7.5.2008 | 23:39
Anna á Hesteyri - VII - Reddar hlutunum
Fullorðin hjón frá Fáskrúðsfirði brugðu sér eitt sinn sem oftar í heimsókn til Önnu frænku minnar á Hesteyri fyrir mörgum árum. Þau eru náttúruunnendur. Þau röltu með Önnu um land Hesteyrar og dáðust að fögru útsýni. Nokkru fyrir ofan íbúðarhúsið er lítill foss. Hjónin göntuðust með að þar væri fullkomið umhverfi fyrir sumarbústað. Maðurinn spurði Önnu í galsa:
- Eigum við ekki bara að kaupa af þér smá landskika og reisa hér hinn fullkomna sumarbústað?
Anna var snögg til svars og full alvöru:
- Jú, þið getið fengið landskikann á 43 þúsund kall.
- Þú ert ekki lengi að reikna þetta út, sagði maðurinn undrandi.
- Mig vantar þennan pening til að koma símreikningnum í lag, útskýrði Anna af sinni kunnu einlægni.
Hjónin brugðu við skjótt, útbjuggu pappíra og greiddu fyrir lóðina. Þau keyptu þegar í stað sumarbústað sem þau létu reisa þarna. Þegar hann var frágengin tilkynntu þau Önnu að þau myndu í fyrsta skipti dvelja í bústaðnum tiltekna helgi og myndu þá að sjálfsögðu heimsækja hana um leið.
Þegar sú helgi rann upp hlökkuðu hjónin til að eiga heila helgi út af fyrir sig, þá fyrstu í mörg mörg ár. Langþráð pása frá erli dagsins og gestagangi. Er þau voru að koma sér fyrir birtist Anna og ókunnug kona með henni.
- Þetta er frænka mín og hún ætlar að vera hérna hjá ykkur um helgina, tilkynnti Anna glöð í bragði.
Húsfrúnni brá, hún hnippti í Önnu og bað hana að tala við sig einslega. Þær gengu út fyrir bústaðinn og húsfrúin spurði ergileg:
- Hvað á þetta að þýða? Við erum að reisa þennan bústað til að geta verið ein út af fyrir okkur. Hvernig dettur þér í hug að troða hérna inn á okkur ókunnugri manneskju, eins og þetta sé eitthvert gistihús? Þetta má aldrei gerast aftur.
Anna svaraði af sinni eðlislægu hreinskilni:
- Mér hraus hugur við að vita af ykkur kúldrast hérna alein alla helgina. Ég hugsaði mikið um það hvernig ég gæti forðað ykkur frá því að leiðast þessa fyrstu helgi ykkar í bústaðnum. Þess vegna hringdi ég í frænku mína og suðaði í henni að koma og vera ykkur til skemmtunar alla helgina.
Aðrar frásagnir af Önnu á Hesteyri:
Flokkur: Spaugilegt | Breytt 8.5.2008 kl. 12:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 68
- Sl. sólarhring: 106
- Sl. viku: 1205
- Frá upphafi: 4129872
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1034
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Miklar þakkir fyrir söguna.Anna reddar öllu.
Númi (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 23:49
Númi, Anna er snillingur. Ekki síst í að redda hlutunum.
Jens Guð, 8.5.2008 kl. 00:14
Ég hef ekki haft tíma í vinnunni undanfarna mánuði til þess að fá sögurnar af henni Önnu, þeir viðskiptavinir sem þekkja hana hafa ekki mikið látið sjá sig. En ég lofa sögum þegar ég hef hitt þá í rólegheitum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.5.2008 kl. 01:44
Hólmdís Hjartardóttir, 8.5.2008 kl. 03:54
Þetta er góð saga af Önnu.
Hef varla komist enn yfir heimsókn Snyrtisis og hússtjórnarkennarans um árið.
Hún hefur vonandi komist vel frá því sjálf.
NJÖRÐUR (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 07:28
Anna klikkar aldrei. Kveðja héðan úr sveitinni
Ía Jóhannsdóttir, 8.5.2008 kl. 09:30
alltaf jafn gaman að fara á bloggið þitt .til hamingju með afmælið kallinn minn njóttu nú efri áranna og við vonandi með þér!!
sæunn (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:39
Til hamingju með daginn:-)
TOMMI (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 11:21
Til hamingju með daginn elsku kallinn minn
30 og hvað ertu
.
Númi getur þú gefið mér númer hjá þessum galdrakalli í Mosó.
Rannveig H, 8.5.2008 kl. 12:14
Rannveig, partasalan heitir,Bílapartar Grænumýri 3 Mosó, sími 587 7659 .
Númi (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 14:08
Hahaha Anna er snillingur!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.