það og ná sér í kellingu sem sagt halda upp á daginn með stæl
Sigrún (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.