Fćrsluflokkur: Ljóđ
13.8.2011 | 18:11
Gömul kona stelur lagi frá Bubba
Á myndbandinu hér fyrir ofan má glöggt heyra hvernig fingralöng gömul kona tekur ófrjálsri hendi, stelur, frá Bubba hans besta lagi, Ţađ er gott ađ elska. Hún sneyđir lipurlega hjá viđlaginu. Myndbandiđ mátti nefnilega ekki fara upp í 5 mín. ađ lengd. Meira máli skiptir ađ hún er ađ segja ljóđrćna sögu og flytur ţetta ţví sem ljóđsöng fremur en poppklisju.
Sú gamla er búsett í útlandinu. Hún safnar töngum. Myndbandiđ er tekiđ í eldhúsinu hjá henni fyrir framan horniđ ţar sem hún rađar uppáhalds töngunum sínum. Ađrar tengur, sem hún heldur ekki eins mikiđ upp á, geymir hún inni á bađherberginu. Hún safnar líka tannstönglum.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (85)
5.8.2011 | 00:12
Fćreyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri - samantekt
Međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekk má sjá dagskrá Fćreyskra fjölskyldudaga á Stokkseyri um síđustu helgi: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1181666/. Fćreyska hljómsveitin Kvönn hélt hljómleika öll kvöld helgarinnar. Ţetta er "instrumetal" ţjóđlagahljómsveit (án söngs). Nafniđ Kvönn er sótt í nafn unga fiđlusnillingsins Angeliku Nielsen. Angelika er latneska nafniđ á kvönn.
Angelika var barnastjarna í Fćreyjum. Eđa kannski frekar unglingastjarna. Hún náđi ung algjörri snilli á fiđlu. Og reyndar ýmsu öđru. 14 ára gömul mćtti hún á skrautskriftarnámskeiđ hjá mér í Fćreyjum 1998. Ţetta var 3ja kvölda námskeiđ. Hún missti af fyrsta kvöldinu. En strax á öđru kvöldinu dúxađi hún. Náđi kennsluefninu međ ţví sama og varđ strax flinkust allra á námskeiđinu. Hún hafđi ekkert fyrir ţessu. Var eins og atvinnuskrautritari frá fyrstu mínútu.
Nokkru síđar las ég í fćreysku dagblađiđ ađ hún hafi dúxađ í frönsku. Ég man ekki hvenćr ég las í fćreysku dagblađi ađ hún hafi veriđ valin í alţjóđlega hljómsveit undrabarna.
Einhverjum árum síđar spilađi fćreyska djasshljómsveitin Yggdrasil á Íslandi. Forsprakki hennar, píanóleikarinn Kristian Blak, sagđi mér ađ Angelika vćri komin í hljómsveitina. Hann sagđist hafa útskýrt fyrir henni út á hvađ djass gengi og á hvađa hátt djass vćri ólíkur ţjóđlagamúsík. Síđan var hljómsveitarćfing. Ţá spilađi Angelika eins og hún hefđi aldrei spilađ annađ en djass. Hún spilađi óađfinnanlega, vatt sér í frábćr djasssóló og ţurfti enga ćfingu. Djassinn var henni eins eiginlegur og ađ drekka vatn.
Kvönn bauđ upp á fjölbreytta dagskrá. Hverjir hljómleikar voru öđrum ólíkir. Til ađ mynda var flauta eitt af ađalhljóđfćrum fyrstu tvo hljómleikana en saxafónn á síđustu hljómleikunum.
Píanóleikarinn Kristian Blak er skemmtilegur kynnir. Húmor hans kemst ekki til skila í endursögn. Hann gerir út á stemmningu augnabliksins. Ég freistast ţó til ađ nefna ţegar hann kynnti til sögu lag frá 18. öld. Hann sagđi ţađ hafa veriđ spilađ í kvikmyndinni um Titanic ţegar Titanic sökk. Niđurlag kynningarinnar var ţannig: "Ég hef ekki séđ kvikmyndina en ég hef sé ljósmynd af henni."
Af öđrum fćreyskum skemmtikröftum á Fćreyskra fjölskyldudaga má nefna Guđríđi (nafniđ framboriđ Gúrí) og Benjamín. Guđríđ er rokkuđ vísnasöngkona (alt-folk rock). Hún er góđur lagahöfundur og söngstíllinn í humátt ađ Kate Bush. Hún syngur "jöfnum höndum" á fćreysku og ensku. Er mjög góđ í gítarpikki. Hún er međ ágćta stöđu í Danmörku, Ţýskalandi og víđar. Guđríđ verđur međ hljómleika á Menningarnótt í Reykjavík og Airwaves.
Benjamín er fćreyskur gítarleikari, söngvari og söngvahöfundur (singar/songwriter). Lög hans eru grípandi. Hann hefur m.a. spilađ međ Eivöru.
Jógvan (nafniđ er framboriđ "Ég vann") sló í gegn á Íslandi sem sigurvegari í X-Factor. Áđur sigrađi hann í danska "So You Think You Can Dance". Ţar áđur var hann stjarna í Fćreyjum međ unglingahljómsveitinni Aria.
Jógvan afgreiddi dansiball á laugardagskvöldinu á Fćreyskum fjölskyldudögum ásamt Vigni Snć. Ţeir spiluđu báđir á kassagítar. Ađ óreyndu er ţađ ekki uppskrift ađ stuđballi: Tveir kassagítarar og söngur. En ţeir félagar hröktu allar efasemdir á haf út. Ţeir náđu upp ţvílíku fjöri ađ engan endi ćtlađi ađ taka stanslaust stuđiđ. Dansgólfiđ iđađi allt kvöldiđ og ţeir tvímenningar hittu stöđugt í mark. Ţeir kunnu svo sannarlega ađ lesa salinn. Ţar munađi um ađ Jógvan er fyndinn og orđheppinn í kynningum á milli laga.
Ađ frátöldu fćreyskum skemmtikröftum léku Labbi í Mánum og Bassi sonur hans (trommari) fyrir dansleikjum á föstudags- og sunnudagskvöldi. Feđgarnir fóru á kostum. Mér heyrđist sem Labbi vćri međ einhvers konar bassa-"effekt" á gítarnum ţannig ađ dekkstu tónar vćru afgreiddir eins og um bassaleikara vćri ađ rćđa. Studdum af öflugum bassatrommuslćtti Bassa.
Ýmislegt fleira mćtti nefna af vel heppnuđum atriđum á Fćreyskum fjölskyldudögum. Til ađ mynda flugeldasýninguna, varđeldinn og smakk á ţjóđlegum fćreyskum mat (skerpukjöt og rćstkjötssúpa) og fćreyskum drykkjum. Og ekki má gleyma sköruglegum kynningum Sigurgeirs Hilmars.
Ég er strax farinn ađ hlakka til nćstu verslunarmannahelgar.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.8.2011 | 21:24
Fallegur minningaróđur
Systurdóttir mín, Íris Kjćrnested, vinnur viđ tónsmíđar í Svíţjóđ og víđar. Hún hefur međal annars samiđ tónlist fyrir íslenska auglýsendur. Ţekktastur er sennilega Kjarnafćđisslagarinn ("Veldu gćđi, veldu Kjarnafćđi!"), sem er sunginn í öllum tjaldútilegum og í rútuferđum um landiđ.
Ţetta gullfallega lag hér á myndbandinu fyrir ofan samdi Íris til minningar um kćran vin. Hér er íslensk ţýđing á textanum:
en enginn virđist vita ţađ.
Á miđju sumri
falla minningar sem snjór.
Undir sólhlífum
er óvitund sćla,
en ég myndi ekki skipti henni
Ég sakna ţín
Ég sakna ţín
Hvernig geta ţau ekki vitađ
ađ heimurinn stađnćmdist
ţegar ađ ţú fórst/lést.
sem stjörnurnar tóku.
Nú urđu allir litir
svartir.
Orđin bregađst mér,
helguđ, til einskis
Ég heyri enn í ţér:
"Taktu nćstu lest!"
Ég sakna ţín
Ég sakna ţín
Hvernig geta ţeir ekki vitađ
ađ heimurinn stađnćmdist
ţegar ađ ţú fórst/lést
ţegar ađ ţú fórst/lést.
Lag, söngur og texti: Íris Kjćrnested
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 23:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.8.2011 | 22:02
Frábćrlega vel heppnađir Fćreyskir fjölskyldudagar
Ef lagt er út af málflutningi forsvarsmanna Ţjóđhátíđar í Vestmannaeyjum má ţakka fyrir ađ banni á bjórdrykkjum var aflétt og ađ fulltrúar Stígamóta voru ekki í Vestmannaeyjum um helgina. Ađ ţeirra mati ćsa Stígamót til nauđgana og bjórinn slćr á alls konar ţannig ofbeldi og annađ. Stađan var ţví ţannig ađ nćstum eins og best var á kosiđ í Vestmannaeyjum um helgina. Nauđganir frekar fáar, ađrar líkamsárásir líka og dópneysla, tengd bjórleysi, í lágmarki.
Ţetta eru vandamál sem enginn ţarf ađ velta fyrir sér á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri. Ţar skemmtu allir sér hiđ besta. Ţađ kom ekki upp eitt einasta vandamál. Ţvert á móti. Ţađ var einungis glađvćrđ sem einkenndi Fćreysku fjölskyldudagana.
Ţađ er ekki auđvelt ađ átta sig á hvađ nákvćmlega margir sóttu heim Fćreysku fjölskyldudagana á Stokkseyri um helgina. Um 300 manns voru á tjaldstćđinu. Sennilega annar eins fjöldi dvaldi í heimahúsum eđa sumarhúsum á Stokkseyri og nágrenni. Hátíđin var einnig sótt af íbúum á Selfossi, Hveragerđi, Eyrarbakka og Ţorlákshöfn. Einhverjir óku til og frá höfuđborgarsvćđinu.
Íbúar Stokkseyrar eru tćplega 500. Á heimasíđunni www.stokkseyri.is sögđust 44% ćtla ađ sćkja Fćreyska fjölskyldudaga.
Heildartala gesta á Fćreyskum fjölskyldudögum er ekki auđútreiknanleg. Fjöldi dagskráratriđa var međ ókeypis ađgangi. Ţar af kannski flestir á flugeldasýningu, varđeldi og bryggjuballi.
Ćtla má ađ einhversstađar á bilinu 700 - 1000 manns hafi tekiđ ţátt í Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri í ár. Einhver sagđi mér ađ um 800 matargestir hafi fengiđ sér í svanginn á veitingastađnum Viđ fjöruborđiđ um helgina. Sá veitingastađur er á heimsmćlikvarđa ţegar kemur ađ humarsúpu og öđrum humarréttum. Mjög líklega gerđu sumir sér erindi ţangađ oftar en einu sinni um helgina. Sjálfur náđi ég ţar veislu einu sinni um helgina. Og ćtlađi ađ endurtaka dćmiđ. En ţá var 90 mínútna biđlisti svo ađ ég í 20 manna hópi varđ frá ađ hverfa í ţađ skiptiđ.
Meira um Fćreyska fjölskyldudaga á Stokkseyri á morgun.
![]() |
Viđ erum slegin yfir ţessu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
28.7.2011 | 21:40
Guđríđ á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri
Guđríđ (nafniđ er framboriđ Gúrí) er eitt af stóru fćreysku nöfnunum sem skemmta á Fćreyskum fjölskyldudögum um helgina. Hún hefur sent frá sér 3 vinsćlar plötur í Fćreyjum og nýtur vinsćlda í Danmörku, Ţýskalandi og víđar. Hún hefur tvívegis fengiđ fćreysku tónlistarverđlaunin, Planet Awards: Annarsvegar sem "Besta fćreyska söngkonan". Hinsvegar fyrir "Bestu fćreysku plötuna".
Músíkstíl hennar má lýsa sem alt-folk-rokki. Ţađ er ađ segja "alternative" ţjóđlagakenndu rokki. Kate Bush međ Jimi Hendrix ívafi. Eđa eitthvađ svoleiđis.
Međ ţví ađ smella á ţennan hlekk má sjá og heyra smá spjall Arnars Eggerts viđ Guđríđi: http://www.mbl.is/folk/frettir/2011/07/17/arnar_eggert_a_g_6_hluti/
Međ ţví ađ fletta örlítiđ niđur bloggsíđuna mína getur ađ líta kynningar á fleiri fćreyskum tónlistarmönnum sem skemmta á Fćreyskum fjölskyldudögum.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.7.2011 | 19:58
Jógvan á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um helgina
Hver fćreyska súperstjarnan á fćtur annarri skemmtir á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um helgina. Ég ćtla ađ kynna ţćr helstu hér á ţessum vettvangi. Í gćr kynnti ég til sögunnar píanóleikarann Kristian Blak. Núna er röđin komin ađ Jógvani. Hann er vitaskuld súperstjarna á Íslandi eins og í Fćreyjum. Samt hef ég orđiđ var viđ ađ margir Íslendingar eru međ ranghugmyndir um Jógvan og almenningur ţekkir lítiđ til hans annađ en ađ hann sigrađi međ glćsibrag í X-Factor (međ 70% atkvćđa) og hefur fariđ í undanúrslit međ lög í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva, Júrivisjón. Gott ef munađi ekki 1% eđa svo í eitt skiptiđ ađ hann fćri međ lag í ađalkeppnina í útlandinu.
Ranghugmyndir um Jógvan snúa ađ ţví ađ hann er poppstjarna. Fyrst og fremst ţekktur sem slíkur fyrir létt og poppuđ dćgurlög. En hann getur líka brugđiđ sér í rokkaragalla. Rokkađ hressilega. Einnig er sterk ţjóđlagataug í honum. Á hljómleikum er hann góđur og fyndinn sviđsmađur. Hann var á Fćreyskum fjölskyldudögum fyrir tveimur árum og fór á kostum. Afgreiddi frammíköll frá áhorfendum međ hnyttnum tilsvörum og lék á alls oddi. Ţađ er tilhlökkun ađ sjá hann aftur á Fćreyskum fjölskyldudögum nú um helgina.
Ţađ sem fariđ hefur hljótt er ađ Jógvan sigrađi í sjónvarpsţćttinum So You Can Dance fyrir mörgum árum. Ţađ er ađ segja í dönsku útgáfunni af ţćttinum. Ţví til viđbótar er ekki á allra vitorđi ađ Jógvan var vinsćl unglingastjarna í Fćreyjum sem söngvari í popprokkssveitinni Aría. Eftir Aríu liggur ein plata sem var ofurvinsćl í Fćreyjum.
Jógvan er liđtćkur fiđluleikari, jafnframt ţví ađ spila á gítar. Hann er alveg ađ detta inn í föđurhlutverk. Ţađ er lítill Jógvan á leiđinni.
Nánar um Fćreyska fjölskyldudaga á Stokkseyri:
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2011 | 13:19
Fćreyska álfadísin á afmćli í dag
Ţađ er skammt stórra högga á milli. Sćunn systir mín átti afmćli í gćr. Eivör á afmćli í dag. Hún fćddist í Götu 1983. Ţađ liggur ţví nćrri ađ hún sé orđin 28 ára. Ţess vegna er kominn tími til ađ út komi bók um hana. Bókin kemur út í október. Ţađ er spennandi dćmi. Hún inniheldur međal annars fjölda ljósmynda af Eivöru alveg frá ţví ađ hún var kornabarn og fram til dagsins í dag. 28 ára ljósmyndasafn ásamt fróđleiksmolum.
Hjartaliga tillukku viđ föđingardegnum, kćra Eivör!
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.7.2011 | 03:00
Skúbb! Eiríkur Hauksson og félagar međ rosa Bítlahljómleika á Obladí
Nú verđur heldur betur tekiđ á ţví á Bítlabarnum Obladí á fimmtudagskvöldiđ og rokkađ feitt sem aldrei fyrr. Ţađ er sjálft rokktrölliđ Eiríkur Hauksson sem ţenur raddböndin í kröftugustu rokklögum Bítlanna - og ljúfum Bítlaballöđum í bland. Eiríki til halds og trausts verđa trommarinn Ásgeir Óskarsson, bassaleikarinn Tómas M. Tómasson og gítarsnillingarnir Eđvarđ Lárusson og Magnús Einarsson. Ţvílíkt dúndur! Og ţađ merkilegasta er ađ ţađ er frítt inn á međan húsrúm leyfir.
Bítlabarinn Obladí er skráđur til húsa ađ Laugavegi 45. Hann er ţó eiginlega frekar á Frakkastíg á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Eđa réttara sagt ţá er gengiđ inn í hann frá Frakkastíg.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 03:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2011 | 02:02
Frábćrir hljómleikar á Ob-La-Di
- Flytjendur: Hljómsveit hússins: Gunnar Ţórđarson (gítar, söngur), Egill Ólafsson (söngur), Magnús Einarsson (gítar, söngur), Eđvarđ Lárusson (gítar), Ásgeir Óskarsson (trommur), Tómas M. Tómasson (bassi)
- Stađur: Ob-La-Di
- Stađsetning: Laugavegur 45A
Ég var ađ koma af frábćrum hljómleikum á Ob-La-Di skemmtistađnum. Tilefniđ var 69 ára afmćli Páls Magnússonar (Paul McCartney), bassaleikara, söngvara og söngvahöfundar Bítlanna (The Beatles). Merkustu hljómsveitar sögunnar. Hann fćddist 18. júní 1942.
Ég hef ekki áđur komiđ á Ob-La-Di. Ţessi stađur er í götu á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Sama húsi og Las Vegas var í. Nema á jarđhćđ. Ţetta er frekar lítill og verulega "kósý" stađur. Á veggjum hanga stórar myndir af Bítlunum. Stemmning er mjög góđ. Sjálfur barinn er ţannig hannađur ađ á hornum hans er merkt "service". Ţar mega engir standa nema ţeir sem eru ađ bíđa eftir afgreiđslu á barnum. Ţetta fyrirkomulag mćttu fleiri vel sóttir barir taka sér til fyrirmyndar. Ţetta kemur í veg fyrir óţarfan trođning viđ barinn.
Hljómsveitin fór á kostum. Alveg frá A-Ö. Uppistađan af lagavali kvöldsins voru lög Pauls frá Bítlaárunum. Hátt hlutfall laganna var sótt í bestu plötu Bítlanna, Abbey Road. Einnig slćddust međ lög eftir John Lennon. Enda ţeirra ferill svo samtvinnađur í Bítlunum ađ varla verđur á milli skiliđ. Ţannig lagađ. Ţó ađ annar ţeirra tvímenninga hafi samiđ hitt eđa ţetta lagiđ ţá setti hinn iđulega svo afgerandi mark á flutning ađ hefđbundiđ Bítlalag var Lennon-McCartney í vitund almennings. Ţar fyrir utan sömdu ţeir mörg lög í sameiningu.
Hljómsveitin valdi ţá farsćlu leiđ ađ herma ekki nákvćmlega eftir flutningi Bítlanna á ţessum lögum. Ţess í stađ voru sum lögin í "Bítlalegum" útsetningum sem ţó voru ekki ţćr sömu og međ Bítlunum. Ţarna var valinn snillingur í hverju rúmi. Undrun vakti ađ Egill Ólafsson söng allt öđru vísi en sá Egill Ólafsson sem viđ eigum ađ venjast. Hann varđ "Bítill" án ţess ađ reyna ađ vera Lennon eđa McCartney. Hann var bara "Bítill", svo áreynslu- og tilgerđarlaust. Aldeilis frábćr.
Gunnar Ţórđarson átti einnig stjörnuleik. Hann spilađi og söng bćđi Bítlalög og frumsamin (Hljóma) "bítlalög".
Óţarfi er ađ ţylja upp glćsilega frammistöđu annarra í hljómsveitinni. Ég verđ ţó ađ nefna skemmtilegar lagakynningar Magnúsar Einarssonar. Ţađ er freistandi ađ geta hugleiđingar hans um ađ ef Lennon hefđi ekki kynnst McCartney og fengiđ hann međ sér í hljómsveit ţá vćri Paul í dag ađ vinna í bókhaldi á endurskođunarskrifstofu. Skemmtileg pćling.
Mér skilst ađ á fimmtudagskvöldum sé á Ob-La-Di bođiđ upp á lifandi (live) Bítlamúsík húshljómsveitarinnar. Ókeypis ađgangur. Í nćstu viku verđa Krummi í Mínus og söngvarinn í Jeff Who gestasöngvarar. Ţađ er spennandi dćmi.
Kjarninn í húshljómsveitinni eru Magnús Einarsson, Eđvarđ Lárusson og Tómas M. Tómasson. Auk ţeirra sem spiluđu međ ţeim í kvöld hafa spilađ og sungiđ međ ţeim á Ob-La-Di til dćmis ađ taka Hilmar Örn Hilmarsson og Andrea Gylfadóttir.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2011 | 23:22
Fćreyskir söngvar í 1. sćti í Danmörku og Bandaríkjunum
Í fyrradag upplýsti ég á ţessum vettvangi ađ splunkuný plata fćreysku víkingarokkssveitarinnar Týs, The Lay of Thrym, hefđi vippađ sér úr 31. sćti í 1. sćti bandaríska rokklistans, CMJ Loud. Listinn byggir á útvarpsspilun í Bandaríkjunum og Kanada. Í ţessum skrifuđu orđum var plata međ lagi Eivarar, Tröllabundin, ađ hreiđra um sig á ný í 1. sćti danska plötusölulistans. Lagiđ er á plötunni Engle eller Dćmoner međ danska rappdúóinu Nik & Jay.
Platan fór var í toppsćtiđ fyrir 6 vikum, hélt ţví nćstu vikuna og seig síđar örlítiđ. Var í 4. sćti fyrir viku. Nú hefur platan aftur náđ 1. sćtinu. Ađ margra mati í og međ vegna Tröllabundin. Ţađ lag er af gagnrýnendum og almenningi taliđ vera besta lag plötunnar. Reyndar er ţađ flottara međ Eivöru einni. En samt gaman ađ heyra hvernig Nik & Jay afgreiđa ţađ (sjá hér neđst).
Ţetta er í fyrsta skipti sem fćreyskir söngvar eru samtímis í 1. sćti í Danmörku og í Bandaríkjunum.
CMJ stendur fyrir ţađ sem hérlendis hefur veriđ kallađ bandarískt háskólaútvarp (Collage Music Journal). Ţađ mćtti ţó kalla ţađ norđur-amerískt framhaldsskólaútvarp vegna ţess ađ ţađ nćr einnig yfir kanadískar framhaldsskólaútvarpsstöđvar. CMJ heldur utan um vinsćldalista ţessara útvarpsstöđva, er vikutímarit og stendur einnig fyrir hljómleikahaldi og alls konar. Tímaritinu fylgir geisladiskur međ mest spennandi rokklögum hverju sinni. Ég var áskrifandi ađ CMJ alveg ţangađ til krónan kolféll 2008 og uppgötvađi í gegnum ţađ margt af ţví besta sem ţá var í umferđ í rokkinu. Ţegar ég skođa í dag ţćr plötur sem fylgdu tímaritinu sé ég ađ flestir flytjendur urđu síđar stórveldi. CMJ er međ puttann á púlsinum. Vinsćldalistar CMJ mćla ţađ sem spilađ er í norđur-amerískum framhaldsskólaútvarpsstövum. Ţetta eru ţćr útvarpsstöđvar sem mađur stillir á ţegar mađur er í Bandaríkjunum. Ţađ er ćvintýri líkast ađ Týr sé ţar í 1. sćti. Verulega óvćnt verđ ég ađ segja. Norrćnt víkingarokk hefur hingađ til ekki átt upp á pallborđ á ţessum vettvangi. Ţetta ţýđir rosalega spilun á plötu Týs í ţessum útvarpsstöđvum. Týr hefur stimplađ sig rćkilega inn á norđur-ameríska markađinn. Og Eivör inn á ţann danska.
1 4 6
![]() | NIK & JAY ENGLE ELLER DĆMONER |
![]() | 2 | 3 | 19 |
|
![]() | 3 | 1 | 2 |
|
![]() | 4 | 2 | 23 |
|
![]() | 5 | 5 | 35 |
|
![]() | 6 | 6 | 22 |
|
![]() | 7 | 13 | 37 |
|
![]() | 8 | 10 | 52 |
|
![]() | 9 | 9 | 9 |
|

10 | ![]() | 1 |
|
Ljóđ | Breytt 12.6.2011 kl. 03:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)