Fćrsluflokkur: Lífstíll

Grćnlendingum fćkkar

  Íslendingum fjölgar sem aldrei fyrr.  Veitir ekki af.  Einhverjir ţurfa ađ standa undir klaufalegum fjárfestingum lífeyrissjóđa.  Líka ofurlaunum stjórnarmanna lífeyrissjóđa og fyrirtćkja sem ţeir fjárfesta í.  Tröllvaxinn ferđamannaiđnađur kallar á vinnandi hendur.  Rótgrónir Íslendingar vilja ekki vinna í fiski, viđ ţrif eđa viđ ummönnun.  Ţá koma útlendingar til góđa sem gerast íslenskir ríkisborgarar.

  Á síđasta áratug - 2007-2017 - fjölgađi Íslendingum svo um munar.  Ekki vegna frjósemi heldur vegna innflytjenda.  2007 voru Íslendingar 307 ţús.  Í dag erum viđ nálćgt 350 ţús.     

  Fćreyingar eru frjósamastir norrćnna ţjóđa.  Ţeir eru iđnir viđ kolann.  Enda fegurstir og kynţokkafyllstir.  2007 voru ţeir 48 ţús.  Í dag eru ţeir yfir 50 ţús.

  Norđmönnum fjölgađi um 12,3%.  Ţökk sé innflytjendum.  Međal annars Íslendingum í ţúsundatali.  Flestir međ meirapróf.  Íbúar Noregs, Finnlands og Danmörku eru hver um sig vel á sjöttu milljón.  Svíar eru 10 milljónir.  Samanlagt erum viđ norrćnu ţjóđirnar um 30 milljónir.  Fjölgar árlega.

  Verra er ađ Grćnlendingum fćkkar.  Undanfarin ár hafa ţeir ýmist stađiđ í stađ eđa fćkkađ.  2007 voru ţeir nćstum 57 ţúsund.  Í fyrra voru ţeir innan viđ 56 ţúsund.  Ekki gott.  Á móti vegur ađ íslenskt fyrirtćki hefur tryggt sér rétt til gullgrafar á Grćnlandi.  

 

    

 


Fćreyingar innleiđa ţorrablót

  Ţorrablót er gamall og góđur íslenskur siđur.  Ungt fólk fćr tćkifćri til ađ kynnast fjölbreyttum og bragđgóđum mat fyrri alda.  Ţađ uppgötvar ađ fleira er matur en Cocoapuffs,  Cheerios,  pizzur,  hamborgarar,  djúpsteiktir kjúklingabitar og franskar kartöflur.  Flestir  taka ástfóstri viđ ţorramat.  Ţannig berst ţorramatarhefđin frá kynslóđ til kynslóđar.

  Víđa um heim halda Íslendingafélög myndarleg ţorrablót.  Í einhverjum tilfellum hefur fámennur hópur Íslendinga í Fćreyjum haldiđ ţorrablót.  Nú bregđur svo viđ ađ Fćreyingar halda ţorrablót nćsta laugardag.  

  Skemmtistađurinn Sirkus í Ţórshöfn,  kráin Bjórkovin (á neđri hćđ Sirkuss) og Borg brugghús á Íslandi taka höndum saman og bjóđa Fćreyingum og Íslendingum á ţorrablót.  Allar veitingar ókeypis (ţorrablót á Íslandi mćttu taka upp ţann siđ).  Bođiđ er upp á hefđbundinn íslenskan ţorramat, bjórinn Surt, snafs og fćreyskt skerpukjöt.

  Gaman er ađ Fćreyingar taki ţorrablót upp á sína arma.  Hugsanlega spilar inn í ađ eigandi Sirkus og Bjórkovans,  Sunneva Háberg Eysturstein,  vann sem dyravörđur á íslenska skemmtistađnum Sirkus viđ Klapparstíg um aldarmótin.  Hér kynntist hún ţorrablótum.

ţorramatur 

    


Eggjandi Norđmenn

  Ólympíuleikar voru ađ hefjast áđan í Seúl í Suđur-Kóreu.  Međal ţátttakenda eru Norđmenn.  Međ ţeim í fylgd eru ţrír kokkar.  Ţeir pöntuđu 1500 egg.  Íbúar Kóreu eru um 100 milljónir eđa eitthvađ álíka.  Nágrannar eru 1400 milljónir Kínverjar og skammt frá 1100 milljónir Indverjar.  Til samanburđar eru 5 milljónir Norđmanna eins og smáţorp.  Ţess vegna klúđruđu kóresku gestgjafarnir pöntun norsku kokkanna.  Í stađ 1500 eggja fengu Norsararnir 15.000 egg.  Matarćđi norskra keppenda á Ólympíuleikunum verđur gróflega eggjandi.

  Hvađ fá ţeir í morgunmat?  Vćntanlega egg og beikon.  En međ tíukaffinu?  Smurbrauđ međ eggjum og kavíar.  Í hádeginu ommelettu međ skinkubitum.  Í síđdegiskaffinu smurbrauđ međ eggjasalati.  Í kvöldmat ofnbakađa eggjaböku međ parmaskinku.  Međ kvöldkaffinu eggjamúffu međ papriku.  Millimálasnakk getur veriđ linsođin egg.     

egg_1.pngegg_2.jpgegg_3.jpgegg_4.jpgegg_5.jpgegg_6.jpgegg_7.jpgegg_8.jpgegg_9.jpgegg_10.jpgegg_11.jpgegg_13.jpgegg_14.jpgegg_16.jpgegg_17.jpg


Uppreisn gegn karllćgu tungumáli

  Íslenskan er mjög karllćgt tungumál.  Jón Gnarr hefur tekiđ eftir ţví.  Hann stýrir skemmtilegum síđdegisţćtti á Rás 2 á laugardögum (Sirkus Jóns Gnarr).  Ţar sker hann međvitađ upp herör gegn ţessum kynjahalla tungumálsins.  Heyrist ţá glöggt hvađ hallinn er yfirţyrmandi og allt í kring.  Ţannig til ađ mynda ávarpar hann hlustendur međ orđunum:  "Komiđ ţiđ sćlar hlustendur góđar."

  Svo einkennilega vill til ađ einstök erlend tungumál eru líka karllćg.  Eitt ţeirra er enska.  Yfirstjórn breskra hermála gerir nú gangskör í ađ leiđrétta ţetta.  Hún hefur tekiđ saman lista upp á tvćr blađsíđur yfir orđ sem má ekki nota í hernum og hvađa orđ skuli nota í stađinn.  Dćmi (rauđu orđin eru bannorđ.  Hin eiga ađ koma í ţeirra stađ):

Mađur = fólk, persóna

Heiđursmannasamkomulag = óskráđ samkomulag

Húsmóđir = heimavinnandi

Drenglyndi = sanngirni

  Önnur dćmi er erfitt ađ ţýđa yfir á íslensku öđruvísi en lenda á eintómum karllćgum orđum.  Ţar á međal ţessi:

Manpower = human resources

Forefathers = ancestors, forebears

Delivery man = delivery clerk, courier

Mankind = humanity, humankind, human race, people

  Margir breskir hermenn hafa brugđist ókvćđa viđ.  Ţeim finnst ađ herinn eigi ađ sinna hagnýtari hlutum en ađ endurskrifa tungumáliđ.  Talsmenn hersins segja á móti ađ ţetta sé hagnýtt skref inn í framtíđina.  Ţađ muni auđvelda yfirmönnum ađ ávinna sér virđingu og traust á međal kvenna, samkynhneigđra, tvíkynhneigđra, kynskiptinga og svo framvegis.  Herinn ţarf á ţví ađ halda.

   


Ósvífinn ţjófnađur H&M

  Fćreyskir fatahönnuđir eru bestir í heimi.  Enda togast frćgar fyrirsćtur, fegurđardrottningar, tónlistarfólk og fleiri á um fćreyska fatahönnun. 

  Fyrir tveimur árum kynnti fćreyski fatahönnuđurinn Sonja Davidsen til sögunnar glćsilegan og smart kvennćrfatnađ.  Hún kynnir hann undir merkinu OW Intimates.  Heimsfrćg módel hafa sést spranga um í honum.  Ţ.á.m. Kylie Jenner. 

  Nú hefur fatakeđjan H&M stoliđ hönnuninni međ húđ og hári.  Sonju er eđlilega illa brugđiđ.  Ţetta er svo ósvífiđ.  Hún veit ekki hvernig best er ađ snúa sér í málinu.  Fatahönnun er ekki varin í lögum um höfundarrétt.  Eitthvađ hlýtur samt ađ vera hćgt ađ gera ţegar stuldurinn er svona algjör.   Ţetta er spurning um höfundarheiđur og peninga.

  Á skjáskotinu hér fyrir neđan má sjá til vinstri auglýsingu frá Sonju og til hćgri auglýsingu frá H&M.  Steluţjófahyski. 

 

faereysk_naerfot.jpg

 


Sápuóperan endalausa

  Ţessa dagana auglýsir Skeljungur grimmt eftir starfsfólki:  Sölumönnum í Reykjavík og einnig umbođsmanni á Austurlandi.  Ţetta er athyglisvert.  Ekki síst í ljósi ţess ađ fyrir jól sagđi fyrirtćkiđ upp 29 manns (um ţađ bil ţriđjungur starfsliđs).  Sennilega eru hinir brottrćku enn á launaskrá en var gert ađ yfirgefa vinnustađinn samdćgurs.

  Hröđ starfsmannavelta og óreiđa einkenna reksturinn.  Líka tíđ eigendaskipti.  Nýir eigendur hafa komiđ,  ryksugađ fyrirtćkiđ innanfrá og fariđ.  Hver á fćtur öđrum.  Einn hirti meira ađ segja - í skjóli nćtur - öll málverk ofan af veggjum.  

  Nýr forstjóri tók til starfa í vetrarbyrjun.  Hann er búsettur í Fćreyjum og fjarstýrir Skeljungi ţađan.  Hans fyrsta verk í forstjórastóli var ađ kaupa hlutabréf í fyrirtćkinu á undirverđi og selja ţau daginn eftir á fullu verđi.  Mismunur/hagnađur skilađi honum yfir 80 milljónum króna í vasa á ţessum eina degi.  

  Lífeyrissjóđirnir eru alltaf reiđubúnir ađ kaupa hlutabréfin á hćsta verđi.  Jafnvel á yfirverđi - eins og eftir ađ fyrirtćkiđ sendi út falsfrétt um ađ ţađ vćri ađ yfirtaka verslunarkeđjuna 10-11.  Ţađ var bara plat til ađ snuđa lífeyrissjóđi. 

  Ţetta er sápuóperan endalausa.  

  magn.jpg


Verđlag

vegan_samloka_aktu_taktu_a_1599_kr.jpg

  Á Aktu-Taktu í Garđabć var seld samloka á 1599 kr.  Á milli brauđsneiđanna var smávegis kál,  lítil ostsneiđ og sósa.  Ţetta var kallađ vegan (án dýraafurđa).  Osturinn var ađ vísu úr kúamjólk.  Í sósunni voru einhverjar dýraafurđir líka.  Sennilega eggjarauđa og eitthvađ svoleiđis.

  Vissulega var samlokan ekki upp á marga fiska.  Ég set stćrra spurningamerki viđ ţađ ađ einhver sé reiđubúinn til ađ borga 1599 kr. fyrir samloku.  Ađ vísu...já, Garđabć.

  Til samanburđar:  Í Manchester á Englandi bjóđa matvöruverslanir - nánast allar - upp á svokallađ "3ja rétta tilbođ" (3 meals deal).  Ţađ samanstendur af samlokuhorni, langloku eđa vefju ađ eigin vali (áleggiđ er ekki skoriđ viđ nögl - ólíkt íslenska stílnum) + drykk ađ eigin vali + snakkpoka ađ eigin vali (kartöfluflögur, popkorn eđa eitthvađ álíka).

  Ţessi pakki kostar 3 pund sem jafngildir 429 ísl. kr.  Ég valdi mér oftast samlokuhorn međ beikoni og eggjum (um ţađ bil tvöfaldur skammtur á viđ íslenskt samlokuhorn), ásamt hálfum lítra af ávaxtaţykkni (smoothies) og bara eitthvađ snakk.

  Á Íslandi kostar samlokuhorn um 600 kall.  Kvartlítri af smoothies kostar um 300 kall.  Ţannig ađ hálfu lítri er á um 600 kall.  Ćtli snakkpoki á Íslandi sé ekki á um 300 kall eđa meir. 

  Ţetta ţýđir ađ íslenskur 3ja rétta pakki er ađ minnsta kosti ţrisvar sinnum dýrari en pakkinn í Manchester. 

  Í Manchester selja veitingahús enskan morgunverđ.  Ađ sjálfsögđu.  Hann samanstendur oftast af tveimur saugagest pylsum (veit ekki hvađ ţćr heita á íslensku), tveimur vćnum beikonsneiđum (hvor um sig rösklega tvöföld ađ stćrđ í samanburđi viđ íslenskar. Og međ ađeina örlítilli fiturönd), grilluđum tómat,  bökuđum baunum, ýmist einu eđa tveimur spćldum eggjum, tveimur hasskökum (hash browns = djúpsteiktri kartöflustöppu mótađri í teygđum ţríhyrning),  ristuđum brauđsneiđum međ smjöri;  ýmist einum stórum pönnusteiktum sveppi eđa mörgum litlum.

  Enski morgunverđurinn kostar frá 3,75 pundum (537 ísl. kr.).  Ţetta er sađsöm máltíđ.  Mađur er pakksaddur fram eftir degi.  Nokkrir veitingastađir á Íslandi selja enskan morgunverđ - á 2000 kall. 

  4ra dósa kippa af 5% 440 ml dósum kostar 4 pund (572 ísl kr. = 143 kr.dósin).  Ódýrasta bjórdósin á Íslandi kostar 249 kall (Euroshopper 4,6%).  

 samlokur_e.jpgsmoothie.jpgsnakk.jpgfull-english-breakfast035.jpg

 

 


Mađur ársins

  Jafnan er beđiđ međ spenningi eftir vali bandaríska fréttablađsins Time á manni ársins.  Niđurstađan er stundum umdeild.  Jafnvel mjög svo.  Til ađ mynda ţegar Hitler var útnefndur mađur ársins 1938.  Líka ţegar Richard Nixon var mađur ársins 1971 og aftur 1972. 

  Ástćđan fyrir gagnrýni á valiđ er sú ađ ţađ snýst ekki um merkasta mann ársins - öfugt viđ val annarra fjölmiđla á manni ársins.  Time horfir til ţess manns sem sett hefur sterkastan svip á áriđ.  Skiptir ţar engu hvort ađ ţađ hefur veriđ til góđs eđa tjóns.

  Í ár stendur valiđ á milli eftirfarandi:

- Colin Kaepernick (bandarískur fótboltakall)

- Dóni Trump

- Jeff Bezos (forstjóri Amazon)

- Kim Jong-un (leiđtogi N-Kóreu)

- #meetoo átakiđ

- Mohamed bin Salam (krúnprins Saudi-Arabíu)

- Patty Jenkins (leikstjóri "Wonder Woman")

- The Dreamers (samtök innflytjenda í Bandaríkjunum)

- Xi Jinping (forseti Kína)

  Mér segir svo hugur ađ valiđ standi í raun ađeins á milli #metoo og ţjóđarleiđtoga Bandaríkjanna, Kína og Norđur-Kóreu.


Nauđsynlegt ađ vita

  Af og til hafa heyrst raddir um ađ ekki sé allt í lagi međ vinnubrögđ hjá Sorpu.  Fyrr á árinu gengu manna á milli á Fésbók fullyrđingar um ađ bćkur sem fćru ţangađ skiluđu sér ekki í Góđa hirđinn.  Ţćr vćru urđađar.  Ástćđan vćri sú ađ nóg af bókum vćru í nytjamarkađnum.  Einhverjir sögđu ađ ţetta gerđist endrum og sinnum.  Öđrum sárnađi.  Einkum bókaunnendum.  Einnig hafa heyrst sögur af fleiri hlutum sem virđast ekki skila sér úr Sorpu til búđarinnar.

  Útvarpsmađurinn snjalli,  Óli Palli,  lýsir nýlegum samskiptum sínum viđ Sorpu.  Frásögnin á erindi til flestra:

  "Ég er frekar PISSED! Ég er búinn ađ vera ađ flokka dót í marga daga - RUSL og annađ nýtilegt - t.d. músík - DVD og allskonar dót sem fór saman í kassa fyrir Góđa Hirđinn ađ skođa og gera sér mat úr. Vinur minn fór međ helling af ţessu "nýtilega" dóti fyrir mig í Sorpu í morgun og fékk ekki ađ setja ţađ í nytjagáminn - en hann fékk ađ skilja ţar eftir nokkra gamla og ljóta myndaramma... Bćkur - CD - DVD - vinylplötur - geislaspilarar og allt mögulegt sem ég VEIT ađ sumir amk. kunna ađ meta verđur pressađ og urđađ einhverstađar. Er ţetta öll umhverfisverndarstefnan? Flokkum og skilum my ass! Hér eftir fer ALLT í rusl. Ţetta er bara tímaeyđsla og rugl - ţađ er veriđ ađ fíflast međ fólk. Sorpa fćr falleinkunn. Mér er algjörlega misbođiđ. Ég er búinn ađ flokka rusl í nćstum 20 ár og ţetta er stađan í dag."

oli_palli.jpg


Illmenni

  Varasamt er ađ lesa spádóma út úr dćgurlagatextum.  Einkum og sér í lagi spádóma um framtíđina.  Bandaríski fjöldamorđinginn Charles Manson féll í ţessa gryfju.  Hann las skilabođ út úr textum Bítlanna.  Reyndar er pínulítiđ ónákvćmt ađ kalla Manson fjöldamorđingja.  Hann drap enga.  Hinsvegar hvatti hann áhangendur sína til ađ myrđa tiltekna einstaklinga.

  Út úr Bítlalögunum "Blackbird" og "Helter Skelter" las kallinn spádóm um ađ blökkumenn vćru ađ taka yfir í Bandaríkjunum.  Ofsahrćđsla greip hann.  Viđbrögđin urđu ţau ađ grípa til forvarna.  Hrinda af stađ uppreisn gegn blökkumönnum.  Til ţess ţyrfti ađ drepa hvítt fólk og varpa sökinni á blökkumenn. 

  Áhangendur Mansons međtóku bođskap hans gagnrýnislaust.  Ţeir hófust ţegar handa.  Drápu fólk og skrifuđu - međ blóđi fórnarlambanna - rasísk skilabođ á veggi.  Skilabođ sem hljómuđu eins og skrifuđ af blökkumönnum.  Áđur en yfir lauk lágu 9 manns í valnum. 

  Samhliđa ţessu tók Manson-klíkan ađ safna vopnum og fela út í eyđimörk.  Stríđiđ var ađ skella á.

  Spádómarnir sem Manson fór eftir rćttust ekki.  Ţađ eina sem gerđist var ađ klíkunni var stungiđ í fangelsi.

  Hiđ rétta er ađ Paul var međ meiningar í "Blackbird";  hvatningarorđ til bandarísku mannréttindahreyfingarinnar sem stóiđ sem hćst ţarna á sjöunda áratugnum.

  Charles Manson var tónlistarmađur.  Ekkert merkilegur.  Ţó voru the Beach Boys búnir ađ taka upp á sína arma lag eftir hann og gefa út á plötu - áđur en upp um illan hug hans komst. 

 


mbl.is Charles Manson er látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband